Þór Breiðfjörð og Gunnar Guðbjörnsson - a podcast by RÚV

from 2018-05-05T13:00

:: ::

Gestir þáttarins eru heiðursmennirnir Þór Breiðfjörð og Gunnar Guðbjörnsson söngvarar. Þeir segja aðeins frá Sigurði Demetz og hlustendur heyra gamla upptöku þar sem Sigurður syngur O solo mio. Þeir ræða einnig drauma nemenda sinna sem stunda nám í söngskóla Sigurðar Demetz. Einnig ræða þeir sína eigin drauma. Gunnar syngur Tonerna eftir Carl Sjöberg og Þór syngur lagið Þú varst mér allt , lagið er erlent en Þór gerði textann. Við píanóið situr Jónas Þórir.

Further episodes of Gestaboð

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV