Podcasts by Eitt lag enn

Eitt lag enn

Nú fer Söngvakeppnisferlið að fara í gang. Karitas Harpa Davíðsdóttir kemur til með að skyggnast inn í líf keppenda, stjórnenda og Euro sérfræðinga á meðan á ferlinu stendur. Við fræðumst um keppnina sjálfa, hvað er að virka og hvað ekki. Hvað er Fáses? Er einhver töfra uppskrift af vinnings lagi Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva? Við ætlum að reyna að finna út úr því í komandi hlaðvarpsþáttum á meðan að þjóðin ákveður hvaða lag Ísland sendir út í maí 2019.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Musik

All episodes

Eitt lag enn
Ellefti þáttur from 2019-02-22T19:00

Umsjón: Karitas Harpa Davíðsdóttir. Hin svokallaða Eurovision Búbbla er oft nefnd á nafn í sambandi við Söngvakeppnina hérna heima sem og erlendis, en hvað er þessi Búbbla? Hver er í þessari búbblu...

Listen
Eitt lag enn
Tíundi þáttur from 2019-02-14T19:00

Umsjón: Karitas Harpa Davíðsdóttir. Viðmælandi minn í dag er yngsti keppandi keppninnar í ár, hún heitir Tara Sóley Mobee og hefur verið að gefa út eigin tónlist frá því seinni part 2017. Taru mæti...

Listen
Eitt lag enn
Níundi þáttur from 2019-02-13T19:00

Umsjón: Karitas Harpa Davíðsdóttir. Heiðrún Anna er viðmælandi dagsins, ekki hægt að segja að hún sé ný í bransanum þó hún hafi verið í honum erlendis síðustu 23 árin. Hún er mörgum Íslendingum vel...

Listen
Eitt lag enn
Áttundi þáttur from 2019-02-12T12:00

Umsjón: Karitas Harpa Davíðsdóttir. Í þætti dagsins segir Friðrik Ómar okkur í einlægu viðtali frá sögu lagsins "Hvað ef ég get ekki elskað", því sem hann hefur verið að bralla síðustu árin síðan h...

Listen
Eitt lag enn
Sjöundi þáttur from 2019-02-11T13:00

Umsjón: Karitas Harpa Davíðsdóttir. Keppandi dagsins og viðmælandi vikunnar er Ívar Daníels sem kemur nú fram í Söngvakeppninni í fyrsta sinn næstkomandi laugardag, með honum er lagahöfundurinn Ste...

Listen
Eitt lag enn
Sjötti þáttur from 2019-02-08T09:50

Umsjón: Karitas Harpa Davíðsdóttir. Viðmælandi dagsins í dag er hin glaðlega færeyska snót Kristina Bærendsen sem hefur verið búsett á Íslandi í tæplega tvö ár og tekur nú þátt í annað skiptið í Sö...

Listen
Eitt lag enn
Fimmti þáttur from 2019-02-06T19:00

Umsjón: Karitas Harpa Davíðsdóttir. Fimmti þáttur okkar inniheldur spjall við hornfirsku mærina Þórdísi Imsland eða IMSLAND eins og hún gengur undir í keppninni. Hún er ekki ný í söngvakeppnisbrans...

Listen
Eitt lag enn
Fjórði þáttur from 2019-02-05T13:00

Umsjón: Karitas Harpa Davíðsdóttir. Í dag er komið að því að ræða við reynslubolta í Euro heiminum, hún hefur ekki farið bara einu sinni út heldur fjórum sinnum og sinnt hinum ýmsu hlutverkum þar. ...

Listen
Eitt lag enn
Þriðji þáttur from 2019-02-04T19:00

Umsjón: Karitas Harpa Davíðsdóttir. Það er komið að þriðja þættinum en við fáum í þáttinn fyrsta keppandann í ár, það er enginn annar en Daniel Oliver. Hann hefur áður komið við sögu Undankeppni Sö...

Listen
Eitt lag enn
Annar þáttur from 2019-02-01T16:30

Umsjón: Karitas Harpa Davíðsdóttir Fyrsti þáttur Eitt lag enn í fullri lengd inniheldur ýmsar upplýsingar um Söngvakeppnina hérlendis sem og Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva. Við fáum í spjal...

Listen
Eitt lag enn
Fyrsti þáttur hlaðvarpsins from 2019-01-25T16:00

Nú fer Söngvakeppnisferlið að fara í gang. Karitas Harpa Davíðsdóttir kemur til með að skyggnast inn í líf keppenda, stjórnenda og Euro sérfræðinga á meðan á ferlinu stendur. Við fræðumst um keppni...

Listen