Hér er Grýla nr. 2 - a podcast by RÚV

from 2018-12-24T06:19

:: ::

Tveir þættir um Grýlu og hyski hennar. Í seinni þættinum er fjallað um Grýlu sem móður, uppalanda og uppeldisaðferð. Grýla á sér mörg andlit - eða marga hausa öllu heldur - og er hér fjallað hvorutveggja, um hana sem eyðandi afl, sársvanga flökkukonu en einnig sem krafmikla kerlingu sem er öllum tröllum fremst og mest - best og verst. Viðmælendur: Ragnhildur Gísladóttir, Zarko Linetti, Lalli töframaður, Eva Þórdís Ebenezardóttir, Kristín Einarsdóttir, Aðalheiður Guðmundsdóttir og Dagrún Jónsdóttir. Einnig eru spilaðir hljóðbútar af vefnum ismus.is sem haldið er úti af Árnastofnun. Lesari: Bergsteinn Sigurðsson. Umsjón: Bryndís Björgvinsdóttir.

Further episodes of Jólaþættir Rásar 1

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV