Podcasts by Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana. Umsjón: Guðni Tómasson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kunst

All episodes

Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
Daníel Ágús Haraldsson, tónlistarmaður from 2023-06-28T07:05

Daníel Ágúst Haraldsson (f. 1969) er ein af merkustu röddum Íslands þegar kemur að söng í popp- og rokktónlist á undanförnum áratugum en með sveitum sínum, Ný dönsk og Gus Gus, hefur Daníel heillað...

Listen
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona from 2023-06-28T07:04

Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (f. 1969) viðurkennir fúslega að hún sé menningarbarn og þakkar fyrir það uppeldi. Steinunn hefur oft vakið mikla athygli fyrir leik sinn bæði á sviði og í ...

Listen
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
Kees Visser, myndlistarmaður from 2023-06-28T07:03

Allt frá árinu 1976 hefur hollenski myndlistarmaðurinn Kees Visser (f. 1948) verið hluti af íslensku myndlistarlífi, en þá hélt hann sína fyrstu einkasýningu í Gallerí SÚM. Aðferðir Kees eru nánast...

Listen
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur from 2023-06-28T07:02

Sigríður Hagalín Björnsdóttir rithöfundur (f. 1974) er landsþekkt andlit vegna fréttaflutnings á skjám landsmanna en hefur frá árinu 2016 sent frá sér fjórar skáldsögur við góðan orðstýr og viðtöku...

Listen
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
Sigríður Sigþórsdóttir, arkitekt from 2023-06-28T07:01

Sigríður Sigþórsdóttir arkitekt (f. 1953) er ein af eigendum og stofnendum arkitektastofunnar Basalt arkitektar. Sigríður hefur tekist á við fjölbreytt verkefni bæði á höfuðbogarsvæðinu og í kringu...

Listen
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
Ingvar E. Sigurðsson, leikari from 2023-06-28T07:00

Ingvar E. Sigurðsson leikari (f. 1963) hefur um árabil verið einhver fremsti leikari þjóðarinnar, bæði á sviði, í sjónvarpi og á hvíta tjaldinu. Frá útskrift úr Leiklistarskóla Íslands 1990 hefur I...

Listen
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
Rúrí from 2021-10-02T17:00

Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli Önnur sería - 3. þáttur Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listama...

Listen
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
María Reyndal from 2021-09-25T17:00

Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli Önnur sería - 2. þáttur Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listama...

Listen
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
Bragi Ólafsson rithöfundur from 2021-09-18T17:00

Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli Önnur sería - 1. þáttur Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listama...

Listen
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
Linda Vilhjálmsdóttir from 2019-02-09T10:15

Guðni Tómasson ræðir við Lindu Vilhjálmsdóttur rithöfund um drifkraftinn, viðfangsefnin, áskoranirnar og hvað það er sem gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.

Listen
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
Sigurður Sigurjónsson from 2019-02-02T10:15

Guðni Tómasson ræðir við Sigurð Sigurjónsson leikara um drifkraftinn, viðfangsefnin, áskoranirnar og hvað það er sem gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.

Listen
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
Guðrún Eva Mínervudóttir from 2019-01-26T10:15

Guðni Tómasson ræðir við Guðrúnu Evu Mínervudóttur um drifkraftinn, viðfangsefnin, áskoranirnar og hvað það er sem gerir leitina að inntaki listarinnar þess virði að haldið er í hana.

Listen
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
Haraldur Jónsson from 2019-01-19T10:15

Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin o...

Listen
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli
Haraldur Jónsson from 2019-01-19T10:15

Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin o...

Listen