Podcasts by Halldór Armand

Halldór Armand

Vikulegir pistlar Halldórs Armands Ásgeirsson úr í Lestinni á Rás 1. Hugleiðingar um málefni líðandi stundar og hinar stóru tilvistarspurningar. Lestina má finna í spilara RÚV og á öllum betri hlaðvarpsveitum.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Halldór Armand
Óheilbrigð skynsemi from 2021-02-23T15:05

Halldór Armand fjallar að þessu sinni um þá undarlegu trú mannsins að heilbrigð skynsemi sé gagnlegt leiðarljós í tilverunni. Hann segir þetta bábylju, þvert á móti eigum við að reyna að fylgja óhe...

Listen
Halldór Armand
Reddit gegn Veggstræti from 2021-02-23T15:04

Halldór Armand Ásgeirsson fylgdist náið með hinni stór-undarlegu atburðarás þegar smáfjárfestar á umræðusíðunni Reddit fóru í hart við vogunarsjóði á Wallstreet - og vörpuðu um leið ljósi á það hve...

Listen
Halldór Armand
Glæpir borga sig from 2021-01-26T17:00

Halldór Armand rifjar upp dularfullt atvik frá unglingsárum sínum, atvik sem sannfærði hann um að glæpir borgi sig.

Listen
Halldór Armand
Bandarísk bylting from 2021-01-18T12:00

Halldór Armand Ásgeirsson flytur okkur sinn fyrsta pistil á nýju ári þar sem hann veltir fyrir sér ástandinu í Bandaríkjunum um þessar mundir. Aþenski stjórnspekingurinn Sólon og búsáhaldabyltingin...

Listen
Halldór Armand
Söngleikir fyrir hálfvita from 2020-11-10T17:00

Í pistli vikunnar fjallar Halldór Armand um fegurðina í því að vera byrjandi og það þegar hann hitti Tony-verðlaunahafann Lin-Manuel Miranda

Listen
Halldór Armand
Undantekningarástandið áfram from 2020-10-16T09:01

Halldór íhugar frelsið eftir heimsfaraldur og fjallar um gagnrýni ítalska heimspekingsins Giorgio Agamben á covid-pólitík.

Listen
Halldór Armand
Valdamesta embætti á Íslandi from 2020-10-13T09:00

Halldór fjallar um hlutverk forseta Íslands og eitt mesta hitamálið í íslensku samfélagi um þessar mundir: nýju stjórnarskrána, en hann segir engu máli skipta hvaða skoðun við höfum á þessu plaggi.

Listen
Halldór Armand
Minningar um sumar veirunnar from 2020-10-13T07:07

Hvernig munum við minnast sumarsins sem leið? Í pistli dagsins fjallar Halldór um sumar veirunnar út frá skáldsögunni Herbergi Giovannis eftir bandaríska rithöfundinn James Baldwin.

Listen
Halldór Armand
Spanó í Tyrklandi from 2020-09-16T07:07

Halldór Armand Ásgeirsson snýr aftur úr sumarfríi. Þessa vikuna er hann að hugsa um gamla kennarann sinn og núverandi forseta mannréttinda dómstóls Evrópu, Róbert Spanó, sem hefur mikið verið gagnr...

Listen
Halldór Armand
Viska gegn vilja okkar from 2020-06-26T15:00

„Ég stend sjálfan mig að því að grafa ofan í mold sögunnar með berum höndum, krafsa og fálma eins og villimaður, í leit að einhverju sem ég skil ekki,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson.

Listen
Halldór Armand
Viskan og þjáningin from 2020-06-19T15:00

Halldór Armand veltir fyrir sér viskunni og þjáningunni í pistli sínum þessa vikuna. Æskilos, Job og Bobby Kennedy koma meðal annars við sögu í pistlinum.

Listen
Halldór Armand
Draugasígaretta Bubba Morthens from 2020-06-12T15:00

Eftir að hafa gengið framhjá auglýsingamynd af sígarettulausum Bubba Morthens á Borgarleikhúsinu veltir Halldór fyrir sér listrænu frelsi á tímum læktakkans.

Listen
Halldór Armand
George Floyd og sannleiksveiran from 2020-06-05T15:00

Ég vona að við mótmælum morðinu á George Floyd, við stöndum saman og höfnum kerfislægum rasisma um allan heim og við mótmælum hatursþjóðfélaginu,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson sem telur að heims...

Listen
Halldór Armand
Mannát eða líkbrennsla from 2020-05-29T15:00

Halldór Armand flytur pistil um ólíka siði mismunandi mannlegra samfélaga, meðal annars ólíkra greftrunarsiði eins og þeir birtast í Rannsóknum Heródótusar.

Listen
Halldór Armand
Vertu sæll, ókunnugi maður from 2020-05-22T15:00

Að þessu sinni fjallar Halldór um tónlistarmann sem samdi nokkur fræg lög.

Listen
Halldór Armand
Réttur minn til að láta ljúga að mér from 2020-05-15T15:00

„Heimurinn yrði ekki uppfullur af sannleika, þótt stjórnvöld myndu banna lygar. Þegar á botninn er hvolft er sannleikurinn nefnilega mjög illviðráðanlegt fyrirbæri,“ segir Halldór Armand sem geldur...

Listen
Halldór Armand
Dauði háskans á netinu from 2020-05-08T15:00

„Læktakkinn og þau hreyfilögmál sem stýra athyglishagkerfi nútímans munu leggja margt í rúst,“ segir Halldór Armand sem hefur miklar áhyggjur af því hvernig upplýsingar dreifa sér í kapítalískum og...

Listen
Halldór Armand
Lærdómur 21. aldarinnar from 2020-05-01T15:00

Halldór hugleiðir skatta, lýðræðið og hagkerfi sem riðar til falls.

Listen
Halldór Armand
Gerum grasið grænna from 2020-04-24T15:00

Halldór finnur merkingu í biðinni: „Spurðu þig ekki hvort leikurinn verður skemmtilegur heldur hvort grasið sé grænt.“

Listen
Halldór Armand
Ríkið og bætur from 2020-04-17T15:00

Að þessu sinni veltir Halldór fyrir 2500 ára gömlu heimspekiriti Ríkinu eftir Platón og setur í samhengi við bótakröfur í íslenskum sjávarútvegi og skilaboð til þingmanna.

Listen
Halldór Armand
Handbremsan og háskerpan from 2020-04-10T15:00

Í pistli sínum þessa vikuna veltir Halldór Armand fyrir sér heimi í handbremsu og fuglasöng í háskerpu.

Listen
Halldór Armand
Ein dýrðleg hreyfing from 2020-04-03T15:00

Halldór Armand flytur pistil úr sóttkví. Hann segir frá einum af sínum daglegu sóttkvíargöngutúrum eftir Sæbrautinni, en þar varð hann vitni að handahreyfingu sem reif gat í tjald tímans.

Listen
Halldór Armand
Alþjóðavædd Ódysseifskviða from 2020-03-31T08:11

Halldór Armand er kominn heim. Hann flúði kófið í Berlín íklæddur hönskum og með grímu og deilir upplifuninni af heimferðinni með hlustendum.

Listen
Halldór Armand
Veiran í Berlín from 2020-03-31T08:10

Halldór Armand Ásgeirsson sendir okkur svipmyndir frá Berlín á tímum Covid-19. Þar eru upplýsingamiðar á veggjum, myllumerki á samfélagsmiðlum, og dómsdagsprepparar hlaupa um stórmarkaði að undirbú...

Listen
Halldór Armand
Eldur á Klambratúni from 2020-03-06T15:00

Í pistli sínum þessa vikuna rifjar Halldór upp einn hápunktunum á stuttum ferli hans í blaðamennsku.

Listen
Halldór Armand
Óhamingjusamir Ítalir og lýðræðið from 2020-02-28T15:00

Halldór er með hugann á Ítalíu, þar sem veðrið er alltaf gott, maturinn ferskur, menningin mögnuð en fólkið er það óhamingjusamasta í Evrópu.

Listen
Halldór Armand
Húsaleiga og sorg from 2020-02-24T08:03

Halldór Armand Ásgeirsson flytur sinn vikulega pistil frá Berlínarborg, en að þessu sinni fjallar hann um hækkaða húsnæðisleigu og sorgarferli í blokkinni þar sem hann býr.

Listen
Halldór Armand
Nútíminn er tími fortíðarinnar from 2020-02-24T08:02

Halldór Armand Ásgeirsson veltir fyrir sér nútíð og fortíð í vikulegum pistli sínum í Lestinni. Samskiptamiðlar minna okkur sífellt á hið liðna og nútímastjórnmál virðast vera að gera hið sama.

Listen
Halldór Armand
Ísland er óafsakanlega dýrt II - ógerlegt að lifa spart from 2020-02-07T15:00

Halldór Armand fullyrðir að enginn Íslendingur sem býr erlendis sakni verðlagsins frá heimalandinu.

Listen
Halldór Armand
Ísland er óafsakanlega dýrt from 2020-02-02T10:13

Halldór skoðar hversu óafsakanlega dýrt er að búa á Íslandi og einhvern veginn kemur Ódysseifur við sögu.

Listen
Halldór Armand
Mikilvægi vanþekkingar from 2020-02-02T10:12

Vikulegir pistlar Halldórs Armands Ásgeirsson úr í Lestinni á Rás 1. Hugleiðingar um málefni líðandi stundar og hinar stóru tilvistarspurningar. Lestina má finna í spilara RÚV og á öllum betri hlað...

Listen
Halldór Armand
Haltu áfram! from 2020-02-02T10:11

Fortíðin, minningar og skilaboðin um að „halda áfram“. Halldór er ekki viss um að þau hvatningarorð hafi verið gagnleg fyrir þebversku drottninguna Níóbe eftir að börn hennar voru myrt af guðunum.

Listen
Halldór Armand
Qasem Soulemani og stríðsmottan from 2020-02-02T10:10

Í síðustu viku varpaði mannlaus dróni frá bandaríkjaher sprengju sem grandaði íranska hershöfðingjanum Qasem Souleimani. Síðan þá hefur gríðarleg spenna verið í samskiptum Bandaríkjanna og Íran, og...

Listen
Halldór Armand
Álitsgjafar og endurkoma saturnúsar from 2020-02-01T10:15

Áramótin eru tími sjálfsskoðunar. Fólk gerir upp árið, lítur yfir farinn veg og veltir fyrir sér stöðu sinni í alheiminum. Halldór Armand Ásgeirsson er í þess konar naflaskoðun þennan þriðjudaginn,...

Listen
Halldór Armand
Eyðimörkin from 2020-02-01T10:14

Við höldum út í eyðimörkina með Halldóri Armand. Meðal þess sem kemur við sögu í pistli hans þennan þriðjudaginn er meinlætamaður í frumkristni, geðlæknir í útrýmingabúðum nasista og eyðimerkurgang...

Listen
Halldór Armand
Ástríður og draumar from 2020-02-01T10:13

Við lifum í heimi þar sem við stöðugt hvött til að elta drauma okkar. Halldór Armand Ásgeirsson er hins vegar ekki sannfærður um gildi þessa eltingaleiks. Í pisli dagsins fjallar hann um ástríður m...

Listen
Halldór Armand
Samherji, Doritos og frelsið from 2020-02-01T10:12

Halldór Armand Ásgeirsson flytur pistil að venju í Lestinni á þriðjudegi og að þessu sinni er það Doritos, frelsið og Samherji sem honum er sértaklega hugleikið.

Listen
Halldór Armand
Parasite og öreigar á mannöld from 2020-02-01T10:11

Halldór Armand Ásgeirsson flytur pistil í Lestinni á þriðjudegi. Að þessu sinni skoðar hann suður kóreisku kvikmyndina Parasite, gluggar í Kafka og veltir fyrir sér eilífri synd öreigans á mannöld ...

Listen
Halldór Armand
Því meira sem þú átt, því meira færðu frítt from 2020-02-01T10:10

Halldór Armand Ásgeirsson flytur pistil í Lestinni á þriðjudegi, og fjallar að þessu sinni um ókeypis drasl.

Listen
Halldór Armand
Jókerinn, Picketty og niðurskurðarstefnan from 2020-01-31T10:14

Halldór Armand Ásgeirsson flytur að venju pistil í Lestinni á þriðjudegi og fjallar í dag um niðurskurð og hagræðingu. Meðal þess sem hann snertir á pistlinum er Jókerinn, Thomas Picketty og niðurs...

Listen
Halldór Armand
Grátklökkur forsætisráðherra from 2020-01-31T10:13

Halldór Armand Ásgeirsson flytur að venju pistil á þriðjudegi, og að þessu sinni fjallar hann um 400 ára gamalt skáldverk, grátklökkann forsætisráðherra og tekur til varna fyrir depurðina. Pistlinu...

Listen
Halldór Armand
Um lagaleg réttindi náttúrunnar from 2020-01-31T10:12

Í vikulegum pistli sínum heldur Halldór Armand áfram að velta fyrir sér lagalegum réttindum náttúrufyrirbæra. Hann sér fyrir sér hvernig menningarfræðingur af fjarlægri plánetu myndi greina menning...

Listen
Halldór Armand
Svartþröstur fer í mál við kirsjuberjatré from 2020-01-31T10:11

Halldór Armand veltir fyrir sér því hvort kirsuberjatréð í garðinum hans gæti kært þresti himinsins fyrir að gæða sér á ávöxtum þess. Pistill frá Pistlinum var upphaflega útvarpað þann 8. okótber 2...

Listen
Halldór Armand
Sex hugleiðingar um ferðalög from 2020-01-31T10:00

Að venju flytur Halldór Armand pistil í Lestinni í þriðjudegi, og að þessu sinni fjallar hann um ferðalög - og sækir meðal annars í brunn heimspekingsins heimakæra Ralps Waldo Emerson. Pistlinum va...

Listen
Halldór Armand
Sex hugleiðingar um ferðalög from 2020-01-31T10:00

Að venju flytur Halldór Armand pistil í Lestinni í þriðjudegi, og að þessu sinni fjallar hann um ferðalög - og sækir meðal annars í brunn heimspekingsins heimakæra Ralps Waldo Emerson. Pistlinum va...

Listen
Halldór Armand
Sex hugleiðingar um ferðalög from 2020-01-31T10:00

Að venju flytur Halldór Armand pistil í Lestinni í þriðjudegi, og að þessu sinni fjallar hann um ferðalög - og sækir meðal annars í brunn heimspekingsins heimakæra Ralps Waldo Emerson. Pistlinum va...

Listen