Podcasts by Botninn

Botninn

Menningarneysla og alvara lífsins

Further podcasts by Óli Gneisti Sóleyjarson

Podcast on the topic TV und Film

All episodes

Botninn
V-Stríðin [V-Wars S01] from 2020-02-21T09:00:25

Eru þjóðfræðingar eða læknar betri í slagnum við vampírur? Er vampírur yfirnáttúrulegar eða afrakstur þróunar? Eru þær kannski bara með riðuveiki?

Listen
Botninn
Stráklingarnir [The Boys S01] from 2020-02-14T10:00:58

Óli Gneisti ræðir við Hauk Ísleifsson um The Boys. Hve góðir eru þættirnir miðað við teiknimyndasögurnar? Hverju er breytt?

Listen
Botninn
Endurkoma skipstjórans - Við fyrstu sýn [Picard S01E01-E02] from 2020-02-07T09:00:28

Óli og Alexandra spjalla um Star Trek almennt og Picard sérstaklega. Hvað þarftu að vera búin að sjá fyrst?

Listen
Botninn
Best í Brooklyn [Brooklyn Nine Nine S01-S06] from 2020-01-31T09:00:09

Óli Gneisti ræðir við Siggeir Ævarsson um gamanþáttinn Brooklyn Nine Nine.

Listen
Botninn
Hver horfir á Vaktmennina? from 2020-01-19T12:00:37

Óli Gneisti ræðir við Kristján Lindberg um Watchmen. Hvernig standast þættirnir samanburðinn við teiknimyndasöguna? Er þetta skárra en kvikmyndin? Gengur þetta upp? Á meðan spjallið átti sér stað t...

Listen
Botninn
Jólasamanburðarfræði [Community S01E12] from 2019-12-23T13:30:57

Gunnsteinn Þór kemur í heimsókn og spjallar við pabba sinn um jólaþátt úr fyrstu seríu af Community. Má slást um jólin? En í júlí? Hver á jólin?

Listen
Botninn
Jólabeltisdýrið fljúgandi [Friends S07E10] from 2019-12-15T14:00:40

Siggeir Ævarsson kom í heimsókn og spjallaði um jólaþáttinn The One With The Holiday Armadillo.

Listen
Botninn
Endur fyrir löngu [DuckTales 2017 S01-S02] from 2019-11-22T09:00:40

Óli Gneisti ræðir við Kristján Lindberg Björnsson um DuckTales (Sögur úr Andabæ). Þeir setja þættina í samhengi við eldri útgáfuna (1987-1990) en þó sérstaklega við Andrésblöðin. Var yfirhöfuð þörf...

Listen
Botninn
Myrkraefnin hans - Við fyrstu sýn [His Dark Materials] from 2019-11-15T09:00:38

Óli ræðir við Sigurstein J. Gunnarsson um fyrstu tvo þættina af His Dark Materials. Þeir eru báðir aðdáendur bókanna en eiga það sameiginlegt að vera minna hrifnir af myndinni The Golden Compass (2...

Listen
Botninn
Ríkharður og Marteinn [Rick&Morty s01-03] from 2019-11-08T09:00:35

Óli Gneisti fékk Rakel Ósk Þorgeirsdóttur í heimsókn til að ræða um Rick & Morty af því tilefni að ný sería af þáttunum er væntanleg. Umræðan fór um víðan völl.

Listen
Botninn
Glóandi Glímudrottningar [GLOW s01-s03] from 2019-11-01T09:00:48

Í þessum þætti kemur dr. Íris Ellenberger og ræðir við Óla Gneista um Netflix þættina GLOW. Þau spjalla m.a. um hvernig þáttunum tekst að fjalla um vandamál og skugga níunda áratugarins, alnæmi, fo...

Listen
Botninn
Óður Íri og aðrar andhetjur [American Gods S02] from 2019-10-25T09:00:30

Í þessum þætti ræða Óli og Haukur um aðra seríu American Gods. Þeir eru ekki alveg sammála um gæði hennar en hafa nóg að segja.

Listen
Botninn
Óðinn í Vesturheimi [American Gods s01] from 2019-10-18T09:00:25

American Gods eru sjónvarpsþættir byggðir á samnefndri skáldsögu eftir Neil Gaiman. Í þessum þætti ræðir Óli við Hauk Ísleifsson um fyrstu þáttaröðina. Saman setja þeir þættina bæði í samhengi við ...

Listen
Botninn
Nýgræðingar [Scrubs] from 2019-10-11T09:00:49

Í þessum þætti ræðir Óli Gneisti við Alexöndru Briem um þættina Scrubs sem voru framleiddir á árunum 2001-2010.

Listen
Botninn
Botninn - Kynning from 2019-10-05T16:23:29

Botninn er nýr hlaðvarpsþáttur sem fjallar um menningarneyslu af ýmsu tagi með sterka áherslu á sjónvarpsefni.

Listen