26.03.2021 - a podcast by RÚV

from 2021-03-26T17:03

:: ::

Í Lestarklefanum í dag verður fjallað um heimildamyndina Hálfur álfur eftir Jón Bjarka Magnússon, myndlistarsýninguna Jörðin hefur marga lykla sem opnuð var nýlega í Nýlistasafninu í Marshall-húsinu en þar má sjá verk eftir skosku listakonuna Katie Paterson. Og nýja íslenska kvikmynd, Þorpið í bakgarðinum, eftir Martein Þórsson sem frumsýnd var á dögunum. Gestir þáttarins verða kvikmyndaleikstjórarnir Ísold Uggadóttir og Karna Sigurðardóttir, og Margrét H. Blöndal myndlistarkona. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson.

Further episodes of Lestarklefinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV