Grái herinn - a podcast by RÚV

from 2019-01-19T13:00

:: ::

Viðar Eggertsson verkefnastjóri Gráa hersins, Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður landssambands eldri borgara og Gerður G. Bjarklind ræða m.a um þroskadýrkun í stað æskudýrkunar. Þau segja frá því að eitt af stefnumálum Gráa hersins er að breyta viðhorfum til eldra fólks og gera þau jákvæðari. „Þetta er allt spurning um orðalag". Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.

Further episodes of Gestaboð

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV