545.þáttur. Mín skoðun. 07042022 - a podcast by Valtýr Björn

from 2022-04-07T09:59:03

:: ::

545.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag hringi ég til Noregs. Halldór Stefán Haraldsson er þjálfari kvennaliðs Volda í handbolta og hann var að ná þeim ótrúlega árangri að koma línu í efstu deild í Noregi. Því næst heyri ég í Þórhalli Dan og við tölum meistaradeildina í fótbolta í gær, enska boltann og Eric Ten Hag. Íslenska kvennalandsliðið mætir Hvíta-Rússlandi í undakeppni HM í dag. Subwaydeildin er til umræðu og margt margt fleira. Njótið.

Further episodes of Mín skoðun

Further podcasts by Valtýr Björn

Website of Valtýr Björn