Morðið á Rafik Hariri II - a podcast by RÚV

from 2021-01-31T22:10:42.023393

:: ::

Seinni þáttur af tveimur um morðið á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, en hann lét lífið í bílsprengjuárás í miðborg Beirút um miðjan febrúar 2005. Í þessum síðari þætti er fjallað um feril Hariris eftir að borgarastyrjöldinni í Líbanon lauk, og umdeilda rannsóknina á dauða hans.

Further episodes of Í ljósi sögunnar

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV