Podcasts by Podcast með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

Further podcasts by Sölvi Tryggvason

Podcast on the topic TV und Film

All episodes

Podcast með Sölva Tryggva
#233 Bergþór Másson með Sölva Tryggva from 2023-12-04T11:32

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Bergþór Másson er hlaðvarpsstjórnandi, umboðsmaður og meistaranemi. Í þættinum ræða Sölvi og Bergþór um samfélagsmá...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Arnór Guðjohnsen (brot af því besta) from 2023-11-30T11:54

Arnór Guðjohnsen er nafn sem allir íslenskir knattspyrnuáhugamenn geyma, enda er hann einn albesti fótboltamaður Íslandssögunnar. Hér ræða Sölvi og Arnór um ótrúlegan feril Arnórs, hæðir og lægð...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Tobba Marínós (brot af því besta) from 2023-11-28T08:00

Þorbjörg Alda Birkis Marínósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marínós, kom með hvelli inn á sjónarsvið íslenskra fjölmiðla eftir að hafa menntað sig í fjölmiðlafræði erlendis. Eftir stutt starf í bl...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#232 Valdimar Flygenring með Sölva Tryggva from 2023-11-27T17:45

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Valdimar Örn Flygenring er leikari og tónlistarmaður sem hefur marga fjöruna sopið. Í þættinum fara Sölvi og Valdim...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Pálmi Gunnarsson (brot af því besta) from 2023-11-23T08:00

Pálmi Gunnarsson er einn dáðasti tónlistarmaður Íslandssögunnar. Maðurinn sem söng fyrstu orð Íslands í Eurovision á erlendri grundu þegar Gleðibankinn kom fyrir augu heimsbyggðarinnar. Hann seg...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Gunni&Halli Nelson (brot af því besta) from 2023-11-21T08:00

Gunnar Nelson er eini Íslendingurinn sem hefur algjörlega lifað af keppni í bardagaíþróttum um árabil. Hann komst ungur í fremstu röð og fékk samning á UFC, þar sem aðeins allra öflugustu bardag...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#230 Þórarinn Hjartarson með Sölva Tryggva from 2023-11-20T08:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Þórarinn Hjartarson er hlaðvarpsstjórnandi og pistlahöfundur sem vakið hefur athygli á undanförnum misserum. Í þætt...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#125 Jón Steinar með Sölva Tryggva from 2023-11-17T08:00

Jón Steinar Gunnlaugsson er hæstaréttarlögmaður og prófessor í lögfræði. Hann hefur vakið athygli í gegnum árin fyrir að segja skoðanir sínar umbúðalaust. Í þættinum ræða Sölvi og Jón Steinar um...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Jóhanna Guðrún (brot af því besta) from 2023-11-16T08:00

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur verið þjóðþekkt síðan hún var aðeins 11 ára gömul, þegar fyrsta platan hennar kom út. Hún hefur síðan þá átt gífurlega farsælan feril og meðal annars náð besta ár...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#229 Axel Pétur með Sölva Tryggva from 2023-11-15T08:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Axel Pétur Axelsson hefur oft verið kallaður samsæringur Íslands. Hann hefur í áraraðir talað um hluti sem eru mjög...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Mikael Torfason (brot af því besta) from 2023-11-14T08:00

Mikael Torfason er einn reyndasti fjölmiðlamaður Íslands, sem hefur í gegnum tíðina ritstýrt 3 af stærstu dagblöðum landsins. Hann breytti landslagi rithöfunda sem ungur maður þegar hann skrifað...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#228 Frosti Logason með Sölva Tryggva from 2023-11-13T08:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Frosti Logason er þrautreyndur fjölmiðlamaður sem nýverið stofnaði fjölmiðilinn Brotkast. Frosti er þekktur fyrir a...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#169 Iva Adrichem með Sölva tryggva from 2023-11-10T08:00

Iva Marín Adrichem er söngkona og lögfræðinemi sem segir skoðanir sínar umbúðalaust. Iva, sem hefur verið blind frá fæðingu, var nýverið slaufað af Ferðamálastofu fyrir skoðanir sínar. Í þættinu...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Kristín Sif (brot af því besta) from 2023-11-09T08:00

Kristín Sif Björgvinsdóttir útvarpskona er magnaður einstaklingur. Sem ung kona vann hún á Falklandseyjum, þar sem hún ferðaðist med herflugvélum. Eftir að hafa misst manninn sinn á hræðilegan h...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Björn Steinbekk (brot af því besta) from 2023-11-07T08:51

https://solvitryggva.is/

Björn Steinbekk var umdeildasti maður Íslands eftir EM 2016. Hèr ræða hann og Sölvi um tónleikahaldið, stóra miðamálið, drykkjuna og margt margt fleira.

Br...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#227 Rannveig Borg með Sölva Tryggva from 2023-11-06T08:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Rannveig Borg er lögfræðingur og rithöfundur sem er búsett og starfar í Sviss. Í þættinum ræða Sölvi og Rannveig um...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#156 Matti Ósvald með Sölva Tryggva from 2023-11-03T09:07

https://solvitryggva.is/

Matti Ósvald er markþjálfi og heilsuráðgjafi. Í þættin...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Svala Björgvins (brot af því besta) from 2023-11-02T09:10

https://solvitryggva.is/

Svala Björgvinsdóttir var orðin stjórstjarna í poppbransanum á unga aldri. Siðan þá hefur hún tekið alls kyns beygjur á ferlinum, en alltaf haldið í ástríðuna fyr...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#226 Gunnar Wiium með Sölva Tryggva from 2023-11-01T08:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Gunnar Wiium er hlaðvarpsstjórnandi og smiður semi hefur marga fjöruna sopið. Í þættinum ræða Sölvi og Gunnar um sa...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Guðlaugur Victor (brot af því besta) from 2023-10-31T08:00

https://solvitryggva.is/

Guðlaugur Victor Pálsson fékk samning hjá Liverpool aðeins 17 ára gamall og var einn efnilegasti leikmaður sem sést hafði lengi á Íslandi. En æska hans var erfiða...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#225 Snorri Másson með Sölva Tryggva from 2023-10-30T08:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Snorri Másson er ungur fjölmiðlamaður sem þegar hefur látið mikið að sér kveða. Eftir að hafa unnið á Morgunblaðinu...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Linda P (brot af því besta) from 2023-10-26T07:00

https://solvitryggva.is/

Linda Pétursdóttir er löngu orðin landsþekkt sem frumkvöðull og alheims fegurðardrottning. Hér ræða hún og Sölvi um stórmerkilegt lífshlaup þessarar ótrúlegu konu...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#224 Jens læknir með Sölva Tryggva from 2023-10-25T17:10

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Jens K. Guðmundsson er einn fyrsti læknirinn á Íslandi sem stundar svokallað ,,functional medicine" eða heildrænar ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Logi Bergmann (brot af því besta) from 2023-10-24T07:00

https://solvitryggva.is/

Logi Bergmann er líklega þekktasti sjónvarpsmaður Íslands eftir áratugi á skjám landsmanna. Hér fáum við að heyra í honum hinum megin við borðið.

Brotið er...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#223 Chris Burkard með Sölva Tryggva from 2023-10-23T07:00

https://solvitryggva.is/

Chris Burkard er ljósmyndari og ævintýramaður sem á ótrúlegt lífshlaup þrátt fyrir ungan aldur. Hann er með nærri fjórar milljónir fylgjenda á Instagram, enda ljó...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#161 Ásdís Olsen með Sölva Tryggva from 2023-10-21T07:00

Ásdís Olsen hefur um árabil starfað við fjölmiðla, kennslu og fleira. Hún er þekkt fyrir að fara óhikstað sínar eigin leiðir og varpa ljósi á minna þekktar hliðar samfélagsins.
Í þættinum ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Tommi á Búllunni (brot af því besta) from 2023-10-20T09:44

Tómas Andrés Tómasson er löngu orðin goðsögn í íslensku viðskipta- og veitingalífi. Tommi hefur verið samofin íslenskri matarmenningu í nærri 50 ár, eða allt frá því hann seldi meira en 300 þúsu...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Bríet (brot af því besta) from 2023-10-17T07:00

Bríet Ísis Elfar er vinsælasti tónlistarmaður Íslands í dag. Síðan platan hennar kom út hafa lög hennar átt topplistana vikum saman. Bríet kom mjög ung fram á sjónarsviðið og vakti strax verðsku...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#222 Ari Jónsson með Sölva Tryggva from 2023-10-16T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Ari Jónsson er ungur maður sem aðstoðar nú annað fólk við þjálfun á hugarfari eftir að hafa sjálfur gengið í gegnum...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#140 Margrét Friðriksdóttir með Sölva Tryggva from 2023-10-14T13:04

Margrét Friðriksdóttir rekur fréttamiðilinn frettin.is. Hún hefur verið mjög umdeild fyrir skoðanir sínar á undanförnum árum. Í þættinum ræðir hún föðurmissirinn, tímann þegar hún flakkaði um In...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Gummi Ben (brot af því besta) from 2023-10-13T10:01

Guðmundur Benediktsson er almennt talinn einn efnilegasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, en lenti ungur margoft í slæmum meiðslum. Hann er nú orðinn heimsþekktur fyrir lýsingar sínar á knatts...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#221 Sara Odds með Sölva Tryggva from 2023-10-12T22:52

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Margrét Sara Oddsdóttir er ráðgjafi og markþjálfi. Í þættinum ræða hún og Sölvi um heiðarleika, samanburð, skuggavi...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Rúrik Gíslason (brot af því besta) from 2023-10-10T07:00

Rúrik Gíslason hefur í gegnum árin verið lykilmaður gullkynslóðarinnar í fótbolta. Á HM 2018 varð hann heimsfrægur á einni nóttu. Hér ræða hann og Sölvi um HM, Instagram ævintýrið, móðurmissi Rú...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#220 Bogi Jónsson með Sölva Tryggva from 2023-10-09T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Bogi Jónsson er frumkvöðull og þúsundþjalasmiður sem á ótrúlegt líshlaup. Sem unglingur sniffaði hann lím daglega í...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#132 Guðjón Heiðar með Sölva Tryggva from 2023-10-06T07:00

Guðjón Heiðar Valgarðsson er eins konar andlit samsæriskenninga á Íslandi. Eftir að hafa haft frekar hefðbundnar skoðanir á unga aldri varð kúvending eftir atburðina 11. september 2001. Síðan þá...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Steindi Jr. (brot af því besta) from 2023-10-05T09:23

Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr. er orðinn eins konar nýrrar kynslóðar Laddi eða Hemmi Gunn. Hann hefur lengi verið einn af þekktari grínistum Íslands, en á einnig mjög vinsæl lög, l...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Herra Hnetusmjör (brot af því besta) from 2023-10-03T07:00

Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör skaust upp á stjörnuhimininn sem unglingur. Rapptónlist hans sló strax í gegn og síðan þá hefur hann verið einn vinsælasti tónlistarmaður la...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#219 Siggi Jóhannesson með Sölva Tryggva from 2023-10-02T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Siggi Jóhannesson er flugumferðarstjóri og fyrirtækjaeigandi. Í þættinum ræða Sölvi og Siggi um áskoranir þess að e...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#173 Lukka Pálsdóttir með Sölva Tryggva from 2023-09-29T07:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;

https://solvitryggva.is/

Lukka Pálsdóttir er eigandi Greenfit, sem sérhæfir sig í heilsufarsmælingum. Lukka er menntaður sjúkr...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Ingó Veðurguð (brot af því besta) from 2023-09-28T11:04

Ingólfur Þórarinsson kom inn á sjónarsvið íslensku tónlistarsenunnar eftir að hann keppti í Idolinu. En áður en hann keppti þar hafði hann stofnað hljómsveitina Veðurguðirnir og hringt í nánast ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#170 Fiskikóngurinn með Sölva Tryggva from 2023-09-27T07:00

Kristján Berg, oft kallaður Fiskikóngurinn hefur í áratugi verið einn stærsti fisksali Íslands. Í þættinum ræða Kristján og Sölvi um andlega heilsu, vinnusemi, reskstur fyrirtækja og auðvitað fi...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#218 Ingólfur Davíð með Sölva Tryggva from 2023-09-25T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Ingólfur Davíð Sigurðsson þurfti að fara í gegnum þá lífsreynslu að jarða son sinn eftir of stóran skammt af lyfjum...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#167 Evert Víglundsson með Sölva Tryggva from 2023-09-22T07:00

Evert Víglundsson er eigandi Crossfit Reykjavík og hefur í áraraðir unnið við allt sem snýr að hreyfingu og heilsu. Í þættinum fara Evert og Sölvi yfir alla helstu þætti í heilsu, ástríðu, leiði...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
María Birta (brot af því besta) from 2023-09-21T07:00


Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

María Birta Bjarnadóttir leikkona hefur gert ótrúlega margt þó að hún sé rétt rúmlega þrítug. 16 ára gömul v...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#217 Brynjúlfur Jóhannsson með Sölva Tryggva from 2023-09-20T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Brynjúlfur Jóhannsson hefur í gegnum tíðina vakið athygli fyrir alls kyns mótmæli við kerfið. Hann var meðal annars...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#153 Sigurjón Ernir með Sölva tryggva from 2023-09-19T07:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;

https://solvitryggva.is/

Sigurjón Ernir Sturluson er ofurhlaupari og afreksíþróttamaður. Í þættinum fara Sigurjón og Sölvi yfi...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#216 Sólveig Anna með Sölva Tryggva from 2023-09-18T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Sólveig Anna Jónsdóttir er formaður Eflingar og hefur undanfarin ár staðið í ströngu. Í þættinum ræða Sölvi og Sólv...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#139 Kristján Jóhannsson með Sölva Tryggva from 2023-09-15T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;

https://solvitryggva.is/

Kristján Jóhannsson er þekktasti óperusöngvari Íslandssögunnar. Hann hefur sungið í mörgum af stærstu...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Brynjar Karl (brot af því besta) from 2023-09-14T08:18

Brynjar Karl Sigurðsson er umdeildasti þjálfari Íslands. Hann hefur undanfarin ár þjálfað ungar stúlkur í körfubolta, sem spila nú með íþróttafélaginu Aþenu. Kvikmyndin ,,Hækkum Rána" sem nýveri...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#215 Gunnar Wiium með Sölva Tryggvai from 2023-09-13T11:59

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Gunnar Wiium er kennari og hlaðvarpsstjórnand semi hefur marga fjöruna sopið.  Í þættinum ræða Sölvi og Gunnar um s...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#114 Eva Hauksdóttir með Sölva Tryggva from 2023-09-12T07:00

Eva Hauksdóttir lögfræðingur hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu í fjölmiðlum undanfarin ár. Hún hikstar ekki við að segja skoðanir sínar óháð tíðarandanum í samfélaginu. Í þættinum ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#214 Gísli Gíslason með Sölva Tryggva from 2023-09-11T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Gísli Gíslason athafnamaður hefur átt ótrúlega viðburðaríkt líf. Maðurinn sem kom með Teslu til Íslands, hefur ferð...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Ásgeir Kolbeins (brot af því besta) from 2023-09-07T07:00

Ásgeir Kolbeinsson var um árabil einn þekktasti útvarpsmaður Íslands og hélt jafnframt úti einum langlífasta sjónvarpsþætti landsins. Hann sneri sér síðar að viðskiptum og varð eigandi vinsælla ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#129 Kristinn Sigmarsson með Sölva Tryggva from 2023-09-06T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;

https://solvitryggva.is/

Kristinn Sigmarsson er ungur maður sem hefur sérhæft sig í öllu sem snýr að heilsu og bættum lífsstíl...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Fjölnir Tattoo (brot af því besta) from 2023-09-05T07:00

Fjölnir Bragason er löngu orðinn þjóðþekktur á Íslandi og er sannkölluð goðsögn í húðflúrsheiminum. Fjölnir er órjúfanlegur partur af íslenskri Tattoo-menningu og hefur verið samferða algjörri b...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#213 Páll Magnússon með Sölva Tryggva from 2023-09-04T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;

https://solvitryggva.is/

Páll Magnússon er einn reyndasti fjölmðlamaður Íslandssögunnar. Í þættinum ræða Sölvi og Páll um magn...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Róbert Wessman (brot af því besta) from 2023-09-01T07:00

Róbert Wessman er stofnandi Alvotech og Alvogen. Í þættinum ræða Sölvi og Róbert um feril Róberts, hjólreiðar, alvarlegt slys sem Róbert varð fyrir, eftirmálana af því, Covid tímabilið og margt ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#116 Ögmundur Jónasson með Sölva Tryggva from 2023-08-31T07:00

Ögmundur Jónasson var um árabil andlit vinstri manna á Íslandi. Hann var þingmaður og ráðherra um árabil og starfaði einnig lengi við fjölmiðla. Í þættinum ræðir hann um ferilinn, stöðu fjölmiðl...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#212 Þór Guðnason með Sölva Tryggva from 2023-08-30T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Þór Guðnason hefur unnið við að hjálpa fólki að bæta heilsu sína í áratugi. Í þessum þætti ræða Sölvi og Þór um hei...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Aron Mola - Samsæriskenningar (brot af því besta) from 2023-08-29T08:54

Aron Mola mætir aftur til að hafa yfir samsæriskenningar með Sölva. Var allt við 11. september eins og okkur var sagt? Hverjir eru Rothchild? Hvað gerist á Bilderberg fundinum og í Bohemian Grov...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#211 Birkir Vagn með Sölva Tryggva from 2023-08-28T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Birkir Vagn Ómarsson er einkaþjálfari og íþróttafræðingur. Í þættinum ræða Sölvi og Birkir um heilsu, samfélagsmál,...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#131 Haffi Haff með Sölva Tryggva from 2023-08-25T07:00

Hafsteinn Þór Guðjónsson eða Haffi Haff skaust fram á sjónarsviðið eftir vaska framgöngu í undankeppni Eurovision. Síðan þá hefur hann komið fram víða og vakið athygli hvert sem hann fer. Í þætt...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#126 Þórhildur Magnúsdóttir með Sölva Tryggva from 2023-08-24T07:00

Þórhildur Magnúsdóttir er verkfræðingur sem vakið hefur athygli fyrir að tala opinberlega um að vera í opnu ástarsambandi. Í þættinum ræða Sölvi og Þórhildur um sambönd, afbrýðissemi, samfélagsn...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Jón Ásgeir (brot af því besta) from 2023-08-22T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Jón Ásgeir Jóhannesson er einn þekktasti viðskiptamaður Íslandssögunnar. Á árunum fyrir hrun var Baugur Group fyrir...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#210 Arnar Þór með Sölva Tryggva from 2023-08-21T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Arnar Þór Jónsson er lögfræðingur og varþingmaður sem hefur vakið athygli fyrir hugrekki og að hiksta ekki við að t...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Helga Braga (brot af því besta) from 2023-08-18T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Helga Braga Jónsdóttir hefur um árabil verið einn farsælasti grínisti Íslands. Hún ákvað strax sem ungabarn að ákve...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#127 Hafsteinn Núma með Sölva Tryggva from 2023-08-17T10:40

Hafsteinn Númason hefur gengið í gegnum meira en flestir. Hann hefur misst 4 börn, þar af 3 í snjóflóðinu á Súðavík, auk þess að lenda svo sjálfur í alvarlegu slysi. Í þættinum ræða Hafsteinn og...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Heiðar Logi (brot af því besta) from 2023-08-17T00:11

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnubrimbrettamaður Íslands. Þrátt fyrir ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#209 Magnús Skjöld með Sölva Tryggva from 2023-08-14T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Magnús Árni Skjöld Magnússon er stjórnmálafræðingur og háskólakennari. Í þættinum ræða Magnús og Sölvi um það hvern...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#124 Arnþrúður Karls með Sölva Tryggva from 2023-08-10T07:00

 

 

Arnþrúður Karlsdóttir hefur starfað við fjölmiðla í 40 ár. Hún var líka ein fyrsta lögreglukona Íslands, er með 3 háskólagráður og var afrekskona í íþróttum. Í þættinum fer hún...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Páll Óskar (brot af því besta) from 2023-08-09T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Páll Óskar Hjálmtýsson er poppstjarna Íslands. Hann hefur í áratugi verið einn vinsælasti tónlistarmaður Íslands. Í...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#208 Sigursteinn Másson með Sölva Tryggva from 2023-08-08T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Sigursteinn Másson varð þjóðþekktur sem ungur fréttamaður á Stöð 2. Í þættinum ræða Sölvi og Sigursteinn um feril S...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#206 Sebastian Prentice með Sölva Tryggva from 2023-07-26T07:00

Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Sebastian Prentice er 25 ára gamall íþróttamaður sem varð að þroskast mjög hratt vegna fjölskylduaðstæðna. Hann á o...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#205 Óskar Hallgrímsson með Sölva Tryggva from 2023-07-24T07:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Óskar Hallgrímsson er ljósmyndari og listamaður sem á einum degi varð stríðsfréttaritari Íslands í Úkraínu. Hann og...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Jóhannes Haukur (brot af því besta) from 2023-07-20T20:44

Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn þekktasti leikari Íslands á erlendri grundu. Eftir að hafa getið sér gott orð í leikhúsi og bíómyndum hér heima lá leiðin út fyrir landsteinana, þar sem hann ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Gerður Arinbjarnar (brot af því besta) from 2023-07-18T18:01

Gerður Arinbjarnardóttir hefur á fáeinum árum farið frá því að selja kynlífstæki úr skúffum heiman frá sér yfir í að velta hálfum milljarði á ári. Þessi unga kona á stórmerkilega sögu. Fann sig ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#203 Sorelle Amore með Sölva Tryggva from 2023-07-17T07:00

Sorelle Amore er ung ævintýrakona sem hefur með mikilli elju og dugnaði náð milljónum fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún fæddist í Ástralíu en ákvað að kaupa sér flugmiða aðra leið til Íslands. Í ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#202 Gummi Kíró með Sölva Tryggva from 2023-07-10T07:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Guðmundur Birkir Pálmason eða Gummi Kíró hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og byrjaði snemma að nota óhef...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Simmi Vill (brot af því besta) from 2023-07-06T07:00

Sigmar Vilhjálmsson var í áraraðir einn þekktasti sjónvarpsmaður Íslands, bæði á árunum í 70 mínútum og síðar sem aðalkynnir í ,,Idol Stjörnuleit". Síðar stofnaði hann Hamborgarafabrikkuna og he...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#200 Sigmundur Ernir með Sölva Tryggva from 2023-07-03T07:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Sigmundur Ernir Rúnarsson er einn reyndasti fjölmiðlamaður Íslands og hefur ritstýrt fjölda miðla á áratugalöngum f...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Jónas Sig (brot af því besta) from 2023-06-29T07:00

Jónas Sigurðsson varð vinsæll sem söngvari í ,,Sólstrandargæjunum", sem slógu í gegn með lagið ,,Rangur Maður" og sló síðan aftur í gegn mörgum árum síðar með lagið ,,Hafið er Svart". Það sem fæ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#199 Sölvi og Sigurjón Ernir from 2023-06-28T07:00

Sigurjón Ernir er ofuhlaupari og sérfræðingur í heilsu. Hann settist niður með Sölva og þeir skiptu um hlutverk, þar sem Sigurjón spyr Sölva út í heilsu, bókina ,,Á Eigin Skinni", daglega rútínu...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Jóhannes Kr. (brot af því besta) from 2023-06-27T07:00

Jóhannes Kr. Kristjánsson er maðurinn sem felldi forsætisráðherra með Panama skjölunum og kom upp um Guðmund í Byrginu. Hér ræða hann og Sölvi um blaðamennsku, dótturmissinn og snerta á hótunum ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#198 Gunnar Smári með Sölva Tryggva from 2023-06-26T07:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Gunnar Smári Egilsson er þrautreyndur blaðamaður, ristjóri og samfélagsrýnir. Í þættinum stikla Sölvi og Gunnar Smá...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Annþór (brot af því besta) from 2023-06-22T07:00

Annþór Kristján Karlsson var lengi þekktur fyrir að vera einn alræmdasti glæpamaður Íslands. Hann hefur ekki komist í kast við lögin í talsverðan tíma og segist staðráðinn í að halda sér réttu m...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Emmsjé Gauti (brot af því besta) from 2023-06-20T07:00

Emmsjé Gauti er einn þekktasti rappari Íslandssögunnar. Hér ræða hann og Sölvi um ferilinn, áfengi, skoðanafrelsi, kvíða og löngunina til ad verða betri í dag en í gær. 

Þátturinn er í bo...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#196 Sara Páls snýr aftur from 2023-06-19T07:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Sara Pálsdóttir er lögfræðingur, sem nú starfar nær eingöngu sem dáleiðari.
Sara var langt leidd í fíkn, verk...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#195 Kalli Snæ snýr aftur from 2023-06-14T10:11

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Guðmundur Karl Snæbjörnsson er þrautreyndur læknir sem var útskúfað í faraldrinum fyrir að tala gegn línu stjórnval...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#194 Þorbjörg Hafsteinsdóttir með Sölva Tryggva from 2023-06-12T07:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Þorbjörg Hafsteinsdóttir er hjúkrunarfræðingur og sérfræðingur í öllu sem snýr að heilsu. Bækur hennar hafa vakið a...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#193 Götustrákar með Sölva Tryggva from 2023-06-07T07:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Bjarki Viðarsson og Aron Mímir Gylfason eru götustrákar. Þeir hafa báðir komið til baka inn í lífið eftir áralanga ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#192 Guðrún Bergmann snýr aftur from 2023-06-05T07:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Guðrún Bergmann hefur unnið við heilsu í meira en 30 ár, auk þess að reka fyrirtæki og margt fleira. Í þættinum far...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#191 Ben Brown með Sölva Tryggva from 2023-05-31T07:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Benjamin Brown er frumkvöðull sem hefur farið eigin leiðir í lífinu. Hann náði hratt nærri milljón fylgjendum á sam...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#190 Ólafur Halldórsson með Sölva Tryggva from 2023-05-29T07:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Ólafur Halldórsson gjörbeytti lífi sínu eftir bakpokaferðalag um Afríku sem endaði með því að hann stofnaði munaðar...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#189 Gunnar Wium með Sölva Tryggva from 2023-05-22T07:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Gunnar Wium kennari og hlaðvarpsstjórnandi hefur marga fjöruna sopið. Allt frá mikilli neyslu sem sendi hann alveg ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#188 Sigmundur Stefánsson með Sölva Tryggva from 2023-05-17T19:00

Sigmundur Stefánsson hefur hlaupið tugi maraþonhlaupa eftir að hafa fengið hjartaáfall og síðar krabbamein. Hann segir læknana fyrst hafa sagt sig ruglaðan, en nú sé hann notaður sem skólabókard...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#187 Haraldur Erlendsson með Sölva Tryggva from 2023-05-15T07:00

Haraldur Erlendsson er þrautreyndur geðlæknir sem vann um árabil í Bretlandi. Í þættinum ræða Sölvi og Haraldur um fjórða valdið, kerfin, lýðræði, geðheilsu þjóðarinnar og margt fleira.

Þ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#186 Guðni Gunnars: Um ábyrgð, þjáningu og vellíðan from 2023-05-10T19:00

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á;

https://solvitryggva.is/

Guðni Gunnarsson er lífsstílsráðgjafi og einn af helstu frumkvöðlum Íslands á sviði heilsuræktar. Hann hefur svo ár...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#26 María Birta með Sölva Tryggva from 2022-04-19T09:00

María Birta Bjarnadóttir leikkona hefur gert ótrúlega margt þó að hún sé rétt rúmlega þrítug. 16 ára gömul var hún byrjuð með netverslun og 19 ára velti hún 10 milljónum á mánuði í versluninni Mani...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#42 Magnús Scheving með Sölva Tryggva from 2022-04-18T14:00

Magnús Scheving er einn merkilegasti frumkvöðull Íslandssögunnar. Leikfimikennarinn sem endaði á sjónvarpsskjám milljóna manna um allan heim. Hér fara Magnús og Sölvi yfir ótrúlega atburðarrás Lata...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#44 Margrét Pála með Sölva Tryggva from 2022-04-18T12:00

Margrét Pála Ólafsdóttir er sannkölluð kjarnakona. Hún hefur um árabil rutt veginn fyrir nýjar leiðir í menntun barna. Þúsundir ánægðra foreldra hafa nú sent börn sín í skóla Hjallastefnunnar sem M...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#37 Jónas Sig með Sölva Tryggva from 2022-04-17T14:00

Jónas Sigurðsson varð vinsæll sem söngvari í ,,Sólstrandargæjunum", sem slógu í gegn með lagið ,,Rangur Maður" og sló síðan aftur í gegn mörgum árum síðar með lagið ,,Hafið er Svart". Það sem ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#1 Kári Stefánsson með Sölva Tryggva from 2022-04-17T12:00

Áskrift og aðgangur að öllum þáttum: www.solvitryggva.is Kári Stefánsson er löngu orðinn þjóðargersemi. Hér spjalla hann og Sölvi um hráan persónuleika Kára, ó...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#82 Sara María með sölva Tryggva from 2022-04-17T12:00

Sara María Júlíudóttir hefur komið víða við í gegnum tíðina. Hún starfaði lengi sem fatahönnuður og rak meðal annars Nakta Apann og seldi síðar fiskleður á alþjóðamarkað frá Sauðárkróki. Á síðstu á...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#48 Sigga Kling með Sölva Tryggva from 2022-04-10T11:20

Sigríður Klingenberg, betur þekkt sem Sigga kling, hefur skemmt Íslendingum um árabil með spádómum, bingókvöldum, karókí-kvöldum og mörgu fleiru. Sigga segist sjálf ekkert skilja í því hvers vegna ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#93 Svanhildur Hólm með Sölva Tryggva from 2022-03-30T12:00

Svanhildur Hólm Valsdóttir er ein reyndasta fjölmiðlakona Íslands og starfaði um árabil við þáttagerð og ritstjórn á bæði RÚV og Stöð 2. Í þættinum ræða Sölvi og Svanhildur um feril Svanhildar, stö...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#16 Guðlaugur Victor með Sölva Tryggva from 2022-03-29T18:00

Guðlaugur Victor Pálsson fékk samning hjá Liverpool aðeins 17 ára gamall og var einn efnilegasti leikmaður sem sést hafði lengi á Íslandi. En æska hans var erfiðari en hjá flestum. Í dag er hann or...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#72 Gerður Arinbjarnar með Sölva Tryggva from 2022-03-29T12:00

Gerður Arinbjarnardóttir hefur á fáeinum árum farið frá því að selja kynlífstæki úr skúffum heiman frá sér yfir í að velta hálfum milljarði á ári. Þessi unga kona á stórmerkilega sögu. Fann sig ekk...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#14 Kristín Sif með Sölva Tryggva from 2022-03-28T18:00

Kristín Sif Björgvinsdóttir útvarpskona er magnaður einstaklingur. Sem ung kona vann hún á Falklandseyjum, þar sem hún ferðaðist med herflugvélum. Eftir að hafa misst manninn sinn á hræðilegan hátt...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#4 Ólafur Darri með Sölva Tryggva from 2022-03-28T12:00

Ólafur Darri Ólafsson er líklega þekktasti leikari Íslands. Hér ræða hann og Sölvi um listina, geðlyfjanotkun, dýpstu dalina og hæstu hæðirnar.

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#92 Jón Ásgeir með Sölva Tryggva from 2022-03-21T13:00

Áskrift: www.solvitryggva.is

Jón Ásgeir Jóhannesson er einn þekktasti viðskiptamaður Íslandssögunnar. Á árunum fyrir hrun var Baugur Group fyrirtæki hans me...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#78 Helga Braga með Sölva Tryggva from 2022-03-21T10:00

Helga Braga Jónsdóttir hefur um árabil verið einn farsælasti grínisti Íslands. Hún ákvað strax sem ungabarn að ákveða að verða leikkona og það má sannarlega segja að hún hafi látið drauminn ræta...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#105 Baldur Freyr með Sölva Tryggva from 2022-03-19T10:00

Áskrift: www.solvitryggva.is

Baldur Freyr Einarsson ólst upp við hrottalegar aðstæður, þar sem harkalegt ofbeldi og neysla voru daglegt brauð. Baldu...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#100 Tommi á Búllunni from 2022-03-18T12:00

Áskrift: www.solvitryggva.is

Tómas Andrés Tómasson er löngu orðin goðsögn í íslensku viðskipta- og veitingalífi. Tommi hefur verið samofin íslenskri...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#58 Sara Piana með Sölva Tryggva from 2022-03-16T19:00

Áskrift og aðgangur að öllum þáttum í hljóði og mynd: www.solvitryggva.is

Sara Piana hefur í gegnum árin verið umtöluð á Íslandi, einkum og sér í la...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#89 Haraldur Erlendsson með Sölva Tryggva from 2022-03-16T13:00

Áskrift og aðgangur að öllum þáttum í hljóði og mynd: www.solvitryggva.is

Haraldur Erlendsson er þrautreyndur geðlæknir sem starfaði um árabil í Bre...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#77 Fjölnir Tattoo með Sölva Tryggva from 2022-03-14T19:45

Áskrift og aðgangur að öllum þáttum: www.solvitryggva.is

Fjölnir Bragason er löngu orðinn þjóðþekktur á Íslandi og er sannkölluð goðsögn í húðflúrshe...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#39 Jónína Ben með Sölva Tryggva from 2022-03-14T19:30

Áskrift og aðgangur að öllum þáttum í hljóði og mynd www.solvitryggva.is

Jónína Benediktsdóttir hefur oft verið verulega umdeild á Íslandi. Ung fékk ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
Inngangsstef from 2021-05-12T14:16:40

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#107 Slúðursaga from 2021-05-04T20:47:42

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#106 Davíð Oddgeirs með Sölva Tryggva from 2021-05-01T15:00

Davíð Arnar Oddgeirsson er ungur maður sem gengið í gegnum margt á sinni stuttu ævi. Kynferðisofbeldi, alvarlegt einelti og fleira neyddu Davíð í mikla innri vinnu, sem skilaði sér í hlutum sem ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#104 Kristín Sigurðardóttir með Sölva Tryggva from 2021-04-26T14:03:24

Kristín vann í áraraðir við bráðalækningar bæði á Íslandi og erlendis. Í þættinum ræða Sölvi og Kristín um lækningar og heilsu, lyklana að því að finna gleði og ástríðu og margt fleira.

Þá...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#103 Áslaug Arna með Sölva Tryggva from 2021-04-21T15:26:02

Áslaug varð næstyngsti ráðherra Íslandssögunnar þegar hún tók við embætti dómsmálaráðherra. Í þættinum ræða Sölvi og Áslaug um grundvallaratriði í stjórnmálum og margt fleira.

Þátturinn er...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#102 Óttar Guðmundsson snýr aftur from 2021-04-19T19:00

Óttar Guðmundsson geðlæknir snýr aftur í podcastið. Óttar hefur í áraraðir starfað við að aðstoða fólk með geðsjúkdóma, fíknivanda og fleira. Eftir hann liggur fjöldi bóka, allt frá Ævisögu Mega...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#101 Óli Stef snýr aftur from 2021-04-19T19:00

Ólafur Stefánsson snýr aftur í Podcastið. Ólafur er löngu orðinn þjóðargersemi. Einn besti handboltamaður allra tíma, sem kom heim með silfurverðlaun frá Olympíuleikunum í Peking. Í þættinum ræð...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#99 Donna Cruz með Sölva Tryggva from 2021-04-14T18:33:22

Donna Cruz flutti 4 ára gömul til Íslands frá Filippseyjum. Hún sló nýlega í gegn fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Agnes Joy. Í þættinum ræða Sölvi og Donna um leiklistina, falinn rasisma á Íslan...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#98 Gunnar Smári með Sölva Tryggva from 2021-04-12T19:12:15

Gunnar Smári er þrautreyndur blaðamaður, útgefandi og ritstjóri, sem hefur unnið við fjölmiðla í áratugi. Í þættinum ræða Sölvi og Gunnar um feril Gunnars Smára, íslenska fjölmiðla í gegnum tíðina ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#97 Kári Stefáns snýr aftur from 2021-04-06T19:15:35

Kári Stefánsson snýr aftur í Podcastið. Í þættinum fara Kári og Sölvi yfir Covid tímabilið, hve lengi er hægt að halda áfram að grípa inn í líf fólks, mikilvægi þess að óvinsælar raddir fái að heyr...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#96 Ásgeir Kolbeins með Sölva Tryggva from 2021-04-05T09:00

Ásgeir Kolbeinsson var um árabil einn þekktasti útvarpsmaður Íslands og hélt jafnframt úti einum langlífasta sjónvarpsþætti landsins. Í þættinum ræða Ásgeir og Sölvi um feril Ásgeirs, fjölmiðla, vi...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#95 Pétur Guðmundssson með Sölva Tryggva from 2021-03-31T16:31:24

Pétur Guðmundsson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Pétur, sem var mikill útivistargarpur, lamaðist í slysi í Austurríki fyrir 10 árum. Í þættinum ræða Sölvi og Pétur um slysið, ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#94 Héðinn Unnsteinsson með Sölva Tryggva from 2021-03-29T13:28:06

Héðinn Unnsteinsson, sérfræðingur í forsætisráðuneytinu og formaður Geðhjálpar er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Í þættinum ræða Héðinn og Sölvi um geðlækningar, mannlegt eðli, ba...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#91 Róbert Wessman með Sölva Tryggva from 2021-03-17T12:04:06

Róbert Wessman er stofnandi Alvotech og Alvogen. Í þættinum ræða Sölvi og Róbert um feril Róberts, hjólreiðar, alvarlegt slys sem Róbert varð fyrir, eftirmálana af því, Covid tímabilið og margt mar...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#90 Einar Hansberg með Sölva Tryggva from 2021-03-15T14:26:19

Einar hefur slegið fleiri en eitt heimsmet í þágu góðra málefna. Nýjasta var að lyfta meira en 520 tonnum í réttstöðulyftu á einum sólarhring. Sjálfur segist ofur venjulegur maður, sem vill leggja ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#88 Erna Kristín með Sölva Tryggva from 2021-03-08T17:04:25

Erna Kristín Stefánsdóttir er guðfræðingur og samfélagsmiðlastjarna sem hefur vakið mikla athygli fyrir skrif sín um líkamsímynd. Í þættinum fara Sölvi og Erna yfir sögu Ernu, kosti og galla samfé...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#87 Stelpurnar í Aþenu from 2021-03-05T11:51:26

Mikil umræða hefur skapast um körfuboltaliðið Aþenu og þær þjálfunaraðferðir sem þar eru notaðar. Hér stíga þær fram og segja söguna alla eins og hún blasir við þeim.

Þátturinn er í boði:<...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#86 Ásmundur Einar með Sölva Tryggva from 2021-03-03T14:59:02

Ásmundur Einar Daðason er barnamálaráðherra Íslands. Í þættinum talar hann opinskátt um aðstæður sínar í barnæsku og það hvernig hann segist allt eins hafa getað endað á Litla Hrauni miðað við aðs...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#85 Brynjar Karl með Sölva Tryggva from 2021-03-01T15:47:46

Brynjar Karl er umdeildasti þjálfari Íslands. Hann hefur undanfarin ár þjálfað ungar stúlkur í körfubolta, sem spila nú með íþróttafélaginu Aþenu. Í þættinum ræða Sölvi og Brynjar um feril Brynjars...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#84 Birgir Hákon með Sölva Tryggva from 2021-02-24T17:27:34

Rapparinn Birgir Hákon vakti mikla athygli þegar hann kom fram á sjónarsviðið. Í þættinum ræða Sölvi og Birgir um rappið, glæpaheiminn á Íslandi og margt fleira.

Þátturinn er í boði:
S...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#83 Páll Óskar með SölvaTryggva from 2021-02-22T13:32:22

Páll Óskar er poppstjarna Íslands. Í þættinum ræða Sölvi og Páll Óskar um magnaðan feril Páls, tímabilið þegar HIV veiran vofði eins og draugur yfir samkynhneigðu fólki, mannréttindabaráttu, andleg...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#81 Heiðar Logi með Sölva Tryggva from 2021-02-15T15:19:52

Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnubrimbrettamaður Íslands. Í þættinum ræða Sölvi og Heiðar um ,,Sörfið", lífsháska, erfiða æsku, sérstaka skólagöngu og margt fleira.

Þátturinn er í boð...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#80 Kristín Sif snýr aftur from 2021-02-10T18:28:59

Kristín Sif Björgvinsdóttir snýr aftur í podcastið. Í þættinum ræða Kristín og Sölvi um ástríðurnar, jaðarsport, fara yfir lygilega hluti sem mannfólk gerir og margt fleira.

Þátturinn er í...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#79 Einar Carl með Sölva Tryggva from 2021-02-08T14:13:28

Einar Carl er fyrrverandi landsliðsmaður í Taekwondo, sem skipti um takt í lífinu eftir að hafa hryggbrotnað á 5 stöðum í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Í þættinum ræða Sölvi og Einar um ástandið á ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#76 Aron Mola snýr aftur from 2021-01-29T17:41:26

Aron Mola mætir aftur til að hafa yfir samsæriskenningar með Sölva. Í þættinum fara Aron og Sölvi yfir allt það helsta í heimi samsæriskenninga.

Þátturinn er í boði:
Sjónlags - www.sj...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#75 Rafn Franklín með Sölva Tryggva from 2021-01-25T15:06:36

Rafn Franklín Johnson er einkaþjálfari sem hefur kafað dýpra en flestir ofan í allt sem snýr að heilsu. Í þættinum ræða Sölvi og Rafn um lífsstíl, heilsu, hreyfingu, matarræði og margt fleira.
...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#74 Klara Elías með Sölva Tryggva from 2021-01-20T11:23:06

Klara Elías varð vægast sagt þjóðþekkt fyrir tvítugt sem söngkona í hljómsveitinni Nylon. Í þættinum ræða Sölvi og Klara um Nylon ferðalagið, ástríðuna fyrir tónlistinni, stöðuna í Bandaríkjunum o...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#73 Jóhannes Haukur með Sölva Tryggva from 2021-01-18T16:39

Jóhannes Haukur er einn þekktasti leikari Íslands á erlendri grundu. Í þættinum ræða Sölvi og Jóhannes Haukur íslandsmetið í Covid-prófum, leiklistina og almennt um lífið og tilveruna.

Þá...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#71 Halli Hansen með Sölva Tryggva from 2021-01-06T08:00

Halli Hansen er magnaður náungi. Hvort sem það er að sitja í fangelsum, vera heimilislaus og margt fleira. Í þættinum er farið yfir reynslu þessa magnaða manns.

Þátturinn er í boði:
Sj...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#70 Evert Víglunds með Sölva Tryggva from 2021-01-04T17:20:21

Evert Víglundsson er stofnandi og eigandi Crossfit Reykjavíkur. Í þættinum ræða Evert og Sölvi um hvað það er að vera heilbrigður og margt fleira.

Þátturinn er í boði:
Sjónlags - www.s...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#69 Steinar Fjeldsted með Sölva Tryggva from 2020-12-30T08:00

Steinar Fjeldsted er einn af stofnendum hljómsveitarinnar Quarashi, sem náði vinsældum um allan heim. Í þættinum er farið yfir Quarashi ævintýrið, tómleikann sem tók við eftir að því lauk og margt ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#68 Jóhann Sigurðarson með Sölva Tryggva from 2020-12-28T14:16:26

Jóhann Sigurðarson er einn ástælasti leikari Íslands. Í þættinum fara Sölvi og Jói yfir ferilinn, sönginn og margt fleira.

Þátturinn er í boði:
Sjónlags - www.sjonlag.is 
Fitness S...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#67 Eldur Egilsson með Sölva Tryggva from 2020-12-25T08:00

Eldur Egilsson er 13 ára gamall frændi Sölva og þar með langyngsti vidmælandi podcastsins hingað til. Í þættinum ræða Eldur og Sölvi um lífið og tilveruna, skólakerfið, hvað fullordna fólkið gæti g...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#66 Simmi Vill með Sölva Tryggva from 2020-12-21T08:00

Sigmar Vilhjálmsson var í áraraðir einn þekktasti sjónvarpsmaður Íslands. Í þættinum ræða Sölvi og Sigmar um drífur hann áfram, árin í sjónvarpinu, hvað þarf til að vera frumkvöðull og margt margt ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#65 Veiga Grétarsdóttir með Sölva Tryggva from 2020-12-16T08:00

Veiga gekk í gegnum gífurlega erfiðleika og feluleik áður en hún ákvað loks að þora að koma út úr skápnum og fara í kynleiðréttingarferli. Í þættinum segir Veiga sögu sína og hvernig hún stendur nú...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#64 Annþór með Sölva Tryggva from 2020-12-14T01:00

Annþór var lengi þekktur fyrir að vera einn alræmdasti glæpamaður Íslands. Í þættinum gefur Annþór innsýn inn í hugarheim einstaklings sem leiðist inn á braut glæpa. Hann segir margt við glæpaheimi...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#63 Beggi Ólafs með Sölva Tryggva from 2020-12-11T08:00

Beggi Ólafs stefndi að því að verða atvinnumaður í knattspyrnu. Eftir að ástríðan var farin lagði skóna á hilluna og setti alla sína krafta í að læra og miðla meiru í sálfræðinni. Í þættinum er ræt...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#62 Geir Ólafs með Sölva Tryggva from 2020-12-09T08:00

Geir Ólafs kom inn á svið íslenskrar tónlistar svo eftir var tekið. Í þættinum ræða Sölvi og Geir um tengingarnar við Kolombíu, söng fyrir Pútín Rússlandsforseta, ofsjónir eftir mikla drykkju og fl...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#61 Ólafur Már með Sölva Tryggva from 2020-12-07T13:27:50

Ólafur Már augnlæknir hefur látið mikið til sín taka í náttúruvernd og hefur vakið athygli fyrir stórbrotnar myndir og myndbönd af íslenskri náttúru. Í þættinum rætt um stöðu heilbrigðiskerfisins á...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#60 Brynjar Níelsson með Sölva Tryggva from 2020-12-02T15:52:42

Brynjar Níelsson hefur lengi verið þekktur á vettvangi stjórnmálanna fyrir að þora að viðra óvinsælar skoðanir. Í þættinum ræða þeir um grundvallaratriði í stjórnmálum.

Þátturinn er í boði...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#59 Jakob Frímann með Sölva Tryggva from 2020-11-30T13:54:35

Jakob Frímann er maður sem hefur marga fjöruna sopið. Ungur var hann kominn á samning sem tónlistarmaður erlendis á tímum þegar afar fáir Íslendingar reyndu fyrir sér erlendis. Í þættinum ræða Sölv...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#57 Tobba Marínós með Sölva Tryggva from 2020-11-25T22:00

Tobba Marínós kom með hvelli inn á sjónarsvið íslenskra fjölmiðla eftir að hafa menntað sig í fjölmiðlafræði erlendis. Sölvi og Tobba, sem nú er ritstjóri DV , fara í þættinum yfir alls kyns sögur...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#56 Guðmundur Ingi með Sölva Tryggva from 2020-11-23T22:00

Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari hefur leikið fjölda hlutverka bæði hér heima og erlendis á farsælum ferli. Í þættinum ræða Sölvi Og Gummi um leiklistina, stöðu ungra karlmanna í samfélaginu, fí...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#55 Elísabet Guðmundsdóttir með Sölva Tryggva from 2020-11-20T22:00

Elísabet Guðmundsdóttir hefur undanfarið talað opinskátt gegn sóttvarnaraðgerðum vegna Covid. Í þættinum spyr Sölvi Elísabetu um ástæður þess að hún gagnrýnir aðgerðirnar, hvaða afleiðingar það hef...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#54 Reynir Trausta með sölva Tryggva from 2020-11-18T22:00

Reynir Traustason er einn reyndasti blaðamaður Íslandssögunnar. Hér ræða Reynir og Sölvi um sjómennskuna, áratuga feril í fjölmiðlum, hvernig Reynir tók heilsu sína í gegn þegar hann óttaðist um lí...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#53 Herbert Guðmundsson með Sölva Tryggva from 2020-11-16T22:00

Herbert Guðmundsson er löngu orðinn goðsögn í íslensku tónlistarlífi.Í þættinum fara Sölvi og Herbert yfir magnaðan feril Herberts, sögur úr jailinu, bóksölu fyrir tugi milljóna og margt margt flei...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#52 Ragga Ragnars með Sölva Tryggva from 2020-11-11T22:00

Ragnheiður Ragnarsdóttir var ein öflugasta sundkona Íslands um árabil og fór meðal annars á tvenna Olympíuleika.

Hér ræða hún og Sölvi um stórmerkilegan feril Röggu í sundinu og leiklisti...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#51 Sigmundur Ernir með Sölva Tryggva from 2020-11-09T22:00

Sigmundur Ernir Rúnarsson er einn reyndasti sjónvarpsmaður Íslands.
Í þættinum segir Sigmundur frá eftirminnilegustu viðmælendunum, ferðum í aðrar heimsálfur, lífshættulegum flugferðum með Ómar...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#50 Herra Hnetusmjör með Sölva Tryggva from 2020-11-04T22:00

Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör skaust upp á stjörnuhimininn sem unglingur. Hér ræða Sölvi og Herra Hnetusmjör um fíkniefnaneyslu, rapptónlist, bókaskrif og margt margt fleira...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#49 Bríet með Sölva Tryggva from 2020-11-02T22:00

Bríet Ísis Elfar er vinsælasti tónlistarmaður Íslands í dag.

Í þættinum ræða Sölvi og Bríet um tónlistina, ástarsorg, hvað fylgir því að vera landsþekkt, reynslu af svitahofum og margt ma...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#47 Arnór Guðjohnsen með Sölva Tryggva from 2020-10-28T22:00

Arnór Guðjohnsen er nafn sem allir íslenskir knattspyrnuáhugamenn geyma, enda er hann einn albesti fótboltamaður Íslandssögunnar. Hér ræða Sölvi og Arnór um ótrúlegan feril Arnórs, hæðir og lægðir,...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#46 Róbert Marshall með Sölva Tryggva from 2020-10-26T22:00

Róbert Marshall hefur víða komið við á löngum og mögnuðum ferli. Í viðtalinu fara Róbert og Sölvi yfir alla þessa hluti og margt margt fleira.

Þátturinn er í boði:

Sjónlags - www...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#45 Guðmundur Ebenezer með Sölva Tryggva from 2020-10-23T23:00

Guðmundur og Sölvi ræða hér mikilvægi þess að þora að elta draumana og setja sér háleit markmið. Þeir fara í þættinum yfir þróun sálfræði og geðheilsu og hvaða lausnir gætu nýst best á komandi árum...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#43 Ágústa Johnson með Sölva Tryggva from 2020-10-19T23:00

Ágústa Johnson er einn stærsti frumkvöðull í heilsurækt á Íslandi. Hér ræða hún og Sölvi um feril Ágústu, lyklana í að vera frumkvöðull, mikilvægi heilsu og margt margt fleira.

Þátturinn e...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#41 Frosti Logason með Sölva Tryggva from 2020-10-12T23:00

Frosti Logason hefur um árabil verið eins konar akkeri í íslensku útvarpi ásamt félaga sínum Þorkatli Mána Péturssyni. Hér ræða Frosti og Sölvi um mikilvægi þess að stoppa ritskoðun í fjölmiðlum, t...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#40 Ásgeir Andri með Sölva Tryggva from 2020-10-09T23:00

Ásgeir Andri Guðmundsson er stórmerkilegur maður sem hefur farið óhefðbundnar leiðir í lífinu.

Þátturinn er í boði:
Sjónlags - www.sjonlag.is
Fitness Sport - www.fitnesssport.is Listen

Podcast með Sölva Tryggva
#38 Björn Stefánsson með Sölva Tryggva from 2020-10-05T23:00

Björn Stefánsson var ungur orðinn einn hæfileikaríkasti trommuleikari sem Ísland hefur átt. Hér fara Sölvi og Björn yfir Mínus-tímabilið, sem var æði skrautlegt á köflum, ástríðuna fyrir leiklistin...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#36 Einar Ágúst með Sölva Tryggva from 2020-09-28T23:00

Einar Ágúst Víðisson varð þjóðþekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Skítamórals. Hér ræða hann og Sölvi um stærstu sigrana, myrkustu tímabilin, tengslin við glæpastarfsemi, endurkomu Skítamórals o...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#35 Ásgeir Brynjar Torfason með Sölva Tryggva from 2020-09-25T21:00

Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í viðskiptafræði og fulltrúi í fjármálaráði Íslands hefur um árabil stundað rannsóknir á peningamálum og doktorsgráða hans fjallar um alþjóðlega fjármálastarfsemi. Listen

Podcast með Sölva Tryggva
#34 Jóhanna Guðrún með Sölva Tryggva from 2020-09-23T23:00

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur verið þjóðþekkt síðan hún var aðeins 11 ára gömul, þegar fyrsta platan hennar kom út. Hér ræða hún og Sölvi um kostina og gallana við að vera barnastjarna, þátttökun...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#33 Bubbi Morthens með Sölva Tryggva from 2020-09-21T23:00

Bubbi Morthens er einn þekktasti tónlistarmaður Íslandssögunnar og eftir hann liggja nærri 50 hljómplötur. Hér ræða hann og Sölvi um ótrúlegan feril Bubba, nýja lífið í sveitinni, mikilvægi þess að...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#32 Pálmi Gunnarsson með Sölva Tryggva from 2020-09-16T23:00

Pálmi Gunnarsson er einn dáðasti tónlistarmaður Íslandssögunnar. Hér fara Sölvi og Pálmi yfir magnaðan feril Pálma og ótrúlegt lífshlaup, sem hefur oft á tíðum verið verulega skrautlegt.

Þ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#31 Steindi Jr. með Sölva Tryggva from 2020-09-14T23:00

Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr. er orðinn eins konar nýrrar kynslóðar Laddi eða Hemmi Gunn. Hér ræða Steindi og Sölvi um upphafið, metnaðinn, hugrekkið til að prófa nýja hluti og margt...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#30 Nadía Sif & Lára Clausen með Sölva Tryggva from 2020-09-13T16:00

Lára Clausen og Nadía Sif Líndal eru umtöluðustu manneskjur Íslands, eftir að hafa hitt ensku landsliðsmennina Mason Greenwood og Phil Foden. Hér mæta þær í sitt fyrsta viðtal á Íslandi eftir atbur...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#29 Svala Björgvins með Sölva Tryggva from 2020-09-09T23:00

Hér ræða Svala og Sölvi um magnaðan feril Svölu, ótrúleg augnablik á ferðalaginu og nýja kaflann í lífi hennar eftir að hún flutti heim til Íslands á nýjan leik í eftir margra ára útlegð í Bandarík...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#28 Kjartan Guðbrandsson með Sölva Tryggva from 2020-09-07T23:00

Kjartan Guðbrandsson einkaþjálfari er líklega eini Íslendingurinn sem hefur sigrað keppnir í kraftlyftingum, vaxtarækt aflraunum og fitness. Hér ræðir Sölvi við Kjartan um þetta magnaða lífshlaup, ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#27 Sigursteinn Másson með Sölva Tryggva from 2020-09-02T23:00:18

Sigursteinn Másson varð þjóðþekktur sem ungur fréttamaður á Stöð 2. Þá var hann óviss um kynhneigð sína og gekk í gegnum erfiða tíma tengda því. Síðar seig á ógæfuhliðina þegar Sigursteinn endaði á...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#25 Sólveig Eiríksdóttir með Sölva Tryggva from 2020-08-27T02:00

Sólveig Eiríksdóttir eða Solla er löngu orðin þjóðargersemi. Ferill þessarrar mögnuðu konu spannar áratugi og ótrúlega fjölbreytt svið. Hér ræða hún og Sölvi um feril Sollu sem bisness-kona, bókaút...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#24 Ellý Ármanns með Sölva Tryggva from 2020-08-25T02:00

Ellý Ármannsdóttir varð þjóðþekkt þegar hún vann um árabil sem þula á Ríkissjónvarpinu. Þar kom strax í ljós að hún sker sig úr sama hvar hún kemur og sumt sem hún gerði sem þula þótti umdeilt. Síð...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#23 Ingó Veðurguð með Sölva Tryggva from 2020-08-20T02:00

Ingólfur Þórarinsson kom inn á sjónarsvið íslensku tónlistarsenunnar eftir að hann keppti í Idolinu. Eftir Idolið fór allt af stað og síðan þá er varla nokkur íslenskur tónlistarmaður sem hefur ,,g...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#22 Mikael Torfason með Sölva Tryggva from 2020-08-18T02:00

Mikael Torfason er einn reyndasti fjölmiðlamaður Íslands, sem hefur í gegnum tíðina ritstýrt 3 af stærstu dagblöðum landsins. Mikael hefur alla tíð elskað ritmálið og nú býr hann í Vínarborg, þar s...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#21 Óttar Guðmundsson með Sölva Tryggva from 2020-08-13T12:44:44

Óttar Guðmundsson geðlæknir hefur í áraraðir starfað við að aðstoða fólk með geðsjúkdóma, fíknivanda og fleira. Eftir hann liggur fjöldi bóka, allt frá Ævisögu Megasar yfir í ,,Hetjur og Hugarvíl"....

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#20 Gunni & Halli Nelson með Sölva Tryggva from 2020-08-11T02:00

Gunnar Nelson er eini Íslendingurinn sem hefur algjörlega lifað af keppni í bardagaíþróttum um árabil. Hann komst ungur í fremstu röð og fékk samning á UFC, þar sem aðeins allra öflugustu bardagame...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#19 HæHæ með Sölva Tryggva from 2020-08-06T02:00

Vinirnir Helgi Jean Claessen og Hjálmar Örn Jóhannsson hafa í áraraðir verið að gera grínefni saman, en á löngum köflum gekk það brösulega. Hjálmar fór að vinna á leikskóla og Helgi fór í jakkaföt ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#18 Björgvin Páll með Sölva Tryggva from 2020-08-04T02:00

Björgvin Páll Gústafsson er einn litríkasti íþróttamaður síðari ára á Íslandi. Á stórmótum hefur hann vakið athygli fyrir Víkingalegt útlit og brjálæðislega framgöngu á vellinum. Sölvi skrifaði bók...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#17 Margrét Gnarr með Sölva Tryggva from 2020-07-30T02:00

Margrét Gnarr hefur náð lengst allra Íslendinga í fitness-heiminum. Hún er sú eina sem hefur fengid þátttökurétt í tvígang á Olympía, þar sem þeir allra bestu í heiminum keppa. Hér ræða hún og Sölv...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#15 Ólafur Stefánsson með Sölva Tryggva from 2020-07-23T02:00

Ólafur Stefánsson er löngu orðinn þjóðargersemi. Einn besti handboltamaður allra tíma, sem kom heim með silfurverðlaun frá Olympíuleikunum í Peking. Hèr ræða hann og Sölvi um ad viðhalda barninu í ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#13 Erpur Eyvindarson með Sölva Tryggva from 2020-07-16T02:00

Það er óhætt að kalla Erp Eyvindarson guðföður íslensku rappsenunnar. Maðurinn sem hefur alltaf farið eigin leiðir og gert það sem honum sýnist mætir hér í viðtal til Sölva þar sem þeir ræða allt f...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#12 Rúrik Gíslason með Sölva Tryggva from 2020-07-14T02:00

Rúrik Gíslason hefur í gegnum árin verið lykilmaður gullkynslóðarinnar í fótbolta. Á HM 2018 varð hann heimsfrægur á einni nóttu. Hér ræða hann og Sölvi um HM, Instagram ævintýrið, móðurmissi Rúrik...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#11 Gummi Ben með Sölva Tryggva from 2020-07-09T02:00

Guðmundur Benediktsson er almennt talinn einn efnilegasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, en lenti ungur margoft í slæmum meiðslum. Hann er nú orðinn heimsþekktur fyrir lýsingar sínar á knattspyr...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#10 Linda Pétursdóttir með Sölva Tryggva from 2020-07-07T02:00

Linda Pétursdóttir er löngu orðin landsþekkt sem frumkvöðull og alheims fegurðardrottning. Hér ræða hún og Sölvi um stórmerkilegt lífshlaup þessarar ótrúlegu konu.

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#9 Emmsjé Gauti með Sölva Tryggva from 2020-07-02T02:00

Emmsjé Gauti er einn þekktasti rappari Íslandssögunnar. Hér ræða hann og Sölvi um ferilinn, áfengi, skoðanafrelsi, kvíða og löngunina til ad verða betri í dag en í gær.

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#8 Björn Steinbekk með Sölva Tryggva from 2020-06-30T02:00

Björn Steinbekk var umdeildasti maður Íslands eftir EM 2016. Hèr ræða hann og Sölvi um tónleikahaldið, stóra miðamálið, drykkjuna og margt margt fleira.

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#7 Jóhannes Kr. með Sölva Tryggva from 2020-06-25T02:35:12

Jóhannes Kr. Kristjánsson er maðurinn sem felldi forsætisráðherra með Panama skjölunum og kom upp um Guðmund í Byrginu. Hér ræða hann og Sölvi um blaðamennsku, dótturmissinn og snerta á hótunum og ...

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#6 Aron Mola með Sölva Tryggva from 2020-06-23T06:00

Aron Már Ólafsson er einn allra efnilegasti leikari þjóðarinnar. Hér ræða hann og Sölvi um systurmissinn, fíknir, leiklistina og fleira. 

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#5 Anníe Mist með Sölva Tryggva from 2020-06-19T06:00

Anníe Mist Þórisdóttir var fyrsta konan til þess að vinna heimsleikana í Crossfit tvö ár í röð. Hér ræða hún og Sölvi um fórnirnar, keppnisskapið, hæðirnar og lægðirnar.

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#3 Logi Bergmann með Sölva Tryggva from 2020-06-11T02:23:52

Logi Bergmann er líklega þekktasti sjónvarpsmaður Íslands eftir áratugi á skjám landsmanna. Hér fáum við að heyra í honum hinum megin við borðið.

Listen
Podcast með Sölva Tryggva
#2 Katrín Jakobsdóttir með Sölva Tryggva from 2020-06-11T02:16:41

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands fer yfir starfið, samstarfið við Bjarna Ben, einkalífið og ástina á Liverpool.

Listen