Jón Ólafsson - a podcast by RÚV

from 2018-07-22T09:03

:: ::

um alþjóðamál. Ævar Kjartansson fær Jón Orm Halldórsson, stjórnmálafræðing til liðs við sig í júlí og ágúst til þess að eiga samtal við ýmsa fræðimenn um alþjóðamál. Ýmsar blikur eru á lofti um þessar mundir í alþjóðamálum. Ýmislegt óvænt kemur frá helstu ráðamönnum heimsins og mikið reynir á helstu samninga og sáttmála um mannréttindi og lýðræði. Rætt verður við ýmsa sérfróða um einstök svæði heimsins og eins þá sem starfa við alþjóðastofnanir og þróunarmál. Gestur þáttarins er Jón Ólafsson.

Further episodes of Samtal

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV