Podcasts by Íslenska mannflóran

Íslenska mannflóran

Íslenska mannflóran er þáttaröð um fjölmenningu í íslensku samfélagi í umsjón Chanel Bjarkar Sturludóttur. Í fyrsta þáttaröðinni af Íslensku mannflórunni veitti hún hlustendum innsýn í hugarheim blandaða Íslendinga. Í þessum framhaldsþáttum mun Chanel kanna og svara djúpstæðum spurningum um fjölmenningu í íslensku samfélagi og mun ræða við ýmsa íslendinga; bæði litaða, hvíta og aðflutta um upplifanir þeirra af fjölmenningunni hér á landi. Umsjón: Chanel Björk Sturludóttir.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Íslenska mannflóran
Talarðu íslensku? from 2020-02-01T10:15

Hvernig hefur tungumál áhrif á upplifun fólks á fjölbreytileika samfélagsins? Á Íslandi er fjölmenning og tölur sýna að fólki af erlendum uppruna fer fjölgandi. Er nóg að tala íslensku til að telja...

Listen
Íslenska mannflóran
Má ég snerta hárið þitt? from 2020-01-25T10:15

Í þættinum fáum við að kynnast því hvernig er að vera af blönduðum uppruna á Íslandi hvað hárgerð varðar, aðallega hár fólks af afrískum, suðuramerískum eða karabískum uppruna, afróhár. Chanel Björ...

Listen
Íslenska mannflóran
Hverjir eru íslendingar? from 2020-01-18T10:15

Í þættinum spyr Chanel Björk: Hverjir eru Íslendingar og hvernig líta þeir út? Hver er tengingin milli þjóðernis og útlits? Hún ræðir við Kára Stefánsson forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, Krist...

Listen
Íslenska mannflóran
En, hvaðan ertu? II from 2020-01-11T10:15

Í þessum þætti heldur Chanel Björk áfram að skoða hugtök eins og þjóðerni og uppruna með viðtölum við blandaða Íslendinga og einnig fræðimenn á ýmsum sviðum, en nú frá sálfræðilegu sjónarhorni. Hef...

Listen
Íslenska mannflóran
En, hvaðan ertu? from 2020-01-04T10:15

Í þessum fyrsta þætti af sex veltum við fyrir okkur spurningunni „Hvaðan ertu?“ og því hvernig fólk af blönduðum uppruna svarar henni. Hvernig svörum við ef fjölskyldusaga okkar er ekki einföld og ...

Listen
Íslenska mannflóran
En, hvaðan ertu? from 2020-01-04T10:15

Í þessum fyrsta þætti af sex veltum við fyrir okkur spurningunni „Hvaðan ertu?“ og því hvernig fólk af blönduðum uppruna svarar henni. Hvernig svörum við ef fjölskyldusaga okkar er ekki einföld og ...

Listen