Orð um skáld á þessari öld og síðustu - a podcast by RÚV

from 2019-01-12T16:05

:: ::

Í þættinum er leikin upptaka á ljóðalestri frá upplestrarsíðdegi í Borgarbókasafninu í Grófinni 15. desember síðastliðinn. Höfundarnir sem heyrist í í þættinum eru Sjöfn Hauksdóttir sem les úr bók sinni Cecin´est pas une Ljóðabók, Ægir Þór Jähnke sem les úr Ódýrir endahnútar, Hörður Steingrímsson sem les úr bók sinni Blik og í Eyþóri Gylfasyni sem les úr bók sinni hvítt suð. Þá er í þættinum rætt við Ægir Thor Jähnke um ljóð hans og aðstæður ungra ljóðskálda hér og nú. Einnig rætt við Auði Övu Ólafsdóttur um snillinga og karllægni bókmenntalífsins hér á landi á síðustu öld en einnig um konu sem vil skrifa og strák sem vill sauma, um sagnfestu skáldskapar, Halldór Laxness og Ungfrú Ísland.

Further episodes of Orð um bækur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV