Donna Cruz: "It is what it is ..." - #123 - a podcast by Helgi Jean Claessen

from 2020-10-29T12:23:35

:: ::

Donna Cruz sló í gegn í Agnes Joy - og sagði okkur frá hvernig hún bjóst alls ekki við að fá hlutverkið. Svo kom epísk kúkasaga - sem toppar margar - og svo var líka farið á dýptina og talað um "Imposter Syndrome" - eða svikaraheilkennið.
Allur þátturinn er í myndbandi á hihi.is
IG: donnacruz - hjalmarorn110 - helgijean
Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe-a

Further episodes of Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

Further podcasts by Helgi Jean Claessen

Website of Helgi Jean Claessen