Svona var sumarið 2007 - a podcast by Jói Skúli

from 2022-02-03T23:56:11

:: ::

LENGJAN - THULE - SJÓVÁ - SESSION - DOMINO’S.

Íslenska þjóðin hefur aldrei haft það jafn gott. Íslenskar Lúxussnekkjur voru lagðar við Thames, afmæli haldin á Jamaica og leikmenn keyptu sjálfa sig fyrir metfé í Landsbankadeildinni. FH voru með rosalegt lið og gott bakland eftir sigursæl ár, en í Miðbæ og Hlíðum var einhver ástríða að kvikna sem erfitt getur reynst að stöðva. Hundurinn Lúkas fór upp á fjall og Ellý Ármanns skrifaði kynlífsfantasíu um 16 ára starfsmann Garðlistar. Svona var sumarið 2017. 2017? nei nei, 2007.

Further episodes of Draumaliðið

Further podcasts by Jói Skúli

Website of Jói Skúli