Podcasts by Lífið með ADHD

Lífið með ADHD

Hlaðvarp ADHD samtakanna í umsjón Karitasar Hörpu Davíðsdóttur. Góðir gestir miðla reynslu sinni af lífinu með ADHD. Gleði, sorgir, sigrar og óborganlegar lífsreynslusögur í bland við fróðleik um ADHD. Allt sem þú hélst að þú vissir um ADHD, en vissir í raun ekki...

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Lífið með ADHD
Glowie - tónlistarkona from 2021-11-12T16:00

Sara Pétursdóttir, betur þekkt undir listamannanafninu Glowie settist niður með Bóas Valdórssyni og ræddu hennar reynslu af því að alast upp með ADHD. Glowie gaf út í síðastliðnum mánuði nýtt lag o...

Listen
Lífið með ADHD
Bóas Valdórsson nýr meðlimur hlaðvarpsins from 2021-06-07T09:00

Að þessu sinni í hlaðvarpsþættinum Lífið með ADHD verður örlítið óhefðbundið spjall milli núverandi og nýs meðlims, og þáttastjórnanda, hlaðvarpsins. Bóas Valdórsson hefur komið að ADHD á mörgum sv...

Listen
Lífið með ADHD
Móðir barns með ADHD from 2021-04-16T07:00

Erfiðleikar barns með ADHD hafa ekki einungis áhrif á það heldur einnig umhverfið sem barnið lifir og hrærist í dags daglega. Í þessum þætti fáum við móður barns með ADHD sem glímir m.a. við það að...

Listen
Lífið með ADHD
Hildur Kristín Stefánsdóttir from 2020-11-09T14:00

Í þessum þætti af Lífið með ADHD mætir Hildur Kristín Stefánsdóttir tónlistarkona, sem hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi síðustu árin. Hún fékk greiningu á fullorðinsaldri og við spjöll...

Listen
Lífið með ADHD
Hildur Öder og Björgvin Páll from 2020-07-16T10:05

Í þessum þætti af Lífið með ADHD mæta þau Hildur Öder Einarsdóttir og ólympíufarinn Björgvinn Páll Gústavsson. Bæði Hildur og Björgvin hafa stundað íþróttir frá barnsaldri og telja þau íþróttastarf...

Listen
Lífið með ADHD
Lögreglan og ADHD from 2020-05-31T10:02

Undanfarin ár hafa sprottið reglulega upp umræður um lögregluna og ADHD. Í júlí 2019 var viðmiðum breytt varðandi nám við Mennta- og starfþróunarsetur lögreglunnar. En hvernig er umræðan innan lögr...

Listen
Lífið með ADHD
Vilhjálmur Hjálmarsson og Jón Gnarr from 2020-04-30T08:12

Viðmælendur þáttarins eru tveir að þessu sinni, annar er stjórnarmaður ADHD samtakanna og leikarinn Vilhjálmur Hjálmarsson. Sá síðari á það sameiginlegt með Vilhjálmi að vera leikari (og með ADHD) ...

Listen
Lífið með ADHD
Katrín Júlíusdóttir from 2020-04-08T10:00

Fyrsti viðmælandi seríunnar er fyrrum Alþingiskona, ráðherra og núverandi framkvæmdarstjóri SFF, Katrín Júlíusdóttir. Í þættinum heyrum við hvernig Katrín fékk ADHD greiningu á óhefðbundin hátt og ...

Listen
Lífið með ADHD
Katrín Júlíusdóttir from 2020-04-08T10:00

Fyrsti viðmælandi seríunnar er fyrrum Alþingiskona, ráðherra og núverandi framkvæmdarstjóri SFF, Katrín Júlíusdóttir. Í þættinum heyrum við hvernig Katrín fékk ADHD greiningu á óhefðbundin hátt og ...

Listen
Lífið með ADHD
Katrín Júlíusdóttir from 2020-04-08T10:00

Fyrsti viðmælandi seríunnar er fyrrum Alþingiskona, ráðherra og núverandi framkvæmdarstjóri SFF, Katrín Júlíusdóttir. Í þættinum heyrum við hvernig Katrín fékk ADHD greiningu á óhefðbundin hátt og ...

Listen