Arnþór Ingi Kristinsson - a podcast by Jói Skúli

from 2019-06-07T08:44:28

:: ::

Þegar Draumaliðið var ennþá bara ómótuð hugmynd að þeim þætti sem hann er í dag og átti að heita eitthvað allt annað fékk ég góðvin minn Arnþór Inga Kristinsson miðjumann KR til þess að koma í prufuþátt og sjá hvort við værum með eitthvað í höndunum. Útkoman varð hrá útgáfa af því hlaðvarpi sem þjóðin hefur fengið í hendurnar á síðustu vikum.

Saga Arnþórs í boltanum er saga átaka og ástríðu en fyrst og fremst mikillar seiglu og lífsvilja og því væri sorglegt að leyfa fólki ekki að heyra magnaðar sögur frá Grýluvellinum í Hveragerði, dirty trickum liðsfélaga hans úr neðri deildinni og sýn Arnþórs á bestu leikmenn sem hann hefur spilað með.

Further episodes of Draumaliðið

Further podcasts by Jói Skúli

Website of Jói Skúli