Nomadland, Nashyrningar og Já/Nei - a podcast by RÚV

from 2021-04-30T17:03

:: ::

Umræðuefni Lestarklefans eru óskarsverðlaunamyndin Nomadland, Hirðingjaland, Nashyrningarnir eftir Ionesco í Þjóðleikhúsinu, og sýningin Já/Nei með verkum eftir Auði Lóu Guðnadóttir. Gestir eru Ana Stanicevic, doktorsnemi í menningarfræðum, Fritz Hendrik Berndsen IV myndlistarmaður og Geir Sigurðsson, heimspekingur og prófessor í kínverskum fræðum við Háskóla Íslands.

Further episodes of Lestarklefinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV