Benjamín Netanyahu - a podcast by RÚV

from 2021-01-31T22:10:42.023393

:: ::

Í þættinum er fjallað um uppvöxt Benjamíns Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, og leið hans til valda. Netanyahu eða „Bíbí“ eins og hann er gjarnan kallaður ólst að stórum hluta upp í Bandaríkjunum, og tók þar sín fyrstu skref á braut stjórnmála í ísraelsku utanríkisþjónustunni. Hann hefur verið umdeildur frá upphafi ferilsins en ekki síst var það hörð andstaða við Óslóar-friðarsamningana sem kom honum í forsætisráðherrastólinn í fyrsta skiptið 1995.

Further episodes of Í ljósi sögunnar

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV