Ólafur Ingi Skúlason - a podcast by Jói Skúli

from 2019-09-12T09:07:40

:: ::

Árið 1993 varð Ólafur Ingi Skúlason markahæsti leikmaður Shellmótsins með 12 mörk en það er lægsti markafjöldi sem leikmaður hefur komist upp með í átt að gullskó á mótinu. Þetta varð því miður hápunktur Ólafs í markaskorun en þrátt fyrir það á hann virkilega vanmetinn feril í atvinnumennsku sem spannar 5 lönd í Evrópu (og Asíu landfræðilega séð) þar sem hann spilaði m.a. tvívegis í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með frábærum leikmönnum ásamt því að vera fastamaður í íslenska landsliðshópnum.

Further episodes of Draumaliðið

Further podcasts by Jói Skúli

Website of Jói Skúli