Podcasts by Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta? er vikulegur þáttur í umsjón Helgu Margrétar Höskuldsdóttir þar sem hún fer yfir heitustu málefni vikunnar með góðum gestum.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kunst

All episodes

Hvað er að frétta?
22. - 29. maí from 2019-05-29T21:00

Gestir í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí eru Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir, formaður Ungra Evrópusinna, og Karen Björg Þorsteinsdóttir, góðvinur þáttarins. Þær ræða kosningar á Evrópuþingið sem f...

Listen
Hvað er að frétta?
15. - 22. maí from 2019-05-22T21:00

Gestir vikunnar eru Samúel Karl Ólason og Geir Finnsson, Game of Thrones sérfræðingar með meiru. Meðal umræðuefna þessa vikuna eru auðvitað endalok Game of Thrones, Palestínufánasveiflur Hatara á l...

Listen
Hvað er að frétta?
8. -15. maí from 2019-05-15T21:00

Gestir vikunnar eru Lovísa Rut Kristjánsdóttir, dagskrárgerðarkona og bókmenntafræðingur, og Ísak Hinriksson, alþýðumaður. Þau spá í spilin fyrir Eurovision og velta fyrir sér skaðabótakröfum í Gu...

Listen
Hvað er að frétta?
1. - 8. maí from 2019-05-08T21:00

Gestir vikunnar eru Silja Rán Arnarsdóttir, lögfræðingur, og Tómas Guðjónsson, upplýsingafulltrúi og aðstoðarmaður þingsflokks Samfylkingarinnar. Þau ræða mál Neytendastofu gegn meintum duldum augl...

Listen
Hvað er að frétta?
24. apríl - 1. maí from 2019-05-01T21:00

Gestir vikunnar eru Kristín Ólafsdóttir blaðamaður og Guðmundur Felixson sviðshöfundur þau ræða heitustu mál vikunnar, nýjar vendingar í Klaustursmálinu og mjaldur sem gripinn var við strendur Nore...

Listen
Hvað er að frétta?
10. - 17. apríl from 2019-04-17T21:00

Gestir vikunnar eru Margrét Helga Erlingsdóttir, blaðamaður á Vísi, og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, laganemi. Umræðuefni vikunnar eru hræðilegur bruni Notre Dame kirkjunnar í París og handtaka...

Listen
Hvað er að frétta?
3. - 10. apríl from 2019-04-10T21:00

Gestir vikunnar eru Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi og afþreyingariðnaðarsérfræðingur og Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir, stjórnmálafræðinemi og stjórnarmeðlimur í Ungum Evrópusinnum. Þau ætla að ræð...

Listen
Hvað er að frétta?
27. mars - 3. apríl from 2019-04-03T21:00

Gestir vikunnar eru Snorri Másson, blaðamaður á Morgunblaðinu, og Karen Björg Þorsteinsdóttir, uppistandari. Við ræðum misvel heppnuð aprílgöbb sem litu dagsins ljós á mánudag sem og kjaraviðræðurn...

Listen
Hvað er að frétta?
20.-27.mars from 2019-03-27T21:00

Gestir vikunnar eru þau Jóel Ísak Jóelsson, viðskiptajöfur og áhugamaður um flugfélög, og Inger Erla Thomsen, aktívisti og stjórnmálafræðinemi. Þau ræða bæði risamál vikunnar sem er auðvitað mögule...

Listen
Hvað er að frétta?
13.-20.mars from 2019-03-20T21:00

Gestir vikunnar eru þau Jóna Þórey Pétursdóttir, meistaranemi í lögfræði og nýkjörinn forseti stúdentaráðs, og Eiríkur Búi Halldórsson, stjórnmálafræðinemi og glímuáhugamaður. Þau ræða meðal annars...

Listen
Hvað er að frétta?
6.-13.mars from 2019-03-13T21:00

Hvað er að frétta? er komið aftur eftir örstutt vikufrí en gestir þáttarins eru Una Stefánsdóttir, tónlistarkona, og Sigurður Bjartmar Magnússon, fyndnasti háskólaneminn. Þau ræða meðal annars ásak...

Listen
Hvað er að frétta?
20.-27.febrúar from 2019-02-27T21:00

Gestir vikunnar eru Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, laganemi og borðtennisspilari, og Inga Sara Guðmundsdóttir, meistaranemi og óskarssérfræðingur. Umræðuefni dagsins er annars vegar 91.óskarsver...

Listen
Hvað er að frétta?
13.-20.febrúar from 2019-02-20T21:00

Gestir vikunnar eru Vilhelm Neto, leikari og grínisti, og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta. Umræðuefni vikunnar er einmitt meðal annars Verkfall fyrir lofts...

Listen
Hvað er að frétta?
6.-13.febrúar from 2019-02-13T21:00

Starkaður Pétursson, spjátrungur og mannvitsbrekka, og Tinna Björg Kristinsdóttir, hlaðvarpskona og skemmtikraftur, eru gestir vikunnar og ræða meðal annars Grammy verðlaunin, eitrað slím og ofmeti...

Listen
Hvað er að frétta?
30.janúar-6.febrúar from 2019-02-06T21:00

Í þætti vikunnar spjallar Helga við Jakob Birgisson, uppistandara og íslenskunema, og Ingunni Láru Kristjánsdóttur, leikara og greenscreen grínara, um veggjöldin og framtíð Snapchat eftir að Sólrún...

Listen
Hvað er að frétta?
23.-30.janúar from 2019-01-30T21:00

Gestir vikunnar eru Guðmundur Felixson, sviðhöfundur og dagskrárgerðarmaður, og Lovísa Rut Kristjánsdóttir, poppspekúlant og útvarpskona. Við ræðum meðal annars 36 klukkutíma blakkátið sem komst í ...

Listen
Hvað er að frétta?
16-23. janúar from 2019-01-23T21:00

Gestir þáttarins þessa vikuna eru Tómas Geir Howser Harðarson, betur þekktur sem Tilfinninga Tómas, og Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir, áhugamaður um málefni líðandi stundar. Í þættinum ræðum við meðal ...

Listen
Hvað er að frétta?
9.-16. janúar from 2019-01-16T21:00

Gestir í þessum fyrsta þætti Hvað er að frétta? eru Karen Björg Þorsteinsdóttir, uppistandari og tískuspekingur, og Hafsteinn Níelsson, snappari og hamborgaraflippari. Stærstu mál vikunnar eru kruf...

Listen