Í upphafi var hannyrðapönk og húðflúr - a podcast by RÚV

from 2020-04-08T16:08

:: ::

Hvað er hannyrðapönk og hvað gera hannyrðapönkarar eiginlega? Hvað á rúmlega 5300 ára gamalt morðmál sameiginlegt með húðflúruðum handleggjum dagsins í dag? Í þessum 1. þætti Hannyrðapönks heyrum við meðal annars viðtal við ljósmóður hannyrðapönksins, Betsy Greer, og hvernig hún ýtti þessari gömlu gjörningastefnu úr vör á ný. Við fræðumst um forn húðflúr og hvernig listin að flúra fólk er ekki bara nútíma hégómi heldur í raun fornt handverk. Umsjón: Sigrún Bragadóttir.

Further episodes of Hannyrðapönk

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV