Ferðalög, Unorthodox og Animal Crossing - a podcast by RÚV

from 2020-04-17T17:03

:: ::

Í Lestarklefanum er rætt um útvarpsleikritið Ferðalög eftir Jón Gnarr, sjónvarpsþáttinn Unorthodox og tölvuleikinn Animal Crossing. Gestir þáttarins eru Íris Ellenberger sagnfræðingur, Júlía Hermannsdóttir tónlistarkona og Karl Ólafur Hallbjörnsson heimspekingur. Umsjón hefur Davíð Kjartan Gestsson.

Further episodes of Lestarklefinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV