Þriðji þáttur - a podcast by RÚV

from 2018-05-12T10:15

:: ::

Einn stærsti þátturinn í betrun fanga á Íslandi á að eiga sér stað á Vernd. Þar eru fangar búsettir í grónu hverfi í Laugardalnum og sinna vinnu eins og hver annar samfélagsþegn. En hvað á sér stað þar? Viðmælendur í þættinum eru Þráinn Farestveit, framkvæmdastjóri Verndar, og ónafngreindur fangi sem afplánar á Vernd.

Further episodes of Eftir afplánun

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV