"Ég fékk sjokk að átta mig á hversu oft ég er bara 5 ára." - #11 - a podcast by Helgi Jean Claessen

from 2019-08-26T11:32:45

:: ::

Í þessum þætti er svofelld dagskrá:
Kynning: Er í lagi að labba berfættur í Krambúðinni?
Með og á móti: Er 4 daga vinnuvika málið?
Pub-quiz: Hversu mörg börn fæðast inn í hjónabönd?
Topp 5 hlutir sem Helgi hefur lært á að mæta í andlega hópavinnu
Leikþáttur: Löðrandi í rómantík með kex í baðinu.
Munið að subscriba - og takk fyrir að hlusta!

Further episodes of Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

Further podcasts by Helgi Jean Claessen

Website of Helgi Jean Claessen