"Ég er rosalegur saknari" - #93 - a podcast by Helgi Jean Claessen

from 2020-07-13T18:06:52

:: ::

Hverju sérðu eftir í lífinu? Ertu saknari? Það er tekinn snúningur á tilfinningum. Svo er farið yfir eina grein andlega heimsins - þar sem fólk greinir líðan út frá stjörnunum og bíður eftir geimverum.
Takk fyrir að hlusta og munið að subscribe-a!
IG: helgijean & hjalmarorn110

Further episodes of Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

Further podcasts by Helgi Jean Claessen

Website of Helgi Jean Claessen