Fyrsti þáttur - a podcast by RÚV

from 2018-04-28T10:15

:: ::

Á Íslandi er talað um betrunarvist í fangelsum en ekki bara refsivist. Í fyrsta þætti skoðum við hvað felst í fangelsisvist hér á landi, hvað í kerfinu er hugsað sem betrun og hvaða áhrif fangelsisvist hefur á hæfni einstaklinga til að taka þátt í samfélaginu að afplánun lokinni. Rætt er við Pál Winkel fangelsismálastjóra, Guðmund Inga Þóroddsson, fanga og formann Afstöðu, Maríu Jónsdóttur og Ragnhildi Ólafsdóttur, náms- og starfsráðgjafa hjá Vinnumálastofnun, og Kristjón Kormák Guðjónsson, ritstjóra DV.

Further episodes of Eftir afplánun

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV