"Mér þykir mjög leitt ef typpið á þér hefur ekkert stækkað síðan þú varst 12 ára" - #24 - a podcast by Helgi Jean Claessen

from 2019-11-04T10:45:25

:: ::

Hér er 24 þáttur af HÆ hæ!
Kynning: Getur 4 barna fjölskyldufaðir í Grafarvogi stundað morgunrútínuna hans Helga?
Pub-quiz: Hvað heitir Herra Hnetusmjör fullu nafni?
Með og á móti: Ef Hjálmar myndi hitta Scarlett Johanson - myndi hann vilja vera með 12 ára persónuleika - eða 12 ára typpi.
Topp 5: Hvað eru merkilegustu hlutir sem hafa gerst á Íslandi frá árinu 1995?
Leikþáttur: Andlegir Önglar ræða um það sem karlar eru feimnir að ræða um.

Further episodes of Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

Further podcasts by Helgi Jean Claessen

Website of Helgi Jean Claessen