Podcasts by Listin að brenna bækur

Listin að brenna bækur

Útvarpsþáttaröð í sex hlutum sem kannar heillandi og dularfulla sögu týndra og glataðra bóka. Farið verður með hlustendur í ferðalag um bókmenntaheiminn allt frá 4. öld fyrir Krist til dagsins í dag og rakin verður saga sex atburða sem urðu til þess að þekkt verk glötuðust úr bókmenntasögunni fyrir fullt og allt. Umsjón: Þorvaldur S. Helgason.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kunst

All episodes

Listin að brenna bækur
Leitin að Messías from 2019-09-21T10:15

Árið 1942 var pólski rithöfundurinn og málarinn Bruno Schulz myrtur af Gestapoforingja í heimabæ sínum Drohobycz í Póllandi. Schulz er einn þekktasti rithöfundur Póllands þrátt fyrir að eftir hann ...

Listen
Listin að brenna bækur
Eldur í Kaupinhafn from 2019-09-07T10:15

Bruninn mikli í Kaupmannahöfn árið 1728, þegar stór hluti handrita og bóka Árna Magnússonar urðu eldi að bráð, er sennilega þekktasti bókabruni sem íslenskar bækur hafa átt aðkomu að. Atburðurinn (...

Listen
Listin að brenna bækur
Bókabrennur keisarans from 2019-08-31T10:15

Nokkrum árum eftir að Qin Shi Huangdi sameinaði kínversku konungsríkin í eitt keisaraveldi skar keisarinn upp herör gegn bókmenntum í landinu og lét brenna öll þau rit er samræmdust ekki hinni opin...

Listen
Listin að brenna bækur
Hversu oft er hægt að brenna bókasafn? from 2019-08-24T10:15

Bókasafnið í Alexandríu var stærsta og mikilfenglegasta bókasafn fornaldar og hýsti uppsafnaða þekkingu hins forn-gríska menningarheims um nokkurra alda skeið. Skáld og fræðimenn frá öllum ríkjum m...

Listen
Listin að brenna bækur
Hversu oft er hægt að brenna bókasafn? from 2019-08-24T10:15

Bókasafnið í Alexandríu var stærsta og mikilfenglegasta bókasafn fornaldar og hýsti uppsafnaða þekkingu hins forn-gríska menningarheims um nokkurra alda skeið. Skáld og fræðimenn frá öllum ríkjum m...

Listen
Listin að brenna bækur
Hversu oft er hægt að brenna bókasafn? from 2019-08-24T10:15

Bókasafnið í Alexandríu var stærsta og mikilfenglegasta bókasafn fornaldar og hýsti uppsafnaða þekkingu hins forn-gríska menningarheims um nokkurra alda skeið. Skáld og fræðimenn frá öllum ríkjum m...

Listen