Podcasts by Bíó Tvíó

Bíó Tvíó

Bíó Tvíó er vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir. Andrea Björk og Steindór Grétar hafa lagt upp með að horfa á hverja einustu íslensku kvikmynd og ræða um þær af takmarkaðri þekkingu en töluverði ástríðu. Hlaðvarpið var síðast á dagskrá RÚV núll og þar áður á Alvarpinu.

Further podcasts by Stundin

Podcast on the topic TV und Film

All episodes

Bíó Tvíó
#216 Draumadísir from 2022-02-20T18:00

Andrea og Steindór ræða mynd Ásdísar Thoroddsen frá 1996, Draumadísir.

Listen
Bíó Tvíó
#215 Vandarhögg from 2022-02-13T18:00

Andrea og Steindór ræða mynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1980, Vandarhögg.

Listen
Bíó Tvíó
#214 (Ó)eðli from 2022-02-07T10:37:02

Andrea og Steindór ræða mynd Hauks M. Hrafnssonar frá 1999, (Ó)eðli.

Listen
Bíó Tvíó
#213 Dýrið from 2022-01-30T18:00

Andrea og Steindór ræða mynd Valdimars Jóhannssonar frá 2021, Dýrið / Lamb.

Listen
Bíó Tvíó
#212 Slay Masters from 2022-01-23T18:00

Andrea og Steindór ræða kvikmynd Snævars Sölvasonar frá 2012, Slay Masters.

Listen
Bíó Tvíó
#211 Saga Borgarættarinnar from 2022-01-16T18:00

Andrea og Steindór ræða kvikmynd Gunnars Sommerfelt frá 1921, Saga Borgarættarinnar.

Listen
Bíó Tvíó
#210 Saumaklúbburinn from 2022-01-02T18:00

Andrea og Steindór ræða mynd Göggu Jónsdóttur frá 2021, Saumaklúbburinn.

Listen
Bíó Tvíó
#209 One Scene from 2021-12-26T18:00

Andrea og Steindór ræða mynd Gerrit Marks og Fjölnis Baldurssonar frá 2012, One Scene.

Listen
Bíó Tvíó
#208 Birta from 2021-12-19T18:00

Andrea og Steindór ræða jólamynd Braga Þórs Hinrikssonar frá 2021, Birta.

Listen
Bíó Tvíó
#207 Leynilögga from 2021-12-12T18:00

Andrea og Steindór ræða mynd Hannesar Þórs Halldórssonar frá 2021, Leynilögga.

Listen
Bíó Tvíó
#206 The Juniper Tree from 2021-12-05T18:00

Andrea og Steindór ræða mynd Nietzchka Keene frá 1990, The Juniper Tree.

Listen
Bíó Tvíó
#205 Hadda Padda from 2021-11-28T18:00

Í tilefni af 5 ára afmæli Bíó Tvíó horfðu Andrea og Steindór á kvikmynd Guðmundar Kamban frá 1924, Hadda Padda.

Listen
Bíó Tvíó
#204 Mjóddin from 2021-11-21T18:00

Andrea og Steindór ræða mynd Róberts Douglas frá 2004, Mjóddin.

Listen
Bíó Tvíó
#203 Víti í Vestmannaeyjum from 2021-11-14T18:00

Sem hluti af dagskrá Podfest Berlin mættu Andrea og Steindór í salinn Donau115 mánudagskvöldið 25. október og ræddu mynd Braga Þórs Hinrikssonar frá 2018, Víti í Vestmannaeyjum.

Listen
Bíó Tvíó
#202 Pale Star from 2021-11-08T08:12:11

Andrea og Steindór ræða kvikmynd Graeme Maley frá 2016, Pale Star.

Listen
Bíó Tvíó
#201 Svo á jörðu sem á himni from 2021-10-31T18:00

Andrea og Steindór snúa aftur eftir hlé með umfjöllun um mynd Kristínar Jóhannesdóttur frá 1992, Svo á jörðu sem á himni.

Listen
Bíó Tvíó
#200 Þorpið í bakgarðinum from 2021-04-11T20:00

Andrea og Steindór fagna 200. þætti Bíó Tvíó með umræðum um mynd Marteins Þórssonar, Þorpið í bakgarðinum, sem kom út í ár.

Listen
Bíó Tvíó
#199 Hvernig á að vera klassa drusla from 2021-04-04T18:00

Andrea og Steindór ræða kvikmynd Ólafar Birnu Torfadóttur frá 2021, Hvernig á að vera klassa drusla.

Listen
Bíó Tvíó
#198 Blóðrautt sólarlag from 2021-03-28T19:00

Andrea og Steindór ræða mynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1977, Blóðrautt sólarlag.

Listen
Bíó Tvíó
#197 Niðursetningurinn from 2021-03-21T19:00

Andrea og Steindór ræða mynd Lofts Guðmundssonar frá 1951, Niðursetninginn.

Listen
Bíó Tvíó
#196 Dansinn from 2021-03-14T19:00

Andrea og Steindór ræða mynd Ágústs Guðmundssonar frá 1998, Dansinn.

Listen
Bíó Tvíó
#195 Öskrandi api, ballett í leynum from 2021-03-07T19:00

Andrea og Steindór ræða mynd Jóns Grétars Gissurarsonar frá 2006, Öskrandi api, ballett í leynum.

Listen
Bíó Tvíó
#194 Last and First Men from 2021-02-28T19:00

Andrea og Steindór fjalla um mynd Jóhanns Jóhannssonar frá 2020, Last and First Men.

Listen
Bíó Tvíó
#193 Sunnudagur Kári: The Good Heart from 2021-02-21T19:00

Andrea og Steindór ljúka mánuðinum þar sem þau fjalla um kvikmyndir íslenskra leikstjóra á erlendri grund með því að ræða mynd Dags Kára frá 2009, The Good Heart.

Listen
Bíó Tvíó
#192 Sunnudagur Kári: Voksne mennesker from 2021-02-14T18:00

Andrea og Steindór fjalla um mynd Dags Kára á dönsku frá 2005, Voksne mennesker.

Listen
Bíó Tvíó
#191 Febrúar Kormákur: Adrift from 2021-02-07T18:00

Andrea og Steindór klára katalóg Baltasars Kormáks með umræðu um mynd hans frá 2018, Adrift.

Listen
Bíó Tvíó
#190 Febrúar Kormákur: Inhale from 2021-01-31T18:00

„Febrúar Kormákur“, mánuðurinn þar sem Andrea og Steindór fjalla um myndir íslenskra leikstjóra á erlendri grund, hefst með umræðu um mynd Baltasars Kormáks frá 2010, Inhale.

Listen
Bíó Tvíó
#189 Fullir vasar from 2021-01-24T18:00

Andrea og Steindór ræða kvikmynd Antons Sigurðssonar frá 2018, Fullir vasar.

Listen
Bíó Tvíó
#188 Í skugga hrafnsins from 2021-01-17T19:00

Andrea og Steindór ræða mynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1988, Í skugga hrafnsins.

Listen
Bíó Tvíó
#187 Undir halastjörnu from 2021-01-10T18:30

Andrea og Steindór ræða mynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar frá 2018, Undir halastjörnu.

Listen
Bíó Tvíó
#186 Guð er til... og ástin from 2021-01-03T19:00

Andrea og Steindór ræða mynd Hilmars Oddssonar frá 1999, Guð er til... og ástin.

Listen
Bíó Tvíó
#185 Amma Hófí from 2020-12-27T19:00

Andrea og Steindór ræða mynd Gunnars B. Guðmundssonar frá því í sumar, Ömmu Hófí.

Listen
Bíó Tvíó
#184 María from 2020-12-20T19:00

Andrea og Steindór ræða mynd Einars Heimissonar frá 1997, María.

Listen
Bíó Tvíó
#183 Tilbury from 2020-12-13T19:00

Andrea og Steindór horfa á mynd Viðars Víkingssonar frá 1987 byggða á sögu Þórarins Eldjárns, Tilbury.

Listen
Bíó Tvíó
#182 Hin helgu vé from 2020-12-06T19:00

Andrea og Steindór horfa á kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1993, Hin helgu vé.

Listen
Bíó Tvíó
#181 Mentor from 2020-11-29T19:30

Andrea og Steindór snúa aftur til að ræða myndina Mentor sem kom út í sumar.

Listen
Bíó Tvíó
#180 Stella í framboði from 2020-07-26T18:00

Andrea og Steindór snéru aftur til að ræða kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur frá 2002, Stellu í framboði, fyrir framan áhorfendur á Röntgen 15. júlí.

Listen
Bíó Tvíó
#179 Hvítur, hvítur dagur from 2020-06-07T17:00

Andrea og Steindór ræða mynd Hlyns Pálmasonar frá 2019, Hvítan, hvítan dag.

Listen
Bíó Tvíó
#178 Síðasta veiðiferðin from 2020-05-31T17:00

Andrea og Steindór ræða gamanmyndina Síðustu veiðiferðina sem kom út í ár.

Listen
Bíó Tvíó
#177 Tryggð from 2020-05-24T17:00

Andrea og Steindór ræða mynd Ásthildar Kjartansdóttur frá 2019, Tryggð.

Listen
Bíó Tvíó
#176 Héraðið from 2020-05-17T17:00

Andrea og Steindór ræða um mynd Gríms Hákonarsonar frá 2019, Héraðið.

Listen
Bíó Tvíó
#175 Eden from 2020-05-10T17:00

Andrea og Steindór ræða um spennumyndina Eden frá 2019.

Listen
Bíó Tvíó
#174 Ikíngut from 2020-05-03T17:00

Andrea og Steindór ræða fjölskyldumynd Gísla Snæs Erlingssonar frá 2000, Ikíngut.

Listen
Bíó Tvíó
#173 Hinn undursamlegi sannleikur um Raquelu drottningu from 2020-04-26T17:00

Andrea og Steindór ræða kvikmynd Ólafs de Fleur frá 2008, The Amazing Truth About Queen Raquela.

Listen
Bíó Tvíó
#172 Heiðin from 2020-04-19T17:00

Andrea og Steindór ræða kvikmynd Einars Þórs Gunnlaugssonar frá 2008, Heiðin.

Listen
Bíó Tvíó
#171 Gullregn from 2020-04-12T17:00

Andrea og Steindór ræða kvikmynd Ragnars Bragasonar sem kom út í byrjun árs, Gullregn.

Listen
Bíó Tvíó
#170 Foxtrot commentary from 2020-04-05T17:00

Andrea og Steindór horfa aftur á klassíska Bíó Tvíó mynd, Foxtrot frá 1988, og ræða hana í rauntíma.

Listen
Bíó Tvíó
#169 Taka 5 from 2020-03-29T17:00

Andrea og Steindór fjalla um mynd Magnúsar Jónssonar frá 2019, Taka 5.

Listen
Bíó Tvíó
#168 Steinbarn from 2020-03-22T17:00

Andrea og Steindór fjalla um mynd Egils Eðvarðssonar frá 1990, Steinbarn.

Listen
Bíó Tvíó
#167 Bergmál from 2020-03-15T17:00

Andrea og Steindór fjalla um jólamynd Rúnars Rúnarssonar frá 2019, Bergmál.

Listen
Bíó Tvíó
#166 Vesalings elskendur from 2020-03-08T17:00

Andrea og Steindór fjalla um Maximilian Hult frá 2019, Vesalings elskendur.

Listen
Bíó Tvíó
#165 Reykjavík from 2020-03-01T17:00

Andrea og Steindór fjalla um mynd Ásgríms Sverrissonar frá 2015, Reykjavík.

Listen
Bíó Tvíó
#164 Baltasar febrúar: Everest from 2020-02-23T18:00

Baltasar febrúar lýkur með umfjöllun Andreu og Steindórs um stórmynd Baltasars Kormáks frá 2015, Everest.

Listen
Bíó Tvíó
#163 Baltasar febrúar: A Little Trip to Heaven from 2020-02-16T18:00

Baltasar febrúar er í fullum gangi hjá Andreu og Steindóri sem fjalla að þessu sinni um fyrstu Hollywood mynd Baltasars, A Little Trip to Heaven frá 2005.

Listen
Bíó Tvíó
#162 Baltasar febrúar: Contraband from 2020-02-09T18:00

Baltasar febrúar heldur áfram! Andrea og Steindór fjalla um Contraband frá 2012, endurgerð Baltasar Kormáks á myndinni Reykjavík-Rotterdam frá 2008 þar sem hann sjálfur fór með aðalhlutverk.

Listen
Bíó Tvíó
#161 Baltasar febrúar: 2 Guns from 2020-02-02T18:00

Baltasar febrúar hefst með látum! Andrea og Steindór fjalla um 2 Guns, hasarmynd Baltasar Kormáks frá 2013 með Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum.

Listen
Bíó Tvíó
#160 Glæpur og samviska from 2020-01-26T18:00

Andrea og Steindór fjalla um kvikmyndina Glæpur og samviska frá árinu 2011 í leikstjórn Ásgeirs Hvítaskálds.

Listen
Bíó Tvíó
#159 Svanurinn from 2020-01-19T18:00

Í fyrsta þætti Bíó Tvíó hjá Stundinni fjalla þáttarstjórnendurnir Andrea Björk Andrésdóttir og Steindór Grétar Jónsson um kvikmyndina Svaninn, sem kom út árið 2017 í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsd...

Listen
Bíó Tvíó
#158 Glerbrot from 2019-12-30T00:02

Í þessum þætti af Bíó Tvíó fjalla Steindór og Andrea um kvikmyndina Glerbrot sem kom út árið 1988 en í henni lék tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir stórt hlutverk

Listen
Bíó Tvíó
#157 Næsland from 2019-12-23T11:00

Andrea og Steindór ræða kvikmynd Friðrik Þórs Friðrikssonar frá árinu 2004, Næsland.

Listen
Bíó Tvíó
#156 Þorsti from 2019-12-16T07:00

Andrea og Steindór ræða spánýju hryllings-vampíru-splatter kvikmyndina Þorsta úr smiðju Steinda Jr.

Listen
Bíó Tvíó
#155 Benjamín Dúfa from 2019-12-09T07:00

Það er risa klassík í Bíó Tvíó þætti vikunnar en þau Andrea og Steindór taka fyrir Benjamín Dúfu frá árinu 1995

Listen
Bíó Tvíó
#154 #154 - Agnes Joy from 2019-12-02T11:00

Bíó Tvíó fjallar að þessu sinni um hina glænýju kvikmynd Agnesi Joy eftir Silju Hauksdóttur. Kvikmyndin kom út árið 2019

Listen
Bíó Tvíó
#153 #153 - Stella í orlofi from 2019-11-25T07:00

Í þætti vikunnar af Bíó Tvíó fjalla Steindór og Andrea um gamanmyndina Stellu í orlofi. Stella í orlofi fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðillsku karla, tryllt börn, alkóholista, flugmenn, ...

Listen
Bíó Tvíó
#152 #152 - Vildspor from 2019-11-18T07:00

Í þætti vikunnar af Bíó Tvíó fjalla Steindór og Andrea um dansk-íslensku kvikmyndina Vildspor sem skartar meðal annars dönsku Game of Thrones stjörnunni Nikolaj Coster-Waldau í aðalhlutverki og Agl...

Listen
Bíó Tvíó
#151 #151 - Lof mér að falla from 2019-11-11T07:00

Í þessum þætti af Bíó Tvíó fjalla Andrea og Steindór um kvikmyndina Lof mér að falla eftir Baldvin Z sem kom út árið 2018

Listen
Bíó Tvíó
#150 #150 Djákninn from 2019-11-04T07:00

Í þessum sérstaka Hrekkjavökuþætti fara Andrea og Steindór yfir kvikmyndina Djákninn frá árinu 1988.

Listen
Bíó Tvíó
#149 #149 Í takt við tímann from 2019-10-28T07:00

Andrea og Steindór ræða framhaldsmynd Með allt á hreinu, Í takt við tímann.

Listen
Bíó Tvíó
#148 #148 Draugasaga from 2019-10-21T07:00

Andrea og Steindór ræða hryllingsmynd Viðars Víkingssonar frá árinu 1985, Draugasaga.

Listen
Bíó Tvíó
#147 #147 Þetta reddast from 2019-10-14T07:00

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Þetta reddast frá árinu 2013.

Listen
Bíó Tvíó
#146 #146 Lífsleikni Gillz from 2019-10-07T07:00

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Lífsleikni Gillz frá árinu 2014.

Listen
Bíó Tvíó
#145 #145 Á hjara veraldar from 2019-09-30T07:00

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Á hjara veraldar frá árinu 1983.

Listen
Bíó Tvíó
#144 #144 Ég man þig from 2019-09-23T07:00

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Ég man þig sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Yrsu Sigurðardóttur.

Listen
Bíó Tvíó
#143 #143 - Embla from 2019-09-16T07:00

Andrea og Steindór ræða kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 2007, Embla.

Listen
Bíó Tvíó
#142 #142 - Hvíti víkingurinn from 2019-09-09T07:00

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Hvíti víkingurinn frá árinu 1991.

Listen
Bíó Tvíó
#141 #141 - Villiljós from 2019-09-02T07:00

Andrea og Steindór ræða kvikmynd fimm leikstjóra frá 2001, Villiljós.

Listen
Bíó Tvíó
#140 #140 - Karlakórinn Hekla from 2019-08-26T07:00

Andrea og Steindór ræða kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur frá 1992, Karlakórinn Hekla.

Listen
Bíó Tvíó
#139 #139 - Vargur from 2019-08-19T07:00

Í þessum þætti af Bíó Tvíó fjallar tvíeykið Steindór og Andrea um kvikmyndina Vargur sem kom út árið 2018 í leikstjórn Barkar Sigþórssonar

Listen
Bíó Tvíó
#138 #138 - Ævintýri Pappírs Pésa from 2019-08-12T07:00

Í þessum þætti fjalla Andrea Björk og Steindór Grétar um Ævintýri Pappírs Pésa í leikstjórn Ara Kristinssonar sem kom út árið 1990

Listen
Bíó Tvíó
#137 #137 Gullsandur from 2019-08-05T07:00

Þessa vikuna ræða þau Steindór Grétar og Andrea Björk kvikmyndina Gullsandur eftir Ágúst Guðmundsson sem kom út árið 1984.

Listen
Bíó Tvíó
#136 #136 Snjór og Salóme from 2019-07-29T07:00

Þessa vikuna ræða þau Steindór Grétar og Andrea Björk kvikmyndina Snjór og Salóme sem kom út árið 2017.

Listen
Bíó Tvíó
#135 #135 79 af stöðinni from 2019-07-22T07:00

Þessa vikuna ræða Andrea og Steindór kvikmyndina 79 af stöðinni frá árinu 1962 sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Indriða G. Þorsteinsson.

Listen
Bíó Tvíó
#134 #134 Hetjur Valhallar - Þór from 2019-07-15T07:00

Andrea og Steindór ræða teiknimynd Óskars Jónassonar frá árinu 2011, Hetjur Valhallar - Þór.

Listen
Bíó Tvíó
#133 #133 Djöflaeyjan from 2019-07-08T20:00

Í þessum þætti ræða Andrea og Steindór kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar frá 1996, Djöflaeyjuna.

Listen
Bíó Tvíó
#132 #132 A Reykjavík Porno from 2019-07-05T18:31

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina A Reykjavík Porno.

Listen
Bíó Tvíó
#131 #131 Blóðberg from 2019-07-05T18:30

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Blóðberg.

Listen
Bíó Tvíó
#130 #130 Rökkur from 2019-07-05T18:29

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Rökkur.

Listen
Bíó Tvíó
#129 #129 Skilaboð til Söndru from 2019-07-05T18:28

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Skilaboð til Söndru.

Listen
Bíó Tvíó
#128 #128 Síðasti bærinn í dalnum from 2019-07-05T18:27

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Síðasti bærinn í dalnum.

Listen
Bíó Tvíó
#127 #127 Kona fer í stríð from 2019-07-05T18:26

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Kona fer í stríð.

Listen
Bíó Tvíó
#126 #126 Hvítir mávar from 2019-07-05T18:25

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Hvítir mávar.

Listen
Bíó Tvíó
#125 #125 Gemsar from 2019-07-05T18:24

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Gemsar.

Listen
Bíó Tvíó
#124 #124 Þrestir from 2019-07-05T18:23

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Þrestir.

Listen
Bíó Tvíó
#123 #123 Útlaginn from 2019-07-05T18:22

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Útlaginn.

Listen
Bíó Tvíó
#122 #122 Fyrir framan annað fólk from 2019-07-05T18:21

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Fyrir framan annað fólk.

Listen
Bíó Tvíó
#121 #121 Djúpið from 2019-07-05T18:20

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Djúpið.

Listen
Bíó Tvíó
#120 #120 Blossi/810551 from 2019-07-05T18:19

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Blossi/810551.

Listen
Bíó Tvíó
#119 #119 Skammdegi from 2019-07-05T18:18

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Skammdegi.

Listen
Bíó Tvíó
#118 #118 Sundáhrifin from 2019-07-05T18:17

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Sundáhrifin.

Listen
Bíó Tvíó
#117 #117 L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra from 2019-07-05T18:16

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra.

Listen
Bíó Tvíó
#116 #116 Óskabörn þjóðarinnar from 2019-07-05T18:15

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Óskabörn þjóðarinnar.

Listen
Bíó Tvíó
#115 #115 Bjarnfreðarson from 2019-07-05T18:14

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Bjarnfreðarson.

Listen
Bíó Tvíó
#114 #114 Andið eðlilega from 2019-07-05T18:13

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Andið eðlilega.

Listen
Bíó Tvíó
#113 #113 Mamma Gógó from 2019-07-05T18:12

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Mamma Gógó.

Listen
Bíó Tvíó
#112 #112 Sumarbörn from 2019-07-05T18:11

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Sumarbörn.

Listen
Bíó Tvíó
#111 #111 París norðursins from 2019-07-05T18:10

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina París norðursins.

Listen
Bíó Tvíó
#110 #110 Lói - þú flýgur aldrei einn from 2019-07-05T18:09

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Lói - þú flýgur aldrei einn.

Listen
Bíó Tvíó
#109 #109 Desember from 2019-07-05T18:08

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Desember.

Listen
Bíó Tvíó
#108 #108 Grimmd from 2019-07-05T18:07

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Grimmd.

Listen
Bíó Tvíó
#107 #107 Atómstöðin from 2019-07-05T18:06

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Atómstöðin.

Listen
Bíó Tvíó
#106 #106 Einkalíf from 2019-07-05T18:05

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Einkalíf.

Listen
Bíó Tvíó
#105 #105 Englar alheimsins from 2019-07-05T18:04

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Englar alheimsins.

Listen
Bíó Tvíó
#104 #104 Fíaskó from 2019-07-05T18:03

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Fíaskó.

Listen
Bíó Tvíó
#103 #103 Sóley from 2019-07-05T18:02

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Sóley.

Listen
Bíó Tvíó
#102 #102 Veðramót from 2019-07-05T18:01

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Veðramót.

Listen
Bíó Tvíó
#101 #101 Reykjavík Whale Watching Massacre from 2019-07-05T18:00

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Reykjavík Whale Watching Massacre

Listen
Bíó Tvíó
#100 #100 Nói albínói from 2019-07-03T18:39

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Nói albínói.

Listen
Bíó Tvíó
#99 #99 Blóðbönd from 2019-07-03T18:38

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Blóðbönd.

Listen
Bíó Tvíó
#98 #98 Duggholufólkið from 2019-07-03T18:37

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Duggholufólkið

Listen
Bíó Tvíó
#97 #97 Hafið from 2019-07-03T18:36

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Hafið.

Listen
Bíó Tvíó
#96 #96 Harrý og Heimir: Morð eru til alls fyrst from 2019-07-03T18:35

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Harry og Heimir.

Listen
Bíó Tvíó
#95 #95 Órói from 2019-07-03T18:34

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Órói.

Listen
Bíó Tvíó
#94 #94 Foreldrar from 2019-07-03T18:33

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Foreldrar.

Listen
Bíó Tvíó
#93 #93 Strákarnir okkar from 2019-07-03T18:32

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Strákarnir okkar.

Listen
Bíó Tvíó
#92 #92 Veggfóður from 2019-07-03T18:31

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Veggfóður.

Listen
Bíó Tvíó
#91 #91 Gauragangur from 2019-07-03T18:30

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Gauragangur.

Listen
Bíó Tvíó
#90 #90 Frost from 2019-07-03T18:29

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Frost.

Listen
Bíó Tvíó
#89 #89 Kaldaljós from 2019-07-03T18:28

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Kaldaljós.

Listen
Bíó Tvíó
#88 #88 Óðal feðranna from 2019-07-03T18:27

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Óðal feðranna.

Listen
Bíó Tvíó
#87 #87 XL from 2019-07-03T18:26

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina XL.

Listen
Bíó Tvíó
#86 #86 Löggulíf from 2019-07-03T18:25

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Löggulíf.

Listen
Bíó Tvíó
#85 #85 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum from 2019-07-03T18:24

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum.

Listen
Bíó Tvíó
#84 #84 Eins og skepnan deyr from 2019-07-03T18:23

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Eins og skepnan deyr

Listen
Bíó Tvíó
#83 #83 Afinn from 2019-07-03T18:22

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Afinn.

Listen
Bíó Tvíó
#82 #82 Perlur og svín from 2019-07-03T18:21

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Perlur og svín.

Listen
Bíó Tvíó
#81 #81 Eldfjall from 2019-07-03T18:20

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Eldfjall.

Listen
Bíó Tvíó
#80 #80 Maður eins og ég from 2019-07-03T18:19

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Maður eins og ég.

Listen
Bíó Tvíó
#79 #79 Magnús from 2019-07-03T18:18

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Magnús.

Listen
Bíó Tvíó
#78 #78 Fálkar from 2019-07-03T18:17

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Fálkar.

Listen
Bíó Tvíó
#77 #77 Grafir og bein from 2019-07-03T18:16

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Grafir og bein.

Listen
Bíó Tvíó
#76 #76 Vonarstræti from 2019-07-03T18:15

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Vonarstræti.

Listen
Bíó Tvíó
#75 #75 Boðberi from 2019-07-03T18:14

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Boðberi.

Listen
Bíó Tvíó
#74 #74 Skrapp út from 2019-07-03T18:13

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Skrapp út.

Listen
Bíó Tvíó
#73 #73 Regína from 2019-07-03T18:12

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Regína.

Listen
Bíó Tvíó
#72 #72 Húsið, trúnaðarmál from 2019-07-03T18:11

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Húsið, trúnaðarmál.

Listen
Bíó Tvíó
#71 #71 Undir trénu from 2019-07-03T18:10

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Undir trénu.

Listen
Bíó Tvíó
#70 #70 Opinberun Hannesar from 2019-07-03T18:09

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Opinberun Hannesar.

Listen
Bíó Tvíó
#69 #69 Borgríki 2 - Blóð hraustra manna from 2019-07-03T18:08

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Borgríki 2.

Listen
Bíó Tvíó
#68 #68 Algjör Sveppi og dularfulli hótelskápurinn from 2019-07-03T18:07

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Algjör Sveppi og dularfulli hótelskápurinn sem og kvikmyndina Hagamús.

Listen
Bíó Tvíó
#67 #67 Kurteist fólk from 2019-07-03T18:06

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Kurteist fólk.

Listen
Bíó Tvíó
#66 #66 Skýjahöllin from 2019-07-03T18:05

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Skýjahöllin.

Listen
Bíó Tvíó
#65 #65 Dís from 2019-07-03T18:04

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Dís.

Listen
Bíó Tvíó
#64 #64 Didda og dauði kötturinn from 2019-07-03T18:03

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Didda og dauði kötturinn

Listen
Bíó Tvíó
#63 #63 Börn from 2019-07-03T18:02

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Börn.

Listen
Bíó Tvíó
#62 #62 Sumarlandið from 2019-07-03T18:01

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Sumarlandið.

Listen
Bíó Tvíó
#61 #61 Ein stór fjölskylda from 2019-07-03T18:00

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Ein stór fjölskylda.

Listen
Bíó Tvíó
#60 #60 Eiðurinn from 2019-07-02T18:59

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Eiðurinn.

Listen
Bíó Tvíó
#59 #59 Með allt á hreinu from 2019-07-02T18:58

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Með allt á hreinu.

Listen
Bíó Tvíó
#58 #58 Hjartasteinn from 2019-07-02T18:57

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Hjartasteinn.

Listen
Bíó Tvíó
#57 #57 Albatross from 2019-07-02T18:56

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Albatross.

Listen
Bíó Tvíó
#56 #56 Okkar eigin Osló from 2019-07-02T18:55

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Okkar eigin Osló.

Listen
Bíó Tvíó
#55 #55 Köld slóð from 2019-07-02T18:54

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Köld slóð.

Listen
Bíó Tvíó
#54 #54 Okkar á milli from 2019-07-02T18:53

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Okkar á milli.

Listen
Bíó Tvíó
#53 #53 Falskur fugl from 2019-07-02T18:52

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Falskur fugl.

Listen
Bíó Tvíó
#52 #52 Bíódagar from 2019-07-02T18:51

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Bíódagar.

Listen
Bíó Tvíó
#51 #51 Sporlaust from 2019-07-02T18:50

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Sporlaust.

Listen
Bíó Tvíó
#50 #50 Jón Oddur og Jón Bjarni from 2019-07-02T18:49

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Jón Oddur og Jón Bjarni.

Listen
Bíó Tvíó
#49 #49 Morðsaga from 2019-07-02T18:48

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Morðsaga.

Listen
Bíó Tvíó
#48 #48 Cold fever from 2019-07-02T18:47

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Cold fever.

Listen
Bíó Tvíó
#47 #47 Hross í oss from 2019-07-02T18:46

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Hross í oss.

Listen
Bíó Tvíó
#46 #46 Dalalíf from 2019-07-02T18:45

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Dalalíf.

Listen
Bíó Tvíó
#45 #45 Astrópía from 2019-07-02T18:44

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Astrópía.

Listen
Bíó Tvíó
#44 #44 Hrútar from 2019-07-02T18:43

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Hrútar.

Listen
Bíó Tvíó
#43 #43 Svartur á leik from 2019-07-02T18:42

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Svartur á leik.

Listen
Bíó Tvíó
#42 #42 Íslenski draumurinn from 2019-07-02T18:41

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Íslenski draumurinn.

Listen
Bíó Tvíó
#41 #41 Stikkfrí from 2019-07-02T18:40

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Stikkfrí.

Listen
Bíó Tvíó
#40 #40 Rokland from 2019-07-02T18:39

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Rokland.

Listen
Bíó Tvíó
#39 #39 Kristnihald undir jökli from 2019-07-02T18:38

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Kristnihaldi undir jökli.

Listen
Bíó Tvíó
#38 #38 Webcam from 2019-07-02T18:37

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Webcam.

Listen
Bíó Tvíó
#37 #37 Ingaló from 2019-07-02T18:36

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Ingaló.

Listen
Bíó Tvíó
#36 #36 Reykjavík Guesthouse: Rent a Bike from 2019-07-02T18:35

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Reykjavík Guesthouse: Rent a Bike

Listen
Bíó Tvíó
#35 #35 Á annan veg from 2019-07-02T18:34

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Á annan veg.

Listen
Bíó Tvíó
#34 #34 Nei er ekkert svar from 2019-07-02T18:33

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Nei er ekkert svar

Listen
Bíó Tvíó
#33 #33 Kóngavegur from 2019-07-02T18:32

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Kóngavegur.

Listen
Bíó Tvíó
#32 #32 Borgríki from 2019-07-02T18:31

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Borgríki.

Listen
Bíó Tvíó
#31 #31 Mávahlátur from 2019-07-02T18:30

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Mávahlátur.

Listen
Bíó Tvíó
#30 #30 Skytturnar from 2019-07-02T18:29

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Skytturnar.

Listen
Bíó Tvíó
#29 #29 Hrafninn flýgur from 2019-07-02T18:28

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Hrafninn flýgur.

Listen
Bíó Tvíó
#28 #28 Mýrin from 2019-07-02T18:27

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Mýrin.

Listen
Bíó Tvíó
#27 #27 Í faðmi hafsins from 2019-07-02T18:26

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Í faðmi hafsins.

Listen
Bíó Tvíó
#26 #26 Land og synir from 2019-07-02T18:25

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Land og synir.

Listen
Bíó Tvíó
#25 #25 Ófeigur gengur aftur from 2019-07-02T18:24

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Ófeigur gengur aftur.

Listen
Bíó Tvíó
#24 #24 Brim from 2019-07-02T18:23

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Brim.

Listen
Bíó Tvíó
#23 #23 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið from 2019-07-02T18:22

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið.

Listen
Bíó Tvíó
#22 #22 Bakk from 2019-07-02T18:21

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Bakk.

Listen
Bíó Tvíó
#21 #21 Agnes from 2019-07-02T18:20

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Agnes.

Listen
Bíó Tvíó
#20 #20 Sódóma Reykjavík from 2019-07-02T18:19

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Sódóma Reykjavík í beinni.

Listen
Bíó Tvíó
#19 #19 Nýtt líf from 2019-07-02T18:18

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Nýtt líf.

Listen
Bíó Tvíó
#18 #18 Þriðja nafnið from 2019-07-02T18:17

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Þriðja nafnið.

Listen
Bíó Tvíó
#17 #17 Reykjavík-Rotterdam from 2019-07-02T18:16

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Reykjavík-Rotterdam.

Listen
Bíó Tvíó
#16 #16 Tár úr steini from 2019-07-02T18:15

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Tár úr steini.

Listen
Bíó Tvíó
#15 #15 Sveitabrúðkaup from 2019-07-02T18:14

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Sveitabrúðkaup.

Listen
Bíó Tvíó
#14 #14 USSSS from 2019-07-02T18:13

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina USSSS.

Listen
Bíó Tvíó
#13 #13 Stóra planið from 2019-07-02T18:12

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Stóra planið.

Listen
Bíó Tvíó
#12 #12 Ungfrúin góða og húsið from 2019-07-02T18:11

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Ungfrúin góða og húsið.

Listen
Bíó Tvíó
#11 #11 Stuttur frakki from 2019-07-02T18:10

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Stuttur frakki.

Listen
Bíó Tvíó
#10 #10 Málmhaus from 2019-07-02T18:09

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Málmhaus.

Listen
Bíó Tvíó
#9 #9 Algjör Sveppi og leitin að Villa from 2019-07-02T18:08

Andrea og Steindór ræða kvikmyndina Algjör Sveppi og leitin að Villa.

Listen
Bíó Tvíó
#8 Myrkrahöfðinginn from 2017-01-16T00:00

Hver er raunverulega Myrkrahöfðinginn? Í þætti vikunnar fjallar Bíó Tvíó um kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1999 sem byggir á Píslarsögu séra Jóns Magnússonar. Hversu oft verður Hilmir Snær harð...

Listen
Bíó Tvíó
#7 Punktur punktur komma strik from 2017-01-09T00:00

Þessa vikuna fjallar Bíó Tvíó um kvikmyndina Punktur punktur komma strik frá árinu 1981. Svipmyndir úr lífi hins reykvíska Andra, byggðar á skáldsögu Péturs Gunnarssonar. Er hægt að gera mynd án sö...

Listen
Bíó Tvíó
#6 Fúsi from 2017-01-02T00:00

Bíó Tvíó ferðast alla leiðina til Íslands til að fjalla um Fúsa, kvikmynd Dags Kára frá 2015. Hvernig getur ein íslensk kvikmynd um þroskasögu íslensks karlmanns toppað hinar? Hverjar er afleiðinga...

Listen
Bíó Tvíó
#5 101 Reykjavík from 2016-12-26T00:00

101 Reykjavík er jólamynd, samkvæmt víðri skilgreiningu stjórnenda, og er því til umfjöllunar í hátíðaþætti Bíó Tvíó. Fyrsta kvikmynd Baltasars Kormáks fjallar um hinn ósympatíska Hlyn, sem lendir ...

Listen
Bíó Tvíó
#4 Jóhannes from 2016-12-19T00:00

Þrátt fyrir að vera ein helsta heimildin um Ástarfleyið og Ace of Base tekst stjórnendum Bíó Tvíó stundum að tala um íslenskar kvikmyndir. Þessa vikuna er kvikmyndin Jóhannes með Ladda í aðalhlutve...

Listen
Bíó Tvíó
#3 Börn náttúrunnar from 2016-12-12T00:00

Bíó Tvíó fjallar um alvöru stöff þessa vikuna, Óskarsverðlaunakandídatinn sjálfan, Börn náttúrunnar frá 1991. Töfraraunveruleiki um aldraða Íslendinga í baráttu um að endurheimta sjálfstæði sitt og...

Listen
Bíó Tvíó
#2 Foxtrott from 2016-12-05T00:00

Bíó Tvíó snýr aftur! Í þætti vikunnar fjalla Andrea og Steindór um spennumyndina Foxtrot frá 1988. Bræðurnir á hvíta tjaldinu, Valdimar Flygenring (kapteinninn á Ástarfleyinu) og unglingastjarnan S...

Listen
Bíó Tvíó
#1 Brúðguminn from 2016-11-28T00:00

Búið ykkur undir Bíó Tvíó, vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir á Alvarpinu! Í fyrsta þætti fjalla Andrea og Steindór um kvikmynd Baltasars Kormáks frá 2008, Brúðgumann. Jón Jónsson giftir sig...

Listen
Bíó Tvíó
#1 Brúðguminn from 2016-11-28T00:00

Búið ykkur undir Bíó Tvíó, vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir á Alvarpinu! Í fyrsta þætti fjalla Andrea og Steindór um kvikmynd Baltasars Kormáks frá 2008, Brúðgumann. Jón Jónsson giftir sig...

Listen