Orð um þrjár fínar þýðingar á framúrskarandi sögum - a podcast by RÚV

from 2020-05-09T16:05

:: ::

Í þættinum er rætt við Guðrúnu Hannesdóttur ljóðskáld um skáldsöguna Dyrnar eftir ungversku skáldkonuna Magda Szabó (1917-2007) sem er nýkomin út hjá dimmu í þýðingu Guðrúnar. Einnig rætt við Ísak Harðarson en þýðing hans á annars vegar skáldsögunni Elda björn eftir Mikael Niemi og hinsvegar Sumarbókinni eftir Tove Janson komu nýlega út hjá Forlaginu.

Further episodes of Orð um bækur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV