Margrét Eir - a podcast by RÚV

from 2018-01-09T17:00

:: ::

Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og söngkonan Margrét Eir rifja upp nokkra gleymda smelli.

Further episodes of Gleymdar perlur áttunnar

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV