"Vicky darling, Björgólfur is calling and wants me to go to fishing trip with the boys"- #7 - a podcast by Helgi Jean Claessen

from 2019-07-30T21:00:03

:: ::

Hér er 7. þáttur af podcastinu HÆ hæ! - Ævintýri Hjálmars og Helga.
Efni þáttarins er:
Kynning: Hjálmar stal ættarnafninu hans Helga.
Pub-quiz: Hjálmar spyr um millinöfn frægra Íslendinga
Topp 5: Helgi segir frá fimm hlutum sem urðu allt öðruvísi í lífinu en hann hélt.
Með og á móti: Helgi má ráða hvort hann er borð á kaffihúsi eða búi í glerboxi á Bústaðaveginum.
Leikþáttur: Björgólfur Thor hringir í David Beckham og vill fá hann í veiðiferð - en Victoria er ekki par sátt.
Takk fyrir að hlusta. Munið að subscriba!

Further episodes of Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

Further podcasts by Helgi Jean Claessen

Website of Helgi Jean Claessen