270.þáttur. Mín skoðun. 04032021 - a podcast by Valtýr Björn

from 2021-03-04T10:32:58

:: ::

270.þáttur. Mín skoðun. Mikil umræða hefur verið um ársþing KSÍ sem var haldið um síðustu helgi. Þar hefur farið fremst umræða um fjölgun leikja í efstu deild sem ekkert varð af. Formenn FH, KR og Vals hafa t.d. stigið fram og eru ósáttir með margt og meðal annars ÍTF (íslenska topp fótbolta). Í þætti dagsins er ég með viðtal við Orra Hlöðversson formann Íslensks Topp Fótbolta en Orri er jafnframt formaður Breiðabliks. Þá er Þórhallur Dan að sjálfsögðu á línunni. Við ræðum um enn eitt 0-0 jafntfefli Man.Utd. VIð förum í leiki dagsins og Tóti fer einnig inná dómgæslu í Dominosdeild kvenna og margt margt fleira. Njótið elskurnar. 

Further episodes of Mín skoðun

Further podcasts by Valtýr Björn

Website of Valtýr Björn