Podcasts by Loftslagsþerapían - Hlaðvarp

Loftslagsþerapían - Hlaðvarp

Í Loftslagsþerapíunni eru snertifletir loftslagsógnarinnar skoðaðir í sambandi við allt það mannlega. Við tölum um óttann, afneitunina og skömmina, grátum kannski smá en hlæjum líka. Við tölum við siðfræðinga, sálfræðinga, pólitíkusa, presta, vísindamenn og venjulegt fólk. Við horfumst í augu við staðreyndir en látum okkur líka dreyma, reynum að leggja loft-slagsmálin á hilluna og hugsum í lausnum, því það er ekkert annað í stöðunni en að reyna að redda þessu saman. Þetta verður tilfinningarússíbani. Komdu með. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Loftslagsþerapían - Hlaðvarp
Ég var föst í ómöguleikanum from 2019-11-02T10:15

Í síðasta þætti Loftslagsþerapíunnar skoðum við pólitíkina í kringum loftslagsmálin og spyrjum okkur hvort hún sé hluti af lausninni eða standi í vegi fyrir henni. Við fikrum okkur frá grasrótinni ...

Listen
Loftslagsþerapían - Hlaðvarp
„Barnsskömm“ og boðorðin tíu from 2019-10-26T10:15

Loftslagsvandinn er að mörgu leyti siðferðislegur vandi. Sumir hafa kallað hann siðferðisstorm. Í þessum þætti af Loftslagsþerapíunni kryfjum við loftslagsvandann með hjálp siðfræði og trúarbragða....

Listen
Loftslagsþerapían - Hlaðvarp
Við erum meistarar í afneitun from 2019-10-19T10:15

Afneitunin er hál og marglaga og þrífst best í upplýsingaóreiðu. Það er ótrúlega margt í okkur sem gerir það að verkum að við höfum tilhneigingu til að loka augunum fyrir loftslagsvandanum eða hrei...

Listen
Loftslagsþerapían - Hlaðvarp
Frá loftslagskvíða til solastalgíu from 2019-10-12T10:15

Í öðrum þætti Loftslagsþerapíunnar er hlegið og grátið. Fjallað er um hvernig loftslagsvandinn tengist líðan okkar og geðheilsu og hvernig hægt er að lifa með honum. Það finna margir fyrir kvíða, r...

Listen
Loftslagsþerapían - Hlaðvarp
Ég, amma og staðan í dag from 2019-10-05T10:15

Í fyrsta þætti Loftslagsþerapíunnar horfir þáttastjórnandi í tilvistarkreppu til fortíðar og framtíðar. Í fyrri hluta þáttarins er saga loftslagsumræðunnar rakin í stórum dráttum og sett í samhengi...

Listen
Loftslagsþerapían - Hlaðvarp
Ég, amma og staðan í dag from 2019-10-05T10:15

Í fyrsta þætti Loftslagsþerapíunnar horfir þáttastjórnandi í tilvistarkreppu til fortíðar og framtíðar. Í fyrri hluta þáttarins er saga loftslagsumræðunnar rakin í stórum dráttum og sett í samhengi...

Listen