Podcasts by Kínverski draumurinn

Kínverski draumurinn

Þáttaröð um kínverska menningu og stjórnmál sem veita innsæi í kínverskt samfélag. Vegna aukinnar hnattvæðingar og umsvifa Kína í nærumhverfi Íslands, bæði á norðurslóðum og í Evrópu, er enn mikilvægara en áður að Íslendingar fái innsýn í hugarheim Kínverja og kínverskra stjórnvalda. Fjallað er sérstaklega um kínverska drauminn, þjóðerniskennd Kínverja, mótmælahreyfinguna í Hong Kong, belti og braut og áhrif Kína á norðurslóðum. Þáttastjórnendur eru alþjóðastjórnmálafræðingar sem eru sérhæfðir í málefnum Kína og hafa búið þar. Umsjón: Alda Elísa Andersen og Guðbjörg Ríkey Thoroddssen Hauksdóttir. (Aftur á morgun)

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Kínverski draumurinn
Hong Kong from 2020-08-22T10:15

Í þriðja þætti er fjallað um mótmælahreyfinguna í Hong Kong sem byrjaði í júni á síðasta ári. Kveikjan að mótmælunum var umdeilt framsalsfrumvarp sem var sett fram af heimastjórninni í Hong Kong. F...

Listen
Kínverski draumurinn
Hiphop, samfélagsmiðar og ritskoðun from 2020-08-15T10:15

Í öðrum þætti er fjallað um ungmennamenningu, kínverskt hiphop, samfélagsmiðla, ritskoðun og #metoo hreyfinga í Kína. Viðmælandi: Stefanía Guðrún Halldórsdóttir fyrrum yfirþróunarstjóri CCP í Kína....

Listen
Kínverski draumurinn
Xi Jinping og hundrað ára niðurlægingin from 2020-08-08T10:15

Í fyrsta þætti er fjallað um hugtakið Kínverska drauminn sem er meginstefið í hugmyndafræði Xi Jinping, forseta alþýðulýðveldisins Kína. Hver einasti leiðtogi Kína hefur notast við hugmyndafræði eð...

Listen
Kínverski draumurinn
Xi Jinping og hundrað ára niðurlægingin from 2020-08-08T10:15

Í fyrsta þætti er fjallað um hugtakið Kínverska drauminn sem er meginstefið í hugmyndafræði Xi Jinping, forseta alþýðulýðveldisins Kína. Hver einasti leiðtogi Kína hefur notast við hugmyndafræði eð...

Listen