Svona var sumarið 1999 - a podcast by Jói Skúli

from 2021-07-15T22:56:08

:: ::

LENGJAN - DOMINO'S - THULE - BLUSH

Biðin var á enda árið 1999, við vorum loksins mætt aftur í Eurovision! Popptíví hóf göngu sína og Þórhallur miðill spáði fyrir um framtíð Heimi Guðjónssonar. KRingar settu allt traust sitt á nýtt rekstrarform þar sem gildi félagsins voru JÁKVÆÐNI-TRÚ-GLEÐI, það var hrækt í andlitið á Loga Ólafssyni og ælt yfir Ólaf Ragnar Grímsson í stúkunni á Ísland-Rússland. Met féllu, sársaukar voru linaðir og hjörtu voru brotin. Svona var sumarið 1999.

Further episodes of Draumaliðið

Further podcasts by Jói Skúli

Website of Jói Skúli