"Er þetta bara síðasta stelpan sem ég er að fara að sofa hjá?" - #22 - a podcast by Helgi Jean Claessen

from 2019-10-28T00:36:56

:: ::

Í þessum þætti af HÆ hæ:
Kynning: Hjálmar er aftur fact-checkaður af unnustu sinni - og verður vandræðalegur.
Pub-quiz: Hvaða þjóð hefur oftast unnið Eurovision? - Pub Quiz í Keiluhöll 28. nóvember kl. 21!
Með og á móti: Myndi Hjálmar vilja skeina Helga - eða fá Helga til að skeina sér?
Leikþáttur: Þátturinn Karlar í Krapinu tekur á málunum.
Takk fyrir að hlusta!

Further episodes of Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

Further podcasts by Helgi Jean Claessen

Website of Helgi Jean Claessen