Kafli VI - Return of the Jedi - a podcast by RÚV

from 2019-11-29T09:30

:: ::

Í þessum sjötta þætti stjörnustríðs-hlaðvarpsins Hans Óli skaut fyrst er að sjálfsögðu fjallað um sjötta kafla kvikmyndabálksins, Return of the Jedi. Kvikmyndin kom út árið 1983 og er síðasta myndin í upphaflega þríleiknum. Kvikmyndin vék aftur frá myrkri stefnunni sem tekin var í Empire strikes back en höfundur og heilinn að baki kvikmyndunum, George Lucas, uppgvötaði af alvöru sóknarfærin í leikfangasölu við útgáfu hennar. Umsjónarmaður þáttarins er Geir Finnsson en gestir eru þau Oddur Ævar Gunnarsson, blaðamaður hjá Fréttablaðinu og Sonja Sigríður Jónsdóttir, athafnakona.

Further episodes of Hans Óli skaut fyrst

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV