Small Axe, Klassa drusla og Herbergi úr öðrum heimi - a podcast by RÚV

from 2021-02-19T17:03

:: ::

Rætt um kvikmyndabálkinn Small Axe sem sýndur er á RÚV þessa dagana, nýja íslenska kvikmynd sem heitir Hvernig á að vera klassa drusla og smásagnasafnið Herbergi í öðrum heimi eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur. Gestir þáttarins eru Gunnþórunn Guðmundsdóttir bókmenntafræðingur, Edda Kristín Sigurjónsdóttir deildarfultrúi myndlistardeildar LHÍ og Gunnar Ragnarsson kvikmyndarýnir og tónlistarmaður. Umsjón hefur Davíð Kjartan Gestsson.

Further episodes of Lestarklefinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV