Podcasts by Markmannshanskarnir hans Alberts Camus

Markmannshanskarnir hans Alberts Camus

Dóp, heimspeki, Guð, vonbrigði, fagurfræði og furðufuglar - öllu þessu fáum við að kynnast þegar skyggnst er bak við tjöldin í heimi íþróttanna og íþróttamaðurinn og líf hans er skoðað frá öðru sjónarhorni en við gerum venjulega. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kunst

All episodes

Markmannshanskarnir hans Alberts Camus
Áttundi þáttur - Leitin að hinum sanna snillingi from 2017-12-09T10:15

Í áttunda og síðasta þætti Markmannshanskanna hans Alberts Camus veltir Guðmundur Björn Þorbjörnsson því fyrir sér hvort ákveðnir íþróttamenn geti talist til snillinga. Er það Michael Jordan, Seren...

Listen
Markmannshanskarnir hans Alberts Camus
Sjöundi þáttur - Íþróttamaðurinn og dauðinn from 2017-12-02T10:15

Í sjöunda þætti Markmannshanskanna hans Alberts Camus fjallar Guðmundur Björn Þorbjörnsson um dauðann, og að sjálfsögðu í tengslum við íþróttir og íþróttamanninn. Það er ýmislegt við dauða íþrótta...

Listen
Markmannshanskarnir hans Alberts Camus
Sjötti þáttur - Af hverju spila hommar ekki fótbolta? from 2017-11-25T10:15

Í sjötta þætti Markmannshanskanna hans Alberts Camus er fjallað um það hvers vegna hommar spila ekki fótbolta. Vissulega spila jú einhverjir hommar fótbolta - en þeir eru ekkert sérstaklega góðir í...

Listen
Markmannshanskarnir hans Alberts Camus
Fimmti þáttur - Óli Gott og kókaínmistilteinninn úr Keflavík from 2017-11-18T10:15

Í fimmta þætti er fjallað um það þegar íþróttamaðurinn dettur af vagninum; missir tökin á sjálfum sér, sportinu og veruleikanum - þótt innan vallar virðist allt í lukkunnar velstandi. Hvað veldur þ...

Listen
Markmannshanskarnir hans Alberts Camus
Fjórði þáttur - Um fagurfræði kappleikjalýsinga from 2017-11-11T10:15

Í fjórða þætti Markmannshanskanna hans Alberts Camus skoðar Guðmundur Björn Þorbjörnsson samband fagurfræði og íþrótta. Hér er þó ekki verið að vísa í fagran líkamsburð íþróttamanna eða neitt þvíum...

Listen
Markmannshanskarnir hans Alberts Camus
Þriðji þáttur - Þegar hlutirnir ganga ekki upp from 2017-11-04T10:15

Í þriðja þætti Markmannshanskanna hans Albert Camus er fjallað um það þegar hlutirnir ganga ekki upp. Þegar loforðin rætast ekki, og fyrirheitin bregðast. Í þættinum ræðir Guðmundur Björn Þorbjörns...

Listen
Markmannshanskarnir hans Alberts Camus
Fyrsti þáttur - Ólafur Stefánsson og mýtan um áhugaverða íþróttamannin from 2017-10-21T10:15

Í fyrsta þætti Markmannshanskanna hans Albert Camus veltir Guðmundur Björn Þorbjörnsson því fyrir sér af hverju óhefðbundnir íþróttamenn vekja eftirtekt. Hvað er svona aðlaðandi við vínrækt Andrea ...

Listen
Markmannshanskarnir hans Alberts Camus
Fyrsti þáttur - Ólafur Stefánsson og mýtan um áhugaverða íþróttamannin from 2017-10-21T10:15

Í fyrsta þætti Markmannshanskanna hans Albert Camus veltir Guðmundur Björn Þorbjörnsson því fyrir sér af hverju óhefðbundnir íþróttamenn vekja eftirtekt. Hvað er svona aðlaðandi við vínrækt Andrea ...

Listen
Markmannshanskarnir hans Alberts Camus
Fyrsti þáttur - Ólafur Stefánsson og mýtan um áhugaverða íþróttamannin from 2017-10-21T10:15

Í fyrsta þætti Markmannshanskanna hans Albert Camus veltir Guðmundur Björn Þorbjörnsson því fyrir sér af hverju óhefðbundnir íþróttamenn vekja eftirtekt. Hvað er svona aðlaðandi við vínrækt Andrea ...

Listen