The Last Dance, Lífsfletir og Víkingur Heiðar - a podcast by RÚV

from 2020-05-08T17:03

:: ::

Gestir þáttarins eru Edda Erlendsdóttir, píanóleikari, Egill Sæbjörnsson, myndlistarmaður og Pavel Ermolinski körfuknattleiksmaður. Þau ræða nýja plötu Víkings Heiðars Ólafssonar með verkum eftir frönsku tónskáldin Debussy og Rameau, heimildaþætttina The Last Dance sem fjalla um síðasta leiktímabil körfuboltastjörnunnar Michael Jordan með Chicago Bulls í NBA deildinni, og Lífsfleti, sem er yfirlitssýning á verkum Ásgerðar Búadóttur, listvefara.

Further episodes of Lestarklefinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV