354.þáttur. Mín skoðun. 08072021 - a podcast by Valtýr Björn

from 2021-07-08T11:51:33

:: ::

354.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í þætti dagsins hringi ég í Kristin Jakobsson okkar besta dómara fyrr og síðar og tala við hann um vítaspyrnudóminn í leik Englands og Danmerkur á EM í gær. Við ræðum um það atvik sem og atvikið með að tveir boltar voru inná vellinum í aðdraganda dómsins og margt margt fleira. Þá hringi ég í Þórhall Dan Jóhannsson og við fjöllum um leikinn, vítaspyrnudóminn þar sem við Tóti erum ósammála. Við ræðum um íslensku liðin í evrópukeppninni en þrjú lið eru að leika í dag, FH, Stjarnan og Breiðablik. Slúður og fréttir er svo á sínum stað og margt fleira. Njótið.

Further episodes of Mín skoðun

Further podcasts by Valtýr Björn

Website of Valtýr Björn