Podcasts by Miðjan og jaðarinn

Miðjan og jaðarinn

Tónlistartengd heimildaþáttaröð sem rannsakar tengsl miðja og jaðra í tónlist og hvaða áhrif þau hafa á samfélag okkar og sögu, en einnig rannsakar þátturinn tengsl miðju og jaðars í samfélagi og sögu og hvaða áhrif þau hafa á tónlist. Miðjan vísar gjarnan í það sem þykir vinsælt og venjulegt en jaðarinn til þess sem er örðuvísi og ekki á allra vörum. En miðjan getur einnig átt við um hið umdeilda „okkur“, vestræna velferðarfólkið, og jaðarinn þá um „hina“, undanskilda hópa fólks sem deila ekki þjóðerni, litarhafti, trúarsannfæringu o.s.frv. Í þáttunum verður greitt úr margbrotnu neti miðja og jaðra og leitast við að einangra og skoða eitt sterkt samband miðju og jaðars. Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kunst

All episodes

Miðjan og jaðarinn
Hip Hopp from 2020-07-27T17:03

Saga Hip hopp tónlistar afhjúpar tvöfalda skörun miðja og jaðra. Jaðarsamfélag staðsett á jaðri New York borgar blæs til tjáningarbyltingar sem verður ein vinsælasta tónlistarstefna heims. En út fr...

Listen
Miðjan og jaðarinn
Lsd from 2020-07-20T17:03

Vímuefnið Lsd verður skoðað í gegnum hugtök miðju og jaðars með þá tónlist sem gjarnan er tengd við vímugjafann fyrir hugskotssjónum. Á meðan önnur vímuefni hafa aðallega áhrif á hraða taugaboða þá...

Listen
Miðjan og jaðarinn
Sagnadansar from 2020-07-06T17:03

Í þessum þætti eru hugtök miðju og jaðars notuð til að greina skemmtanalíf Íslendinga fyrr á öldum. Reynt er að gera grein fyrir því hvernig vikivakaböll fóru fram, hvernig dansar voru dansaðir og ...

Listen
Miðjan og jaðarinn
Straumhvörf from 2020-06-29T17:03

Í þessum fyrsta þætti Miðjunnar og jaðarsins eru tengsl tískumiðja og jaðarkúls í samtímanum rannsökuð. Farið er í heimsókn til sérfræðinga sem skilgreina kúlið og á framhaldi af því er síðan sett ...

Listen
Miðjan og jaðarinn
Straumhvörf from 2020-06-29T17:03

Í þessum fyrsta þætti Miðjunnar og jaðarsins eru tengsl tískumiðja og jaðarkúls í samtímanum rannsökuð. Farið er í heimsókn til sérfræðinga sem skilgreina kúlið og á framhaldi af því er síðan sett ...

Listen
Miðjan og jaðarinn
Straumhvörf from 2020-06-29T17:03

Í þessum fyrsta þætti Miðjunnar og jaðarsins eru tengsl tískumiðja og jaðarkúls í samtímanum rannsökuð. Farið er í heimsókn til sérfræðinga sem skilgreina kúlið og á framhaldi af því er síðan sett ...

Listen