Podcasts by Míó minn hundaspjall

Míó minn hundaspjall

Hlaðvarpsþáttur um hundatengd málefni. Umsjónarmaður er Freyja Kristinsdóttir dýralæknir og hundaþjálfari.

Further podcasts by hundaspjall

Podcast on the topic Haus- und Wildtiere

All episodes

Míó minn hundaspjall
#09 Hundafréttir vikunnar from 2020-06-17T11:21:50

Það var margt að frétta í vikunni. Hundaheimildamynd á RÚV, hundsbit, hundagerði og hundar í Kringlunni. Í þættinum fer ég yfir allar þessar fréttir og umræður um þær á samfélagsmiðlum. 

Listen
Míó minn hundaspjall
#08 Hundagerði from 2020-05-07T20:13:46

Guðfinna Kristinsdóttir er gestur þáttarins að þessu sinni. Guðfinna er einn stjórnenda Hundasamfélagsins á facebook, og er auk þess í stjórn Félags ábyrgra hundaeigenda. Við ræddum saman um hun...

Listen
Míó minn hundaspjall
#07 Covid-19 og hundahald from 2020-03-30T17:31:43

Covid-19 er fyrst og fremst sjúkdómur sem við mannfólkið þurfum að berjast við, en áhrifanna gætir víða, og í þætti dagsins fer ég yfir hvernig Covid-19 hefur mögulega áhrif á hundahald. 

Listen
Míó minn hundaspjall
#06 Hundavinir Rauða Krossins from 2020-03-25T22:30:24

Rauði Krossinn í Kópavogi hefur verið með verkefnið "Heimsóknarvinur með hund" síðastliðin 10 ár. Verkefnið er afskaplega vinsælt, enda gleður það flesta að fá ferfætta loðna vini í heimsókn.  Listen

Míó minn hundaspjall
#05 Nýtt sníkjudýr greinist í innfluttum hundi from 2020-01-23T00:47:35

Leishmaniosis í hundi var greindur nýlega í fyrsta sinn á Íslandi, og greindi Matvælastofnun frá þessu þann 22.janúar 2020. Freyja Kristinsdóttir dýralæknir fjallar um málið í hundaspjallinu. 

Listen
Míó minn hundaspjall
#04 Hundahald og Flokkur fólksins from 2020-01-15T12:49:30

Nokkrir stjórnmálamenn eru farnir að sýna málefnum hundaeigenda áhuga, og einn þeirra stjórnmálamanna er Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks Fólksins. Hún hefur meðal annars lagt þá til...

Listen
Míó minn hundaspjall
#03 Innflutningur gæludýra til Íslands from 2020-01-03T17:02:37

Drög að nýrri reglugerð um innflutning hunda og katta leit dagsins ljós rétt fyrir jól. Það fór því miður framhjá mörgum, meðal annars þáttastjórnanda, að frestur til umsagna var aðeins til dags...

Listen
Míó minn hundaspjall
#02 Hunda-valfag í grunnskóla from 2019-12-21T16:55:29

Annar þáttur Hundaspjallsins og gestur þáttarins er Halldóra Lind Guðlaugsdóttir. Hún er kennari, hundaþjálfari og hundaatferlisfræðingur, og kennir nokkurs konar hunda-valfag í Hraunvallaskóla....

Listen
Míó minn hundaspjall
#01 Fyrsti þáttur from 2019-12-21T16:40:17

Fyrsti þáttur hundaspjallsins hefst á sögu af hundinum Sako og unglingsdrengnum Joseph. 

Þar næst kynnir þáttastjórnandinn, Freyja Kristinsdóttir, þáttinn og röflar svo eitthvað um sjálfa...

Listen