285.þáttur. Mín skoðun. 25032021 - a podcast by Valtýr Björn

from 2021-03-25T11:13:48

:: ::

285.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl öllsömul. Í dag er landsleikjadagur hjá okkar mönnum í karlafótboltanum. A-landslið Íslands hefur leik í undankeppni HM og andstæðingurinn er fjórfaldir heimsmeistarar Þýskalands á útivelli. U21 árs landslið karla hefur svo leik í úrslitakeppni EM og andstæðingurinn er Rússland en leikið er í Ungverjalandi. Þórhallur Dan er á línunni og við förum yfir líkleg byrjunarlið Íslands í dag og ræðum um leiki gærdagsins og aðra leiki kvöldsins. Þá er Willum Þór Þórsson alþingismaður og fyrrum þjálfari og leikmaður á línunni um leiki dagsins en Willum Þór á tvo drengi í U21 árs landsliðinu. Það er mikið að gera í þinginu og Willum Þór svarar því hvernig hann ætlar að horfa á leikina ásamt því að spá fyrir um úrslit í dag. Njótið og ÁFRAM ÍSLAND.

Further episodes of Mín skoðun

Further podcasts by Valtýr Björn

Website of Valtýr Björn