Podcasts by Bók vikunnar

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar. Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kunst

All episodes

Bók vikunnar
Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú? from 2021-05-30T10:15

Bók vikunnar er tvær bækur, fyrra og síðara bindi verksins Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú? eftir Hildi Hákonardóttur myndlistarkonu með meiru. Í bókunum er rakin saga 14 biskups...

Listen
Bók vikunnar
Hið stutta bréf og hin langa kveðja from 2021-05-02T10:15

Bók vikunnar er Hið stutta bréf og hin langa kveðja eftir austuríska nóbelsverðlaunaskáldið Peter Handke sem kom út hjá bókaútgáfunni Uglu í byrjun apríl. Umsjónarmaður er Jórunn Sigurðardóttir og ...

Listen
Bók vikunnar
Uppljómun í eðalplómutrénu from 2021-03-28T10:15

Bók vikunnar að þessu sinni er Uppljómun í eðalplómutrénu eftir Shokoofeh Azar í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Viðmælendur í þættinum eru Kristján Hrafn Guðmundsson bókmenntafræðinemi og r...

Listen
Bók vikunnar
Aprílsólarkuldi from 2021-02-28T10:15

Fjallað um bók vikunnar sem er Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Viðmælendur eru Hólmfríður María Bjarnadóttir bókmenntafræðingur og ritstjóri og Gunnþórunn Guðmundsdóttir prófessor í b...

Listen
Bók vikunnar
Truflunin from 2021-01-31T10:15

Fjallað um bók vikunnar, sem er Truflunin eftir Steinar Braga. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir Viðmælendur eru Hannes Óli Ágústsson leikari og bókmenntafræðingur og Rósa María Hjörvar bókmenntafræðin...

Listen
Bók vikunnar
Sem ég lá fyrir dauðanum from 2020-12-13T10:15

Fjallað um bókina Sem lá ég fyrir dauðanum eftir bandaríska Nóbelsverðlaunahafann William Faulkner í þýðingu Rúnars Helga Vignissonar. Viðmælendur eru Soffía Auður Birgisdóttir og Sverrir Norland. ...

Listen
Bók vikunnar
Dyrnar from 2020-12-06T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Dyrna eftir ungverska rithöfundinn Madga Szabo, í þýðingu Guðrúnar Hannesdóttur. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Um tímann og vatnið from 2020-11-29T10:15

Fjallað um bókina Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason, með gestum þáttarins sem eru Guðfinna Th. Aðalgeirsdóttir, prófessor í jöklafræði við Háskóla Íslands og Bragi Páll Sigurðarson, rith...

Listen
Bók vikunnar
Kærastinn er rjóður from 2020-11-22T10:15

Fjallað um bókina Kærastinn er rjóður eftir Kristínu Eiríksdóttur, með gestum þáttarin, sem eru Haukur Ingvarsson doktor í bókmenntafræði og Áslaug Ýr Hjartardóttir bókmenntafræðinemi. Umsjón: Auðu...

Listen
Bók vikunnar
Lífsins tré from 2020-11-15T10:15

Fjallað um bókina Lífsins tré sem er síðara bindi hins mikla vesturfarasagnabálks Böðvars Guðmundssonar og nær óaðskiljanlegt frá því fyrra Híbýli vindanna sem einnig er vikið að. Umsjón: Jórunn Si...

Listen
Bók vikunnar
Jarðnæði from 2020-11-08T10:15

Fjallað um bókina Jarðnæði eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur með gestum þáttarins. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Sagan af Washington Black from 2020-11-01T10:15

Fjallað um bókina Sagan af Washington Black eftir Esi Edugyan í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Kristján Guðjónsson les úr bókinni. Gestir þáttarins eru Gísli Pálsson, mannfræðingur og rithöfundur og ...

Listen
Bók vikunnar
Stóri skjálfti from 2020-10-25T10:15

Fjallað um bókina Stóri skjálfti eftir Auði Jónsdóttur með gestum þáttarins. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Við kvikuna from 2020-10-18T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Við kvikuna - örsagnasafn í ritstjórn Kristínar Guðrúnar Jónsdóttur, með gestum þáttarins. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir sem ræðir við Valgeir Gestsson starfsmann Borgarbók...

Listen
Bók vikunnar
Sláturtíð from 2020-10-11T10:15

Bók vikunnar er Sláturtíð eftir Gunnar Theodór Eggertsson frá 2019. Bókin er skáldsaga þar sem barátta dýraréttindasinna er í brennidepli, en Gunnar Theodór skrifaði doktorsritgerð um bókmenntir og...

Listen
Bók vikunnar
Beðið eftir barbörunum from 2020-10-04T10:15

Fjallað um bókina Beðið eftir barbörunum eftir J.M. Coetzee, í þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur og Rúnars Helga Vingissonar. Gestir þáttarins eru Ástráður Eysteinsson prófessor í bókmenntafræði við H...

Listen
Bók vikunnar
Býr Íslendingur hér? from 2020-09-20T10:15

Fjallað um bókina Býr Íslendingur hér? Minningar Leifs Muller, sem Garðar Sverrisson skráði. Þar segir Leifur frá hremmingum sínum í heimsstyrjöldinni síðari; hvernig hann var svikinn í hendur Gest...

Listen
Bók vikunnar
Sólhvörf from 2020-09-13T10:15

Bók vikunnar er Sólhvörf eftir Emil Hjörvar Petersen. Gestir þáttarins eru þau Björn Halldórsson rithöfundur og Brynhildur Heiðar - og Ómarsdóttir bókmenntafræðingur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.

Listen
Bók vikunnar
Sumarbókin from 2020-09-06T10:15

Í Sumarbókinni er brugðið upp svipmyndum frá sumardvöl stúlkunnar Soffíu á eyju í finnska skerjagarðinum ásamt ömmu sinni og pabba. Persónurnar í bókinni eru byggðar á móður Jansson, bróður hennar ...

Listen
Bók vikunnar
Það sem ég er að tala um þegar ég tala um hlaup from 2020-05-31T10:15

Fjallað um bókina Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup, eftir Haruki Murakami í þýðingu Kristjáns Hrafns Guðmundssonar, með gestum þáttarins. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Ástir from 2020-05-17T10:15

Fjallað um bókina Ástir eftir Javier Marías, í þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur, með gestum þáttarins. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.

Listen
Bók vikunnar
Meira from 2020-05-03T10:15

Fjallað um bók vikunnar sem er Meira eftir Hakan Günday í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Gestir þáttarins eru Elínborg Harpa Önundardóttir aðgerðasinni og Hildur Knútsdóttir rithöfundur. Umsjón: Jóha...

Listen
Bók vikunnar
Ína from 2020-04-12T10:13

Bók vikunnar er Ína, söguleg skáldsaga eftir Skúla Thoroddsen sem kom út hjá Smundi 2019. Í þættinum heyrist í Skúla en viðmælendur umsjónarmanns um bókina eru Árni Hjartarson jarðfræðingur og Svan...

Listen
Bók vikunnar
Dimmumót from 2020-03-29T10:15

Fjallað um bókina Dimmumót, eftir Steinunni Sigurðardóttur, með gestum þáttarins. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Selta from 2020-03-22T10:15

Fjallað um verðlaunabókina Seltu, eftir Sölva Björn Sigurðsson. Gestir þáttarins eru Egill Arnarson og Hrefna Róbertsdóttir.. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Úrval ljóða 1982-2012 from 2020-03-15T10:15

Fjallað um Úrval ljóða 1982-2012 eftir dönsku skáldkonuna Piu Tafdrup í þýðingu Sigríðar Helgu Sverrisdóttur með gestum þáttarins sem eru Gísli Magnússon prófessor og Sigrún Björnsdóttir fjölmiðlaf...

Listen
Bók vikunnar
Blinda from 2020-03-08T10:15

Fjallað um bókina Blinda eftir portúgalska Nóbelsverðlaunahöfundinn José Saramago. Bókin kom út á frummálinu árið 1995 og var þýdd á íslensku árið 2000 af Sigrúnu Ástríði Eiríksdóttur. Þar segir fr...

Listen
Bók vikunnar
Ó - um þegnrétt tegundanna í íslenskri náttúru from 2020-03-01T10:15

Fjallað um bókina Ó - um þegnrétt tegundanna í íslenskri náttúru, eftir Hauk Má Helgason. Gestir þáttarins eru Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, ljóðskáld og Jón Bjarni Atlason, þýðandi. Umsjón: Jóhann...

Listen
Bók vikunnar
Ævisaga Jakobínu from 2020-02-23T10:15

Bók vikunnar er Jakobína. Saga skálds og konu. Þessi ævisaga skáldsins Jakobínu Sigurðardóttur er skrifuð af dóttur hennar, Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur. Í bókinni er dregin upp mynd af konunni ...

Listen
Bók vikunnar
Málleysingjarnir from 2020-02-16T10:15

Fjallað um bókina Málleysingjarnir eftir Pedro Gunnlaug Garcia, með gestum þáttarins sem eru þau Björn Halldórsson rithöfundur og gagnrýnandi og Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir bókmenntafræðingur. Um...

Listen
Bók vikunnar
Svínshöfuð from 2020-02-09T10:15

Fjallað um Svínshöfuð eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur með gestum þáttarins, sem eru Halldór Xinyu Zhang og Sóley Dröfn Davíðsdóttir. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Glæpur við fæðingu from 2020-02-02T10:15

Fjallað um bókina Glæpur við fæðingu eftir Trevor Noah, í þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur. Gestir þáttarins eru Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands og fyrrum...

Listen
Bók vikunnar
Jóhann Kristófer from 2020-01-26T18:11

Fjallað um bók vikunnar, Jóhann Kristófer eftir Romain Rolland, í þýðingu Sigfúsar Daðasonar. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Vetrargulrætur from 2020-01-26T10:15

Fjallað um bókina Vetrargulrætur eftir Rögnu Sigurðardóttur. Gestir þáttarins eru Jóna Hlíf Halldórsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns, og Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson, sem skrifað hefur sögur og g...

Listen
Bók vikunnar
Aðferðir til að lifa af from 2020-01-19T10:15

Fjallað um bókina Aðferðir til að lifa af eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur með gestum þáttarins, sem eru bókmenntafræðingarnir Hrund Ólafsdóttir og Kristján Hrafn Guðmundsson Umsjón: Jórunn Sigurðar...

Listen
Bók vikunnar
Villueyjar from 2020-01-12T10:15

Fjallað um bókina Villueyjar eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur. Viðmælendur eru blaðamennirnir Erla María Markúsdóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Svanafólkið from 2020-01-05T10:15

Fjallað um bókina Svanafólkið eftir Kristínu Ómarsdóttur. Viðmælendur eru Brynhildur Björnsdóttir og Tómas Ævar Ólafsson. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Staða pundsins from 2019-12-29T10:15

Fjallað um bókina Staða pundsins eftir Braga Ólafsson. Viðmælendur eru Jón Yngvi Jóhannsson og Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Fræ sem frjóvga heiminn from 2019-12-22T10:15

Fjallað um bókina Fræ sem frjóvga myrkrið eftir Evu Rún Snorradóttur. Gestir þáttarins eru Einar Kári Jóhannsson bóksali og bókaútgefandi og Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir leikkona. Umsjón: Jórunn ...

Listen
Bók vikunnar
Hans Blær from 2019-12-15T10:15

Fjallað um bókina Hans Blær eftir Eirík Örn Norðdal. Viðmælendur eru bókmenntafræðingarnir Ásta Kristín Benediktsdóttir og Soffía Auður Birgisdóttir. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Lífsspeki kúa from 2019-12-08T10:15

Lífsspeki kúa, eða The secret life of Cows, er eftir hina bresku Rosamund Young. Höfundur er bóndi sem ákvað, eftir að hafa setið með blaðamanni og rætt um bústörfin á lífræna býlinu sem hún tók vi...

Listen
Bók vikunnar
Undir fána lýðveldisins from 2019-12-01T10:15

Fjallað um bókina Undir fána lýðveldisins eftir Hallgrím Helgason. Hann segir frá því hvernig hann barðist með alþjóðasveitum kommúnista í spænsku borgarastyrjöldinni sem stóð frá 1936 til 1939. Ge...

Listen
Bók vikunnar
Smásögur heimsins, Asía og Eyjaálfa from 2019-11-24T10:15

Fjallað um Smásögur heimsins, eftir ýmsa höfunda. Gestir þáttarins eru Einar Falur Ingólfsson og Elín Björk Jónasdóttir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.

Listen
Bók vikunnar
Bókasafn föður míns from 2019-11-17T10:15

Fjallað um bókina Bókasafn föður míns eftir Ragnar Helga Ólafsson. Viðmælendur eru Sigríður Harðardóttir ritstjóri og Guttormur Þorsteinsson bókavörður. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Vögguvísa from 2019-11-10T10:15

Fjallað um bókina Vögguvísa eftir Elías Mar. Viðmælendur eru Sóla Þorsteinsdóttir, menningarfræðingur og Valur Gunnarsson, sagnfræðingur. Jafnframt er rætt við Ástu Kristínu Benediktsdóttur. Umsjón...

Listen
Bók vikunnar
Formaður húsfélagsins from 2019-11-03T10:15

Fjallað um bókina Formaður húsfélagsins eftir Friðgeir Einarsson. Viðmælendur eru Gunnhildur Jónatansdóttir, meistaranemi í ritlist og Ásta Gísladóttir bókmenntafræðingur. Umsjón: Auður Aðalsteinsd...

Listen
Bók vikunnar
Ljónið from 2019-10-27T10:15

Fjallað um skáldsöguna Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur sem er bók vikunnar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. Viðmælendur í þættinum eru Helga Birgisdóttir doktorsnemi íslenskum barnabókmenntum og ísle...

Listen
Bók vikunnar
Hefnd grasflatarinnar from 2019-10-20T10:15

Fjallað um smásagnasafnið Hefnd grasflatarinnar eftir Richard Brautigan, í þýðingu Þórðar Sævars Jónssonar. Gestir þáttarins eru Arndís Þórarinsdóttir rithöfundur og María Elísabet Bragadóttir pist...

Listen
Bók vikunnar
Sálumessa from 2019-10-13T10:15

Fjallað um bókina Sálumessa eftir Gerði Kristnýju. Gestir þáttarins eru Elín Björk Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur og Eirikur Gauti Kristjánsson menntaskólakennari. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Sorgarmarsinn from 2019-10-06T10:15

Fjallað um Sorgarmarsinn eftir Gyrði Elíasson. Gestir þáttarins eru Sverrir Norland rithöfundur og Maríanna Clara Lúthersdóttir bókmenntafræðingur. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Krossfiskar from 2019-09-29T10:15

Fjallað um bókina Krossfiskar eftir Jónas Reyni Gunnarsson, sem er bók vikunnar. Gestir þáttarins eru Sunna Dís Másdóttir og Sölvi Björn Sigurðsson. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.

Listen
Bók vikunnar
Meðgönguljóð from 2019-09-22T10:15

Bók vikunnar er Meðgönguljóð - úrval, þar sem er að finna valin ljóð úr ljóðabókum sem komu út undir merkjum Meðgönguljóða á árunum 2012 til 2018. Bækurnar eru alls þrjátíu og þrjár talsins og eru ...

Listen
Bók vikunnar
Sapiens from 2019-09-15T10:15

Fjallað um bókina Sapiens eftir Yuval Noel Harari í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Viðmælendur eru Arnar Pálsson, erfðafræðingur og Íris Ellenberger, lektor á menntavísindasviði HÍ. Umsjón: Jóha...

Listen
Bók vikunnar
Heiða, fjalldalabóndinn from 2019-09-08T10:15

Bók vikunnar er Heiða, fjalldalabóndinn, ævisaga Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöðum í Skaftártungu, skráð af Steinunni Sigurðardóttur. Í bókinni lýsir Heiða uppvexti sínum á Ljótarstöðum, ...

Listen
Bók vikunnar
Fahrenheit 451 from 2019-05-26T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Fahrenheit 451 eftir Ray Bradbury í þýðingu Þórdísar Bachmann. Viðmælendur eru Sindri Freysson og Dagbjört Kjartansdóttir. Umsjón: Kristján Guðjónsson.

Listen
Bók vikunnar
Rotturnar from 2019-05-19T10:15

Fjallað um bókina Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur. Viðmælendur eru Guðrún Erlingsdóttir og Ásta Gísladóttir. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Keisaramörgæsir from 2019-05-12T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Keisaramörgæsir, eftir Þórdísi Helgadóttur. Viðmælendur eru Soffía Auður Birgisdóttir og Sóla Þorsteinsdóttir, bókmenntafræðingar. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Tungusól og nokkrir dagar í maí from 2019-05-05T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Tungusól og nokkrir dagar í maí, eftir Sigurlín Bjarney Gísladóttur. Viðmælendur eru Anton Helgi Jónsson ljóðskáld og Þórdís Edda Jóhannesdóttir íslenskufræðingur. Umsjón: ...

Listen
Bók vikunnar
Blá from 2019-04-14T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Blá eftir Maju Lunde, sem var að koma út í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur. Gestir þáttarins eru Halldór Björnsson, loftslagsfræðingur og Guðrún Elsa Bragadóttir, bókmenntaf...

Listen
Bók vikunnar
Náðarstund from 2019-04-07T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Náðarstund eftir Hönnuh Kent, í þýðingu Jóns St. Kristjánssonar. Gestir þáttarins eru Dr. Gunnar Karlsson, sagnfræðingur og prófessor emeritus, Ingibjörg Ágústsdóttir, dóse...

Listen
Bók vikunnar
Hnotskurn from 2019-03-31T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Hnotskurn eftir Ian McEwan, í þýðingu Árna Óskarssonar. Viðmælendur eru Óttarr Proppé og Þórdís Helgadóttir. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Brandarar handa byssumönnum from 2019-03-24T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Brandarar handa byssumönnum eftir Mazen Marouf í íslenskri þýðingu Ugga Jónssonar. Viðmælendur eru Árni Matthíasson blaðamaður og Gunnþórunn Guðmundsdóttir prófessor í bókm...

Listen
Bók vikunnar
Veröld ný og góð from 2019-03-17T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Veröld ný og góð, eftir Aldous Huxley, í þýðingu Kristjáns Oddssonar. Rætt er við gesti þáttarins, Berg Ebba Benediktsson rithöfund og Hörpu Rún Kristjánsdóttur bókmenntafr...

Listen
Bók vikunnar
Lifandi lífslækur from 2019-03-10T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Lifandi lífslækur eftir Bergsvein Birgisson. Viðmælendur eru Guðrún Ingólfsdóttir og Jón Bjarni Atlason. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Með köldu blóði from 2019-03-03T10:15

Fjallað um bókina Með köldu blóði eftir Truman Capote í þýðingu Hersteins Pálssonar. Viðmælendur eru Ágúst Borgþór Sverrisson, blaðamaður og Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur. Umsjón: Jóh...

Listen
Bók vikunnar
Sænsk gúmmístígvél from 2019-02-24T10:15

Fjallað er um skáldsöguna Sænsk gúmmístígvél eftir Henning Mankell í þýðingu Hilmars Hilmarsonar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. Viðmælendur: María Kristjánsdóttir leikstjóri og Þorgeir Tryggvason ...

Listen
Bók vikunnar
Rauður maður/svartur maður from 2019-02-10T10:15

Fjallað um bókina Rauður maður/svartur maður eftir Kim Leine, í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir. Viðmælendur: Jón Yngvi Jóhannsson og Runólfur Ágústsson.

Listen
Bók vikunnar
Etýður í snjó from 2019-02-03T10:15

Fjallað um bókina Etýður í snjó eftir Yoko Tawada í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur, sem er bók vikunnar. Gestir þáttarins eru Embla Sól Þórólfsdóttir og Þorvaldur Sigurbjörn Helgason. Umsjón...

Listen
Bók vikunnar
Horfið ekki í ljósið from 2019-01-27T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Horfið ekki í ljósið eftir Þórdísi Gísladóttur. Viðmælendur eru Brynhildur Björnsdóttir og Gísli Sigurðsson. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.

Listen
Bók vikunnar
Ástin Texas from 2019-01-20T10:15

Fjallað um bókina Ástin Texas eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Viðmælendur eru Guðrún Nordal, prófessor í íslensku við Háskóla Íslands og forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum...

Listen
Bók vikunnar
Hundakæti from 2019-01-13T10:15

Fjallað um bókina Hundakæti: Dagbækur Ólafs Davíðssonar 1881-1884. Þorsteinn Vilhjálmsson annaðist útgáfuna. Gestir þáttarins eru Brynja Hjálmsdóttir og Þorvaldur Kristinsson. Umsjón: Jóhannes Ólaf...

Listen
Bók vikunnar
Vistaverur from 2019-01-06T10:15

Bók vikunnar er ljóðabókin Vistarverur eftir Hauk Ingvarsson, sem hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2018. Titillinn vísar á margvíslegan hátt til viðfangsefna ljóðanna; Haukur er u...

Listen
Bók vikunnar
Að ljóði munt þú verða from 2018-12-30T10:15

Fjallað um ljóðabókina Að ljóði munt þú verða, eftir Steinunni Sigurðardóttur. Viðmælendur: Einar Kári Jóhannsson og Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.

Listen
Bók vikunnar
Heklugjá - leiðarvísir að eldinum from 2018-12-09T10:15

Fjallað um bókina Heklugjá - leiðarvísir að eldinum eftir Ófeig Sigurðsson, sem er bók vikunnar. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Hið heilaga orð from 2018-12-02T10:15

Fjallað um Hið heilaga orð eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur, sem er bók vikunnar. Viðmælendur eru Vera Knútsdóttir, bókmenntafræðingur og Tómas Ævar Ólafsson, heimspekingur. Umsjón: Jóhannes Ólaf...

Listen
Bók vikunnar
Ellefti snertur af yfirsýn from 2018-11-25T10:15

Fjallað um bókina Ellefti snertur af yfirsýn eftir Ísak Harðarson, sem er bók vikunnar. Viðmælendur eru Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir og Arngrímur Vídalín. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Kristur nam staðar í Ebolí from 2018-11-18T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Kristur nam staðar í Ebolí eftir ítalska lækninn og málarann Carlo Levi sem kom út í þýðingu Jóns Óskars 1959. Viðmælendur eru Gerður Steinþórsdóttir íslenskufræðingur og Ó...

Listen
Bók vikunnar
Í barndómi from 2018-11-11T10:15

Fjallað um bókina Í barndómi eftir Jakobínu Sigurðardóttur, sem er bók vikunnar. Gestir eru Ásta Kristín Benediktsdóttir íslenskufræðingur og Halldór Xinyu Zhank meistaranemi í íslenskum bókmenntum...

Listen
Bók vikunnar
Hægara pælt en kýlt from 2018-11-04T10:15

Fjallað um bókina Hægara pælt en kýlt eftir Magneu J. Matthíasdóttur, sem er bók vikunnar. Viðmælendur eru Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum og Guðmundur Andri Thorsson, rithö...

Listen
Bók vikunnar
Sæluvíma from 2018-10-28T10:15

Fjallað um bókina Sæluvíma eftir Lily King í þýðingu Ugga Jónssonar. Gestir þáttarins eru Steinunn Inga Óttarsdóttir og Maríanna Clara Lúthersdóttir. Umsjón: Halla Harðardóttir.

Listen
Bók vikunnar
Borg from 2018-10-21T10:15

Bók vikunnar er Borg eftir Rögnu Sigurðardóttur. Viðmælendur eru Harpa Rún Kristjánsdóttir og Jón Karl Helgason. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.

Listen
Bók vikunnar
Sagan hans Hjalta litla from 2018-10-14T10:15

Fjallað um bókina Sagan hans Hjalta litla eftir Stefán Jónsson, sem er bók vikunnar. Viðmælendur eru þær Brynhildur Björnsdóttir og Helga Birgisdóttir. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Fjallið í Kaupmannahöfn from 2018-10-07T10:15

Fjallað um bókina Fjallið í Kaupmannahöfn eftir Kaspar Colling Nielsen sem er bók vikunnar. Viðmælendur eru Ann-Sofie Nielsen Gremaud, lektor í dönsku, og Atli Antonsson, doktorsnemi í bókmenntafræ...

Listen
Bók vikunnar
Úr þagnarhyl from 2018-09-30T10:15

Fjallað um Úr þagnaryl, ævisögu Vilborgar Dagbjartsdóttur, skráða af Þorleifi Haukssyni, sem er bók vikunnar. Viðmælendur þáttarins eru Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri, og Ingunn Snædal, ljóðskál...

Listen
Bók vikunnar
Ástin fiskanna from 2018-09-23T10:15

Fjallað um bókina Ástin fiskanna eftir Steinunni Sigurðardóttur sem er bók vikunnar. Viðmælendur eru Ragnheiður Harpa Leifsdóttir og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Allt sundrast from 2018-09-16T10:15

Fjallað um bókina Allt sundrast eftir Chinua Achebe sem er bók vikunnar. Elsa Björg Þorsteinsdóttir þýddi. Viðmælendur eru Gauti Kristmannsson prófessor í þýðingarfræði og Guðrún Baldvinsdóttir bók...

Listen
Bók vikunnar
Salamöndrustríðið from 2018-09-09T10:15

Fjallað um Salamöndrustríðið eftir Karel Capek í þýðingu Jóhannesar úr Kötlum. Gestir þáttarins eru Anna Ólafsdóttir-Björnsson, sagn- og tölvunarfræðingur og Stefán Pálsson, sagnfræðingur. Umsjón: ...

Listen
Bók vikunnar
Okkar á milli from 2018-09-02T10:15

Fjallað um bókina Okkar á milli eftir Sally Roney í þýðingu Bjarna Jónssonar. Viðmælendur eru Fríða Ísberg og Hannes Óli Ágústsson. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Villisumar from 2018-05-27T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Villisumar eftir Guðmund Óskarsson. Viðmælendur eru Elísa Björg Þorsteinsdóttir listfræðingur og þýðandi og Magnús Örn Sigurðsson bókmenntafræðingur. Umsjón: Jórunn Sigurða...

Listen
Bók vikunnar
Átta fjöll from 2018-05-20T10:15

Fjallað um bókina Átta fjöll eftir Paolo Cognetti í þýðingu Brynju Andrésardóttur. Gestir þáttarins eru Stefano Rosetti, aðjunkt í ítölsku við Háskóla Íslands, og Jens Pétur Hjaltested, meistaranem...

Listen
Bók vikunnar
Síðasta ástarjátningin from 2018-05-13T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Síðasta ástarjátningin eftir Dag Hjartarson. Gestir þáttarins eru Eydís Blöndal, ljóðskáld og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, skáld og útgefandi. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Harmaminning Leónóru Kristínar í Bláturni from 2018-05-06T10:15

Fjallað um bókina Harmaminning Leónóru Kristínar í Bláturni, eftir Leonoru Christinu Ulfeldt í þýðingu Björns Th. Björnssonar. Gestir þáttarins eru Hrefna Róbertsdóttir sagnfræðingur og Margrét Egg...

Listen
Bók vikunnar
Hin órólegu from 2018-04-29T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Hin órólegu eftir Linn Ullmann í þýðingu Ingibjargar Eyþórsdóttur. Viðmælendur: Guðrún Elsa Bragadóttir bókmenntafræðingur og Stefán Baldursson leikstjóri. Umsjón: Jórunn S...

Listen
Bók vikunnar
Það sem að baki býr from 2018-04-22T10:15

Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur og Steinunn Stefánsdóttir blaðamaður ræða við þáttastjórnanda um bók vikunnar, Það sem að baki býr eftir Merete Pryds Helle í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttu...

Listen
Bók vikunnar
Norma from 2018-04-15T10:15

Gestir þáttarins ræða um bók vikunnar, Norma eftir Sofi Oksanen í þýðingu Sigurðar Karlssonar. Gestir þáttarins eru Erla E. Völudóttir og Snærós Sindradóttir. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Veröld sem var from 2018-04-08T10:15

Í bókinni Veröld sem var segir austuríski rithöfundurinn Stefan Zweig ævisögu sína. Stefan Zweig var gyðingaættar og fæddur inn fjölskyldu í góðum efnum í Vínarborg, höfuðborg austuríska keisaradæm...

Listen
Bók vikunnar
Íslenski draumurinn from 2018-03-25T10:15

Fjallað um Íslenska drauminn eftir Guðmund Andra Thorsson. Gestir þáttarins eru Friðgeir Einarsson, sviðslistamaður og rithöfundur og Hrund Ólafsdóttir, leikstjóri, leikskáld og íslenskufræðingur. ...

Listen
Bók vikunnar
Fegurð er sár from 2018-03-18T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Fegurð er sár eftir Eka Kurnawan í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Gestir þáttarins eru Harpa Rún Kristjánsdóttir og Andrés Jónsson. Umsjón: Halla Harðardóttir.

Listen
Bók vikunnar
Hvernig ég kynntist fiskunum from 2018-03-11T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Hvernig ég kynntist fiskunum eftir Ota Pavel í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Viðmælendur eru Sunna Dís Másdóttir, verkefnastjóri bókmennta hjá Borgarbókasafninu og Jónas Reyni...

Listen
Bók vikunnar
Móðurlíf from 2018-03-04T10:15

Fjallað Móðurlíf um eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur, sem er bók vikunnar. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Óþægileg ást from 2018-02-25T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Óþægileg ást eftir Elenu Ferrante í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Viðmælendur: Guðrún Elsa Bragadóttir bókmenntafræðingur og Þórdís Helgadóttir, skáld og textahöfundu...

Listen
Bók vikunnar
Flórída from 2018-02-18T10:15

Fjallað um Flórída eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur sem er bók vikunnar. Viðmælendur eru Gauti Kristmannsson og Sigurbjörg Þrastardóttir. Flórída var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna og Íslensku bókmen...

Listen
Bók vikunnar
Dóra Bruder from 2018-02-11T10:15

Fjallað um bók vikunnar, Dóra Bruder eftir Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Viðmælendur eru Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í almennri bókmenntafræði og Ragnar Helgi Ólafsson, rit...

Listen
Bók vikunnar
Vertu ósýnilegur from 2018-02-04T10:15

Fjallað um bókina Vertu ósýnilegur eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur, sem er bók vikunnar. Gestir þáttarins eru Helga Birgisdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum, og Sigríður Viðis Jónsdóttir...

Listen
Bók vikunnar
Grænmetisætan from 2018-01-28T10:15

Fjallað um Grænmetisætuna eftir Han Kang í þýðingu Ingunnar Snædal, sem er bók vikunnar. Gestir þáttarins eru Magnús Guðmundsson, menningarritstjóri Fréttablaðsins og Helga Ferdinandsdóttir, bókmen...

Listen
Bók vikunnar
Bankster from 2018-01-21T10:15

Fjallað um Bankster eftir Guðmund Óskarsson sem er bók vikunnar. Gestir þáttarins eru Guðrún Baldvinsdóttir bókmenntafræðingur og Viðar Þorsteinsson heimsspekingur. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Himnaríki og helvíti from 2018-01-14T10:15

Fjallað er um bók vikunnar, Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson, með gestum þáttarins Ásdísi Sigmundsdóttur og Fríðu Björk Ingvarsdóttur. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Elín ýmislegt from 2018-01-07T10:15

Fjallað er um bók vikunnar, Elín ýmislegt, eftir Kristínu Eiríksdóttur. Gestir þáttarins eru Arngrímur Vídalín miðaldafræðingur og Vera Knútsdóttir bókmenntafræðingur. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Norrænar goðsagnir from 2017-12-31T10:15

Bók vikunnar er Norrænar goðsagnir eftir Neil Gaiman í þýðingu Urðar Snædal. Gestir þáttarins eru Emil Hjörvar Pedersen rithöfundur og Kolfinna Jónatansdóttir bókmenntafræðingur. Umsjón: Auður Aðal...

Listen
Bók vikunnar
Walden - Lífið í skóginum from 2017-12-17T10:15

Bók vikunnar er Walden - Lífið í skóginum eftir Henry David Thoreau í þýðingu Elísabetar Gunnarsdóttur og Hildar Hákonardóttur. Umsjónarmaður er Auður Aðalsteinsdóttir. Viðmælendur í þættinum eru h...

Listen
Bók vikunnar
Örninn og fálkinn from 2017-12-10T10:15

Rætt er við Jón Yngva Jóhannsson og Ingólf Halldórsson, bókmenntafræðinga, um skáldsöguna Örninn og fálkinn eftir Val Gunnarsson, sem er bók vikunnar. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Lovestar from 2017-11-12T10:15

Rætt er við gesti þáttarins, Hörpu Rún Kristjánsdóttur bókmenntafræðing og Emil Hjörvar Petersen rithöfund, um bók vikunnar, Lovestar eftir Andra Snæ Magnason. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Slepptu mér aldrei from 2017-10-29T10:15

Bók vikunnar er Slepptu mér aldrei eftir handahafa bókmenntaverðlauna Nóbels, Kazuo Ishiguro, í þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Gestir þáttarins eru Bergrún Andradóttir bókmenntafræðingur og...

Listen
Bók vikunnar
Ef þú vilt from 2017-10-22T10:15

Bók vikunnar er Ef þú vilt eftir danska rithöfundinn Helle Helle í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir. Viðmælendur: Gerður Kristný rithöfundur og Gísli Magnússon d...

Listen
Bók vikunnar
Bróðir minn ljónshjarta from 2017-10-15T10:15

Bók vikunnar er Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren sem kom fyrst út á íslensku í þýðingu Þorleifs Hauksson árið 1976 aðeins þremur árum eftir að hún kom út í Svíþjóð. Bókin hefur síðan v...

Listen
Bók vikunnar
Ástkær from 2017-10-08T10:15

Rætt er við Kolbrúnu Björk Sveinsdóttur og Hildi Þóru Sigurðardóttur um bókina Ástkær eftir Toni Morrison, í íslenskri þýðingu Úlfs Hjörvar; sem er bók vikunnar. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Listen
Bók vikunnar
Kalek from 2017-10-01T10:15

Bók vikunnar er Kalak eftir Kim Leine. Íslensk þýðing, Jón Hallur Stefánsson. Umsjónarmaður: Auður Aðalsteinsdóttir. Viðmælendur: Jón Yngvi Jóhannsson og Þóra Elfa Björnsson.

Listen
Bók vikunnar
Kóngulær í sýningarglugga from 2017-09-24T10:15

Rætt er við gesti þáttarins, þau Úlfhildi Dagsdóttur bókmenntafræðing og Dag Hjartarson rithöfund, um Kóngulær í sýningarglugga eftir Kristínu Ómarsdóttur sem er bók vikunnar. Umsjón: Jórunn Sigurð...

Listen
Bók vikunnar
Predikarastelpan from 2017-09-17T10:15

Gestir þáttarins, Sigurlín Bjarney Gísladóttir ljóðskáld og Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur ræða um Predikarastelpuna eftir Tapio Koivukari sem er bók vikunnar. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Skegg Raspútíns from 2017-05-21T10:15

Fjallað er um Skegg Raspútíns eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur, sem er bók vikunnar. Gestir eru Gunnþórunn Guðmundsdóttir bókmenntafræðingur og Þórdís Gísladóttir rithöfundur og þýðandi. Umsjónarmað...

Listen
Bók vikunnar
Tabula Rasa from 2017-05-07T10:15

Rætt er við gesti þáttarins þau Benedikt Hjartarson prófessor við Háskóla Íslands og Kristínu Dagmar Jóhannesdóttur listfræðing og forstöðumann Gerðarsafns um bók vikunnar, Tabula Rasa eftir Sigurð...

Listen
Bók vikunnar
1984 eftir George Orwell from 2017-02-05T10:15

Árni Kristjánsson ræðir við gesti þáttarins, Árna Bergmann og Kötlu Hólm Þórhildardóttur, um bók vikunnar, 1984 eftir George Orwell. Lesari: Þorvaldur Friðriksson. Winston er þrjátíu og níu ára sta...

Listen
Bók vikunnar
Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur from 2017-01-15T10:15

Auður Aðalsteinsdóttir ræðir við þau Katrínu Jakobsdóttur bókmenntafræðing og alþingismann og Úlfar Bragason sérfræðing hjá Árnastofnun. Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur.

Listen
Bók vikunnar
Flautuleikur álengdar; ljóðaþýðingar eftir Gyrði Elíasson from 2016-11-27T10:15

Rætt er við Magnús Sigurðsson ljóðskáld og þýðanda og Ástu Kristínu Benediktsdóttur bókmenntafræðingum bók vikunnar, Flautuleikur álengdar, safn ljóða eftir samtímahöfunda frá Evrópu og Norður Amer...

Listen
Bók vikunnar
Það sem við tölum um þegar við tölum um ást eftor Raymond Carver from 2016-11-06T10:15

Þröstur Helgason ræðir við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur leikkonu og Braga Ólafsson rithöfund um bók vikunnar sem er smásagnasafnið Það sem við tölum um þegar við tölum um ást, eftir Raymond Carver ...

Listen
Bók vikunnar
Verndargripur eftir Roberto Bolano from 2016-10-16T10:15

Rætt er við Hermann Stefánsson rithöfund og Hólmfríði Garðarsdóttur prófessor í spænsku um bókina Verndargripur eftir Roberto Bolano í þýðingu Ófeigs Sigurðssonar. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Dulnefnin - sögur 1996-2014 eftir Braga Ólafsson from 2016-09-11T10:15

Rætt er við Guðrúnu Láru Pétursdóttur og Árna Matthíasson um Dulnefnin - sögur 1996-2014, eftir Braga Ólafsson. Umsjón: Helgi Snær Sigurðsson

Listen
Bók vikunnar
Atburðir við vatn from 2016-01-31T10:15

Í þáttinn mæta þeir Þórður Helgason dósent við menntavísindasvið HÍ og Páll Valsson bókmenntafræðingur og ritstjóri til að ræða bókina Atburðir við vatn eftir Kerstin Ekman í þýðingu Sverris Hólmar...

Listen
Bók vikunnar
Leiðin út í heim eftir Hermann Stefánsson from 2016-01-17T10:15

Bók vikunnar er Leiðin út í heim eftir Hermann Stefánsson. Viðmælendur eru Þórdís Gísladóttir og Eyja Margrét Brynjarsdótti. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Svo þú villist ekki í hverfinu hérna from 2015-11-22T10:15

Bók vikunnar er Svo þú villist ekki í hverfinu hérna eftir Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Eiríkur Guðmundsson ræðir við Birnu Bjarnadóttur og Torfa Tulinius um bókina.

Listen
Bók vikunnar
Yfir Ebronfljótið from 2015-11-15T10:15

Bók vikunnar er Yfir Ebronfljótið eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur. Gestir þáttarins eru Gunnþórunn Guðmundsdóttir prófessor í bókmenntafræði við Háskóla Íslands og Kristinn R. Ólafsson rithöfundur. U...

Listen
Bók vikunnar
Gæska from 2015-10-25T10:15

Rætt er við gesti þáttarins, Jón Yngva Jóhannsson og Guðrúnu Baldvinsdóttur, um bókina Gæska eftir Eirík Örn Norðdahl. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Listen
Bók vikunnar
Óbærilegur léttleiki tilverunnar from 2015-10-18T10:15

Í þáttinn mættu þau Árni Bergmann rithöfundur og fyrrum blaðamaður og ritstjóri og Sigrún Alba Sigurðardóttir menningarfræðingur og kennari við listaháskóla Íslands og ræddu um bókina Óbærilegur l...

Listen
Bók vikunnar
Hendur og orð from 2015-10-11T10:15

Eiríkur Guðmundsson ræðir við Bergljótu Soffíu Kristjánsdóttur og Dag Hjartarson um ljóðabókina Hendur og orð eftir Sigfús Daðason.

Listen
Bók vikunnar
Sláturhús 5 from 2015-09-27T10:15

Listen