Podcasts by Blindfull á sólríkum degi

Blindfull á sólríkum degi

Talið er að um fjórða hvert barn eigi alkóhólista að foreldri, annað foreldrið eða bæði. Samvæmt því eru um 20 þúsund börn á íslandi í þeirri stöðu. Sum þessarar barna eru alin upp af foreldrum sem eru hætt neyslu, önnur eru í takmörkuðum samskiptum við það foreldri sem er alkóhólisti en stór hópur elst upp við ofneyslu foreldra sina og alkóhólisma. Ég heiti Alda Lóa og er uppkomið barn alkóhólista. Ég talaði við og tók viðtöl við önnur fullorðin börn og viðtölin hef ég klippt niður í nokkra útvarpsþætti sem verða á dagskrá næstu vikurnar. Í þáttunum deila 12 einstaklingar með okkur dýrmætri reynslu sinni af sambúð sinni við veikt foreldri.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Blindfull á sólríkum degi
Þáttur 4 af 4 from 2019-03-09T10:15

Listen
Blindfull á sólríkum degi
Svik og háski from 2019-03-02T10:15

Þriðji þáttur fjallar um svik og háska.

Listen
Blindfull á sólríkum degi
Óeðlilegt ástand og kennileiti um háska from 2019-02-23T10:15

Annar þáttur er helgaður fyrstu minningum um óeðlilegt ástand og kennileiti um háska.

Listen
Blindfull á sólríkum degi
Góðar minningar from 2019-02-16T10:15

Fyrsti þáttur er helgaður góðum minningum úr bernsku okkar. Umsjón: Alda Lóa Leifsdóttir. (Aftur á morgun)

Listen