379.þáttur. Mín skoðun. 13082021 - a podcast by Valtýr Björn

from 2021-08-13T11:17:42

:: ::

379.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Í dag er nóg um að vera. Tippari vikunnar er enginn annar en Hreimur, Lífið er yndislegt. Við ræðum um leiki helgarinnar og förum aðeins í stöðuna hjá honum í tónlistarbransanum. Benedikt Guðmundsson körfuboltasérfræðingur er á línunni en við ræðum um íslenska karlalandsliðið sem er nú við þátttöku í undankeppni HM. Ísland tapaði í gær fyrir Svartfjallalandi og í dag er andstæðingurinn lið Danmerkur. Þá heyri ég í Andra Steini Birgissyni og þar á eftir í Hödda Mag. og við förum yfir spár þeirra í enska boltanum og þýska boltanum. Það er þvílíkt gaman að hlusta á þá tala um sínar spár. Auk þess förum við Andri Steinn yfir gang mála í Lengjudeildinni, PepsiMax karla og kvenna og svo bikarinn.  Njótið.

Further episodes of Mín skoðun

Further podcasts by Valtýr Björn

Website of Valtýr Björn